I had a number of questions about this passage....


En er þeir komu inn um eyjar sjá þeir að skip fer í móti þeim. 

And when they arrived in among (the) islands, they saw that a ship comes to meet them.


Kenna þeir að það er Þórir og Þorskfirðingar og svo hvorir aðra. 

They recongize that it is Thorir and the people of Cod-firth and so each another (?).


Þeir Þórir fella seglið en með því að skriður mikill var á skipunum runnust þau hjá. 

They, Thorir (and crew) take down the sail and because the ship had a large speed, they begin a fight next to (each other).


Þórir skaut spjóti og varð fyrir sá maður er næstur sat Steinólfi. 

Thorir shot a spear, and it met with the man who sat near Steinolfr.


Féll hann dauður útbyrðis. 

He fell overboard dead.


Var þá við því búið að í baksegl slægi hjá Steinólfi og ógreiddist honum ferðin. 

It was then with that prepared (?) that in a back-sail struck next to Steinolfr and put the trip in disorder for him.  (??)


En fyrir sakir þess að þá var komið ofviðri og sjógangur mikill gátu þeir Þórir eigi veitt þeim eftirför. 

And on account of that, that then had arrived a violent gale and high seas, they Thorir (et al) didn't get help them pursuit. (??)


Steinólfur komst með nauðung til Akureyja. 

Steinolfr reached with constraint to Akureja. 


Hafði hann þá rutt skipið að mestu af hvalnum. 

He then had unloaded the ship of most of the whale.


Beið hann við eyjarnar til þess er veðrið lægði. 

He waited by the islands until the weather subsided.


Hélt hann þá heim og sagði sínar farar eigi sléttar.

He then steered home and told of his journey not having been smooth.   (Z. sléttr: segja sínar farar eigi sléttar = to tell of one’s journey not having been smooth, to report a failure)


12. kafli


Þórir situr nú um hríð heima í búi sínu. 

Thorir now stays a while at home on his farm.


Steinólfur í Fagradal undi hið versta við för sína í Hvallátur. 

Steinolfr in Fagradale was the most dissatisfied for himself in Hvallatr. 


Hann sendir nú flugumenn til höfuðs Þóri og gerir Hof-Halli orð og biður hann að leggja á ráð með þeim. 

He now sends assassins to take Thorir's head, and sends word to Hof-Halli and asks him to impose consent with them.  (??) 


Þeir voru fimm saman. 

They were five altogether.


Þeir fara um nótt til Hofstaða og tekur Hallur þeim forkunnar vel eftir orðsending Steinólfs. 

They travel during the night to Hof's-stead and Hallr receives them exceedingly well after Steinolf's message.


Hann sendir þá til Rauðs sonar síns í Rauðsdal og biður þá sitja um líf Þóris. 

He then sends his son to Red in Red's-dale and asks them to seek Thorir's life.


Voru þeir um hríð hjá Rauð á laun.

They stayed a while next to Red secretly.


Einhverju sinni átti Þórir leið inn í Gilsfjörð til Kleifa. 

One time Thorir had kept on a course in to Gilsfiord to Kleifa.


Fór Ketilbjörn með honum. 

Ketilbjorn went with him.


Tekur Gils bóndi við þeim tveim höndum og sitja þeir þar í góðum fagnaði hinn næsta dag. 

Farm-owner Gil received them with both hands ("with open arms"?) and they stay there in good hospitable cheer the next day.


Þeir Rauður höfðu njósnað um ferð þeirra og svo hvenær þeir mundu aftur heim snúa.

They Raudr (et al) had spied after their journey and so when they would turn back home.    (Z. njósna um e-t = to spy after, seek to find out


Þórir og Ketilbjörn riðu nú frá Kleifum. 

Thorir and Ketilbjorn now rode from Kleifum (Cliffs). 


Þeir komu að Gróstöðum út frá Garpsdal. 

They arrived at Grostad (Grow-place?) out from Garpsdale (Bold-valley?).


Þar bjó Gróa Geirleifsdóttir er Óttar son Bjarnar hins austræna hafði átta. 

Groa, Geirliefs daughter, who Ottar, son of Bjarn the Easterner, had married lived there.


Hún var hinn mesti kvenskörungur og aldavin Þóris. 

She was the most powerful (?) and Thorir's trusty, old friend.


Hún bauð Þóri þar að vera og kvað sér segja svo hug um að eigi væri allt sem tryggilegast af hendi Hof-Halls og Steinólfs í Fagradal.

She invited Thoris to stay there and asked him to tell so concerning (his) mind that wouldn't be all as most dependable from the hand of Hof-Hall and Steinolf in Fagradale. (??)