Þá brá Þórir Hornhjalta og hjó til Þorbjarnar en hann tók tveim höndum skjöldinn og bar upp við er að honum reið höggið og tók í sundur skjöldinn fyrir neðan mundriðann. 

Then Thorir draws Hornhjalta (Horn-guard) and hacked at Thorbjorn, and he took the shield with both hands and bore up against when the blow shook him and cut asunder the shield below the shield handle.


Eftir það opar Þorbjörn inn undan og kom hurðunni í klofa. 

After that Thorbjorn retreats inside ahead and the door came shut.


Sveif hann þá til stofunnar og kom aftur hurðunni og bar þar fyrir slíkt er hann fékk til. 

He then swerved to the sitting room the door came after (??) bore there before such that it got (??).


Þórir braut upp útihurðina og hljóp svo til stofudyranna. 

Thorir broke open the outer door and so jumped to the sitting rim door.


Hjón Þorbjarnar stóðu við hurðina en Þorbjörn reif upp stokk og reisti undir skjáinn og fór þar út og dró upp stokkinn og hélt síðan upp til fjalls. 

Thorbjorn's servant stood beside the door, and Thorbjorn tore up the wall and raised under the the window frame and went there out and drew up the wall and headed up to the mountain.


Þórir braut upp stofuhurðina og saknaði Þorbjarnar. 

Thorir broke open the sitting room door and felt the loss of Thorbjorn.


Hljóp hann þá út skyndilega og sá för Þorbjarnar. 

He then speedily ran out and looked for Thorbjorn.


Hélt Þórir eftir honum og varð fundur þeirra á hjalla einum. 

Thorir headed after him and their meeting happened on one mountainside-ledge.


Varðist Þorbjörn þaðan alldrengilega með stokkinum því að vopn hans höfðu verið eftir í stofunni. 

Thorbjorn then became very brave with a log because his weapons had been left in the sitting room.


En svo lauk að Þorbjörn féll fyrir Þóri og heitir þar nú Stokkshjalli. 

En it so ended that Thorbjorn fell before Thorir, and it is now called there Log's-ledge.


Guðmundur kom þá að er Þorbjörn var fallinn. 

Gudmundr then came to where Thorbjorn had fallen.


Þeir huldu hræ hans og fóru heim eftir það á bæinn og tóku gripi hans alla og svo þá er Þórir átti og fóru heim síðan.

They covered his corpse, and they went home after that to the farm and took all his property, and so that which Thorir owned (?), and they then went home.


Þorbjörn hafði verið ísfirskur að ætt og kyni og bjó bróðir hans í Laugardal er Þórður hét. 

Thorbjorn had been ice fishing at (his) family and kin, and his brother, who was named Thordr, lived in Laugardale (Hot-spring-valley).


Litlu síðar fór Þórir á fund Þórðar og bar sakir á hendur honum um það að hann hafði sendan Þorbjörn suður þangað á föðurleifð Þóris, slíkur ójafnaðarmaður sem hann var. 

A little later, Thorir went to meet Thordar, and brings charges concerning that that he had sent Thorbjorn south there to Thorir's patrimony, such an overbearing man as he was.      (similar to Z. sök (1): gera sakar á hendr sér = to incur charges)


Þeir sættust með því að Þórir skyldi einn um gera. 

They made peace with that, that Thorir should alone arbitrate.


Lét hann það í faðma fallast, víg Þorbjarnar og gripatakið, en gerði sér til handa löndin bæði í Þorskafirði, Botn og Uppsalir, fyrir þann fjandskap er hann hafði í hlaupið með Halli en Örn var bættur hundraði silfurs.

He had that to be set off against each other: Thorbjorn's slaying and the seizure of property, and/but adjudged of himself to/for both in Thorskafirth (Cod-firth), Botn and Uppsala, before that enmity which he had run in between Hallr and Orn was compensated 100 silver (coins? ounces of silver?)     (Z. faðmr: fallast í faðma = to be set off against each other, balance each other)   (gøra 10: sér e-t = to adjudge to oneself)


14. kafli


Þórir seldi landið að Uppsölum Þorgerði í Þorgeirsdal því að hún þóttist eigi búa mega fyrir beitingum Helga af Hjöllum.

Thorir sold the land at Uppsala Thorgerdi's in Thorgeirs-dale (meaning "sold Thorgedi's land at Uppsala in Thorgeir's-dale"?) because it didn't seem to her able to make ready for grazing Helga of Hjollum.  (obviously not right!)


Þá tók Þórir við Þorgeirsdal og beitti Helgi ei að síður.

Then Thorir received Thorgeir's-dale and Helgi didn't graze less.


Það vandist á að Þórisstöðum að þar hurfu gimburlömb tvö grákollótt hvert vor og höðnukið tvö með sama lit.

It became difficult during at Thori's-stead that there two ewe-lambs, gray and without horns, disappeared every spring and two young she-goats with (the) same color.