Og skildust við svo búið.
And (they) parted with matters so standing.
Ríður Þórir á braut og koma á Breiðabólstað og heilsar Oddur honum vel og spyr tíðinda.
Thorir rides away and arrived at Breidabolstad and Oddr greets him well and asks for the news.
"Ekki hefi eg nýlegra frétt en ránið."
"I don't have new news except the robbery."
"Hvað ráni var það?" sagði Oddur.
"What robbery was that?" said Oddr.
Þórir svarar: "Blund-Ketill tók hey mín öll svo að eg er nú með öllu óbirgur.
Thorir answers: "Blud-Ketill took all my hay so that I am now all unprovided.
Vildi eg gjarna hafa þína ásjá en þetta mál kemur og til þín, þar sem þú ert forráðsmaður héraðsins, að rétta það sem rangt er gert og máttu það á minnast að hann gerðist þinn fjandmaður."
I willingly wanted (to) have your help when this matter arrives and to you, there where you are the district's head man, to make straight that when wrong which (was) done and you are able to remember that, that he made you an enemy."
Oddur spurði: "Er svo Helgi?"
Occr asked: "Is (it) so Helgi?"
Hann sagði að Þórir affærði stórmjög, greinir nú allt hversu fór.
He said that Thorir misrepresented (things) a lot, (he) now recounts how all went.
Oddur svarar: "Eigi vil eg mér af skipta.
Occr answers: "I don't want to concern myself. (Z. skipta 6)
Mundi eg svo hafa gert ef eg þyrfti."
I would have done so if I needed."
Þórir svarar: "Satt er það er mælt er, að spyrja er best til válegra þegna og án er illt um gengi nema heiman hafi."
Thorir answers: "It is true that is said, to ask is best to harmful freemen (??) and without is poor concerning going except has away from home." (huh?)
Ríður Þórir í brott við svo búið og Helgi með honum og fer heim og unir illa við.
Thorir rides away with matters so standing and Helgi with him and goes home and is poorly satisfied with (things).
7. kafli
Þorvaldur son Tungu-Odds hafði út komið um sumarið fyrir norðan land og þar vistaðist hann um veturinn.
Thorvaldr, son of Tungo-Odd, had come out to Iceland during the summer above the north land and stayed there during the winter.
Hann fór norðan er leið að sumri á fund föður síns og gisti um nótt í Norðurtungu í góðum beina.
He went from the north when summer passed to meet his father and stayed during the night in Northtongue in good hospitality.
Sá maður var þar fyrir á gistingu er Víðfari hét.
That man was there previoiusly at lodgings which was called Vidfari.
Hann var reikanarmaður.
He was a landlouper. (according to Wiktionary, a landlouper is a vagrant or vagabond)
Hljóp hann á milli landshorna.
He ran between the lands' ends. (whatever that means)
Hann var frændi Þóris náinn og áþekkur honum í skapsmunum.
He was a close relative of Thoris and similar to him in disposition.
Þetta sama kveld tekur Víðfari föt sín og stökkur á brott og léttir eigi fyrr en hann kemur til Þóris.
This same evening, Vidfari takes his baggage and trunks away and doesn't stop until he comes to Thoris.
Hann tekur við honum báðum höndum: "Veit eg og að nokkuð gott mun mér leiða af þinni komu."
He receives him (with) both hands: "I also know that fair good will lead to me from that came." (?)
Hann svarar: "Gerast mætti það því að nú er Þorvaldur Oddsson kominn í Norðurtungu og er þar nú á gistingu."
He answers: "That can happen because Thorvaldr Oddson has now come to North-tongue and is there at lodings now."
Þórir svarar: "Það vissi eg að sjá að mér mundi nokkuð gott að höndum koma því að mér varð allgott við er eg sá þig."
Thorir answers: "I knew that to say that to me fair good would come to hand because very good responded to me when I saw you."