Mörður mælti: "Þórodd nefndi eg í vætti, annan Þorbjörn nefndi eg í það
vætti að eg lýsti
Mord spoke, "I named Thorod witness, second I named Thorbjorn witness in
that, that I proclaimed
sök á hönd Flosa Þórðarsyni um það er hann særði Helga Njálsson holundarsári
eða
a lawsuit against Flosi Thordarson concerning it that he wounded Helgi Njall's
son a brain wound or
heilundar eða mergundar því sári er að ben gerðist en Helgi fékk bana af á
þeim vettvangi
a mortal wound or a wound into the marrow that became a mortal wound from
which Helgi died at that location of a manslaughter
er Flosi Þórðarson hljóp til Helga Njálssonar áður lögmætu frumhlaupi. Taldi
eg hann
when Flosi Thordarson attacked Helgi Njall's son previously by means of a
punishable personal assault. I reckon him
eiga að verða um sök þá mann sekan, skógarmann óalanda, óferjanda, óráðanda
öllum
to be obliged to be regarding (the) case then a guilty man, not to be fed or
ferried or counseled in any means intended to save his life.
bjargráðum. Taldi eg sekt fé hans allt, hálft mér en hálft fjórðungsmönnum
þeim er
I reckon a penalty of all his money, half to me and half to the quarter men,
to them who
sektarfé eiga að taka eftir hann að lögum. Lýsti eg til fjórðungsdóms þess
er sökin á í að
have a right to receive penalty money from him in accordance with the law.
I proclaimed this to the quarter court which the case has to come into
koma að lögum. Lýsti eg löglýsing. Lýst eg í heyranda hljóði að Lögbergi.
Lýsti eg nú til
in accordance with the law. I proclaimed lawfully. I proclaimed in public
at (the) Law Rock. I proclaimed now
sóknar í sumar og til sektar fullrar á hönd Flosa Þórðarsyni. Lýsti eg
handseldri sök
(to prosecute the) cases this summer to full outlawry against Flosi
Thordarson. I proclaimed (the) proxied case
Þorgeirs Þórissonar. Hafði eg þau orð öll í lýsingu minni sem nú hefi eg í
framsögu sakar
of Thorgeir Thorisson. I had all those words in my proclamation as I now
have in (my) declaration of my case.
minnar. Segi eg svo skapaða skóggangssök þessa fram í Austfirðingadóm yfir
höfði Jóni sem eg kvað að þá er eg lýsti."
I pronounce this case of outlawry so made in the East Firther's court over
Jon's head as I said when I gave notice."
Lýsingarvottar Marðar gengu þá að dómi og kváðu svo að orði að annar taldi
vætti fram
Mord's witnesses to the proclamation went then to court and declared so in
words that one gave witness to (it)
en báðir guldu samkvæði "að Mörður nefndi sér Þórodd í vætti en annan mig en
eg heiti
but both consented to it "that Mord named Thorod witness for himself and me
second and I am called
Þorbjörn" - síðan nefndi hann föður sinn - "Mörður nefndi okkur í það vætti
að hann lýsti
Thorbjorn" afterwards he named his father - - "Mord named us witnesses in
that that he proclaimed
lögmætu frumhlaupi á hönd Flosa Þórðarsyni er hann hljóp til Helga
Njálssonar á þeim
a punishable personal assault against Flosi Thordarson when he attacked
Helgi Njall's son at that
vettvangi er Flosi Þórðarson veitti Helga Njálsson holundarsár eða heilundar
eða
location where a manslaughter occurred when Flosi Thordarson gave Helgi
Njall's son a brain wound or mortal wound or
mergundar það er að ben gerðist en Helgi fékk bana af. Taldi hann Flosa eiga
að verða
a wound into the marrow that became a mortal wound from which Helgi died.
He reckoned Flosi obliged to become
um sök þá mann sekan, skógarmann óalanda, óferjanda, óráðanda öllum
bjargráðum.
concerning (the) case then a guilty man, an outlaw not to be fed, ferried or
counseled in any means intended to save his life.
Taldi hann sekt fé hans allt, hálft sér en hálft fjórðungsmönnum þeim er
sektarfé eiga að
He reckoned him a penalty of all his money, half to himself and half to the
quarter men those who have a right to receive penalty money
taka eftir hann að lögum. Lýsti hann til fjórðungsdóms þess er sökin átti í
að koma að
in accordance with the law. He proclaimed this to the quarter court where
the case had to come to
lögum. Lýsti hann löglýsing. Lýst hann í heyranda hljóði að Lögbergi. Lýsti
hann nú til
by law. He proclaimed lawfully. He proclaimed in public at (the) Law Rock.
He proclaimed now to
sóknar í sumar og til sektar fullrar á hönd Flosa Þórðarsyni. Lýsti hann
handseldri sök
(prosecute it this) summer and to full outlawry against Flosi Thordarson.
He proclaimed the proxied case
Þorgeirs Þórissonar. Hafði hann þau orð öll í lýsingu sinni sem hann hafði í
framsögu
of Thorgeir Thorisson. He had all those words in his proclamation as he had
in declaration
sakar sinnar og við höfum í vættisburð okkrum. Höfum við nú rétt borið vætti
okkart og
of his case and we have in our bearing witness. We have now brought forth
our testimony correctly and
verðum báðir á eitt sáttir. Berum við svo skapað lýsingarvætti þetta fram í
both are in agreement. We prove by fact ( bera við?) thus pronounced
attestations to a declaration forward to
Austfirðingadóm yfir höfði Jóni sem Mörður kvað að þá er hann lýsti."
East Firth court over the head of Jon as Mord said when he gave notice."
Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa