Þórir hafði sæmdir miklar af ferð sinni og fé því er hann hafði út haft.
Thorir had great honor from his horse and wealth which he had had abroad.
Hann bað Þuríðar dóttur Hallsteins goða til handa Ketilbirni fóstbróður
sínum og fékk þann kost og gerði bú í Tungu í Króksfirði en stundum var hann
með Þóri.
He asked for Thurid, daughter of chieftain Hallstein to marry his foster
brother Ketilbjorn and got that choice and built a farm in Tongue in Kroks
firth and sometimes he was with Thorir.
En er Þórir hafði einn vetur búið fór hann til Kleifa og með honum Gilli og
Vaði skáld og fóstbræður hans.
And when Thorir had one winter prepared, he went to Kleif and with him Gill
and poet Vadr and his foster brothers.
En er þeir sátu að málum þessum þá lét Gísl bóndi enga menn ná að fara inn
til Ólafsdals því að hann vildi eigi að Þorgeir úr Ólafsdal yrði var við þar
sem hann var biðill hennar Ingibjargar og hafði lagt við hana mikla ást.
And when they decided this case, then Gisl let no men (be?) allowed to go in
to Olaf's dale because he did not want Thorgeir of Olaf's dale to become
aware (of the decision) whereas he was a suitor of hers, Ingibjorg's, and
had much love for her.
Gísl lét þá þegar brúðlaup gera og hélt þar öllum komandi mönnum meðan
veislan stóð.
Gisl then had the wedding performed immediately and kept all arriving people
there while the feast took place.
En er Þórir fór í brott með konu sína þá fara menn út með Gilsfirði til
Saurbæjar, þeir er að boðinu voru, og fundu sauðamann úr Ólafsdal og sögðu
honum gjaforðið Ingibjargar.
And when Thorir went away with his wife, then people went out along Gisl's
firth to Saur farms, those who were at the feast and met a shepherd from
Olaf's dale and told him of the match of Ingibjorg.
Sauðamaður fór heim og segir þeim feðgum.
The shepherd went home and tells them, father and son.
Þorgeir vildi drepa boðsmennina og kvað firn í að þeir voru leyndir svikum
slíkum en Ólafur bað eigi óverða gjalda og bað hann heldur gjalda Þóri.
Thogeir wanted to kill the guests at the feast and said (it to be?) an
abomination that they were such sneaky poisonous (types) but Olaf bade not
to repay unworthyness and bade him rather to get even with Thorir.
En er þeir sáu að Þórir reið út um teig fyrir vestan fjörð þá báru þeir eigi
áræði til að ríða eftir þeim.
And when they saw that Thorir rides out along the strip of field west of the
fjord, then they did not ride after them to attack?
Fór Þórir nú heim með konu sína og tókust þar ástir góðar.
Thorir went home now with his wife and good affection began between them.
Þau áttu son er Guðmundur hét og var hann allbráðger.
They had a son who was named Gudmundr and he was very precocious.
Hann fæddist upp með Eyjólfi í Múla og gaf hann honum stóðhross hálf við
Grím son sinn.
He grew up with Eyjolf in Mul and he gave him a horse half with his son
Grim.
Það var litföróttur hestur með ljósum hrossum.
It was a dappled stallion with a light colored mare.
Grímur Eyjólfsson var mikill og eldsætur og þótti vera nær afglapi.
Grim Eyjolf's son was tall and habitually sitting by the fire and seemed
somewhat disturbed??
En er hann reis úr fleti var hann í hvítum vararvoðarstakki og hafði hvítar
brækur og vafið að neðan spjörum.
And when he gets up from the boards he was in white fur??? and had white
breeks and wrapped leg bands below.
Því var hann Vafspjara-Grímur kallaður.
For this reason he was called wrapped legbands Grim.