Þeir Sáu Fyrir virki hátt og er þeir komu þar hófu þeir Þóri upp á
spjótaoddum.
They saw a high castle and when they came there, they heaved Thorir up on
(?) a spear point.
Þá krækti hann öxi sinni upp á virkisvegginn og las sig svo upp.
Then he hooked up with his axe on the castle wall and drew himself up thus.
Lauk hann þá upp virkinu fyrir félögum sínum.
Then he opened up the castle for his comrades.
Gengu þeir þá inn með öll föng sín.
Then they went in with all their baggage.
Þórir lauk upp skálann og voru þar tólf manna rekkjur og tvær mestar.
Thorir opened up the shed and there were beds of twelve men and two
greatest.
Virkið var öruggt vígi.
The castle was easy to defend (safe in battle).
Þórir bað þá vörð halda og svo gerðu þeir.
Thorir bade them keep watch and so they did.
En litlu síðar sáu þeir tólf menn, mjög víglega, ríða að virkinu og voru
tveir mestir.
And a little later they saw twelve men, very martial-looking, riding towards
the castle and two were largest.
Þeir spyrja er til komu hverjir svo djarfir væru að tóku virkið með valdi.
They ask when (they) arrived who were so daring to take over the castle with
power.
Þeir Þórir sögðu til sín og spurðu hverjir komnir væru.
They, Thorir and the others introduced themselves and asked who had come.
Sá nefnist Hauknefur er svaraði en annar Hama.
The one gave the name Hauknefur when (he) answered and the other, Hama.
Hann var af Helsingjalandi en Hauknefur af Gestrekalandi.
He was from Helsingjaland and Hauknefur from Gestrekaland.
Þeir báðu þá Þóri út ganga.
They asked Thorir to go out then.
En Þórir segir að hann vill berjast með jafn marga menn "og skulu tveir af
vorum mönnum berjast við tvo yðra menn."
But Thorir says that he wants to fight with either (or equally?) of the tall
men " and two of our men should fight with two other men."
Þeir vilja það.
They want it.
Þórir og Ketilbjörn börðust við tvo af stigamönnum og hjó sitt högg hvor
þeirra og varð hinum það þegar að bana.
Thorir and Ketilbjorn fought with two of (the) highwaymen? and each of them
hewed his blows and immediately death happened to those.
Eftir það börðust þeir allir og varð það harður atgangur en svo lauk að þeir
féllu allir nema tveir, Hauknefur og Hama.
After they all fought and it became a hard attack but it ended that they all
fell except two, Hauknefur and Hama.
Þeir voru þó mjög sárir.
They were nevertheless seriously wounded.
Þórir bauð Hauknef grið og báðum þeim og því játta þeir skjótt.
Thorir offered Hauknefur a truce and both of them, and they quickly agreed
to it.
Síðan gengu þeir til handa og félags við Þóri og skiptu að jafnaði öllu því
fé er þar var og fóru af skóginum er þeir voru búnir, fyrst til Svíþjóðar en
þaðan til Gautlands og fundu þar Hlöðvi jarl son Æsu hinnar örðigu
Hlöðversdóttur.
Afterwards they submitted and (became) comrades with Thorir and divided by
agreement all wealth which was there and went from the forest when they were
ready, first to Svithjodar and from there to Gautland.
Hann gekk þegar við frændsemi við Þóri er hann sagði ætt sína.
He went at once with friendship with Thorir when he had mentioned his
genealogy.
Þeir voru þar landvarnarmenn um hríð og gerðust víðfrægir.
They were men trusted to defend the land against invaders for a time and
became famous.
6. kafli
Chapter 6
Ásta hét dóttir jarls.
Asta was the name of an earl's daughter.
Hennar bað Gautur berserkur, mikill kappi.
Gautur berserker, a great champion, wanted her (for his wife).
Hann var sænskur að ætt.
He was ?? by descent.
Með honum var Geir hinn gerski og höfðu mikla sveit en jarl vill eigi gefa
konuna.
With him was Geir the ?? and had a great company but the earl did not want
to give him the woman.