Blund-Ketill svarar: "Þar sem vér berum eigi verra mál til en Oddur þá kann vera að oss falli það létt."
Blund-Ketill answers: "There as we don't carry a worse case to Oddr, then it can be fallen to us lightly."  (?)

Nú líður nóttin en þegar um morguninn snemma lætur Blund-Ketill safna hrossum úr haga og er þá búin ferðin og rekur Hersteinn hundrað hrossa í móti kaupmönnum og þurfti einkis á bú að biðja.
Now the night goes by, and at once early in the morning Blund-Ketill has the horses gathered out of a pasture and when they are ready to travel, Hersteinn drives 100 horses among the merchantmen and it wasn't lacking to have plenty of everything.    (CV BÚ --  eiga einkis í bú at biðja, to have plenty of everything)

Hann kemur út þangað og sagði Erni tillag föður síns.
He comes out to there and tells Ern, his father, advice.

Örn kvaðst gjarna þenna kost þiggja vilja en kvaðst þó hyggja að þeir feðgar mundu fá óvináttu annarra manna fyrir þetta.
Orn said for himself (hat he) willingly wanted to accept this choise, and yet said for himself (that he) thinks that they, father and son, would get other men's enimity for this.

Hersteinn kvað þá eigi verða farið að því.
Herteinn then aid (that he) doesn't become gone to that (="that wouldn't cause him to go"?)

Örn mælti: "Þá skulu hásetar mínir flytja sig í önnur héruð og er þó ærið í ábyrgð þó að vér séum eigi allir í einu héraði."
Orn said: "Then my oarsmen shall convey themselves to another district, and when sufficient in responsibility (?) yet that we would not be all in one district."


Hersteinn flytur nú Örn heim með sér og varning hans og skilst eigi fyrr við en allir kaupmenn eru í brottu og búið um skip og öllu til skila komið.
Hersteinn now conveys Orn home with him and his cargo and they don't part before that all merchantmen were away and (the) ship made ready and all decided to come (??).

Blund-Ketill tekur afar vel við Erni.
Blund-Ketill receives Erni very well.

Sat hann þar í góðum fagnaði.
He stayed there in a good welcome.

Komu nú tíðindi þessi fyrir Odd hvað Blund-Ketill hefir ráðs tekið og tala menn nú um að hann hafi sýnt sig í mótgangi við hann.
Now this news arrived for Odd, that Blund-Ketill has taken a plan and tells men now concerning that he has shown himself in opposition against him.

Oddur svarar: "Kalla má það svo en þar er sá maður er bæði er vinsæll og kappsamur.
Oddr answers: "It can say so that there is such a man who is both popular and impetuous.

Þó vil eg enn vera láta svo búið."
Yet I will still let this be as matters stand."

Og er nú enn kyrrt.
And now it is stil quiet.

4. kafli

Sumar þetta var lítill grasvöxtur og eigi góður fyrir því að lítt þornaði og varð alllítil heybjörg manna.
This summar (there) was little growth of grass and (it was) not good because a little dried and people's stores of hay became all-too-small.

Blund-Ketill mælti um haustið við landseta sína og segir að hann vildi heyleigur hafa á öllum löndum sínum: "Eigum vér mart fé ganganda en hey fást lítil.
Blund-Ketill spoke during the fall with his tenants and says that he wanted to have rent paid in hay from all his lands: "We have many cows walking, but getting little hay.

Eg vil og ráða fyrir hversu miklu slátrað er í haust á hverju búi allra minna landseta og mun þá vel hlýða."
I want also to advise about how many are slaughtered in the fall and at each farm of all my tenants and (they) will then obey well."


Nú líður sumar og kemur vetur og er snemma nauðamikill norður um Hlíðina en viðbúningur lítill.
Summer now passes and winter comes and it is soon very severe north around Hlidina and little preparation.

Fellur mönnum þungt.
It falls (on) people heavily.

Fer svo fram um jól.
It goes forward around Yule.

Og er þorri kemur þá ekur hart að mönnum og eru margir þá upp tefldir.
And when the fourth winter month arrives, then people are in great straits and many are deprived of what they have (or "many lose in their struggle").     (Z. aka 7 - hart ekr at e-m, one is in great straits)   (Z. tefla 3 - e-n upp, to beat one in a game of draughts, fig. to deprive one of what one has)