Þórhalla málga kom heim til Lauga um kveldið. Spyrja synir Ósvífurs hvað hún
hitti manna um
Thorhall the gabby came home to Laugar during the evening. Osvif’s sons ask
what people she met during
daginn. Hún kvaðst hafa hitt Kjartan Ólafsson. Þeir spurðu hvert hann
ætlaði. Hún sagði slíkt af
the day. She said she had met Kjartan Olaf’s son. They asked where he
intended (to go). She said of (it) such
sem hún vissi "og aldregi hefir hann verið vasklegri en nú og er það eigi
kynlegt að slíkum
as she knew “and never has he been more gallant than now when it is not
extraordinary that to such
mönnum þyki allt lágt hjá sér."
men everything seems to lie near them (revolves around them?).”
Og enn mælti Þórhalla: "Auðfynt þótti mér það á að Kjartani var ekki annað
jafnlétt hjalað sem
And Thorhalla went on, “It seems clear to me that to Kjartan was not easy
other talking as
um landkaup þeirra Þórarins."
about their land agreement (his and) Thorarinn’s.”
Guðrún mælti: "Vel má Kjartan því allt gera djarflega það er honum líkar því
að það er reynt að
Gudrun spoke, “Well may Kjartan do it all boldly when it pleases him because
it is proven that
hann tekur enga þá ósæmd til að neinn þori að skjóta skafti að móti honum."
he takes then no dishonor from that none dare shoot a shaft against him.”
Bæði var hjá tali þeirra Guðrúnar Bolli og synir Ósvífurs. Þeir Óspakur
svara fá og heldur til
Both Bolli and Osvif’s sons were near their discussion, Gudrun’s (and
Thorhalla’s). They, Ospak (and company) made to answer and rather
áleitni við Kjartan sem jafnan var vant. Bolli lét sem hann heyrði eigi sem
jafnan er Kjartani var
aggressively with Kjartan as was always custom. Bolli made as if he didn’t
hear as always when Kjartan was
hallmælt því að hann var vanur að þegja eða mæla í móti.
reproached because he was accustomed to be silent or speak against (it).
48. kafli - Draumur Áns hrísmaga A dream of An faggot-belly
Kjartan situr hinn fjórða dag páska á Hóli. Var þar hin mesta skemmtan og
gleði. Um nóttina
Kjartan remains the fourth day of Easter at Hol. There was the most
amusement and joy. During the next night
eftir lét Án illa í svefni og var hann vakinn. Þeir spurðu hvað hann hefði
dreymt.
An was restless during his sleep and he came awake. They asked what he had
dreamt.
Hann svarar: "Kona kom að mér óþekkileg og kippti mér á stokk fram. Hún
hafði í hendi skálm
He answers, “A disagreeable woman came to me and pulled me from bed. She
had in (one) hand a short sword
og hrís í annarri. Hún setti fyrir brjóst mér skálmina og reist á mér
kviðinn allan og tók á brott
and faggots in the other. She set the short sword before my chest and
slashed all my belly and took away
innyflin og lét koma í staðinn hrís. Eftir það gekk hún út," segir Án.
the entrails and instead put in the faggots. After it she went out,” says
An.
Þeir Kjartan hlógu mjög að drauminum og kváðu hann heita skyldu Án hrísmaga.
Þrifu þeir til
They, Kjartan (and company) laughed much at the dream and said he should be
called An faggot belly. They grabbed
hans og kváðust leita skyldu hvort hrís væri í maganum.
him and said they should seek where the faggots were in (his) belly.
Þá mælti Auður: "Eigi þarf að spotta þetta svo mjög. Er það mitt tillag að
Kjartan geri
Then Aud spoke, “(There is) no need to make fun of this so much. It is my
advice that Kjartan do
annaðhvort að hann dveljist hér lengur, en ef hann vill ríða þá ríði hann
með meira lið héðan en hingað."
one or the other, that he remain here longer, but if he wants to ride then
he (should) ride with a larger company henceforth than hitherto.”
Kjartan mælti: "Vera kann að yður þyki Án hrísmagi mjög merkimáll þá er hann
situr á tali við
Kjartan spoke, “(It) can be that to you seems An faggot-belly trustworthy
then when he sits talking with
yður um dagana er yður þykir allt sem vitran sé það er hann dreymir. Og fara
mun eg sem eg hefi áður ætlað fyrir þessum draum."
you during the day when to you seems all to be as revelation what he dreams.
And I will go as I have previously intended before this dream.”