Þá mælti Hallbjörn: "Ekki var oss það tímadagur er vér frændur komum á
Kambsnes þetta til
Then Hallbjorn spoke, “It was not a day of bliss for us when we, kinsman,
came to this Kambsness
móts við Þorleik. Það mæli eg um," segir hann, "að Þorleikur eigi þar fá
skemmtanardaga héðan í
to meet with Thorleik. I say it regarding,” says he, “that Thorleik does
not get days of enjoyment henceforward there
frá og öllum verði þungbýlt þeim sem í hans rúm setjast."
and (he will) have troubles with his neighbors from all those who settled in
his area.”
Mjög þykir þetta atkvæði á hafa hrinið.
This pronouncement seems to many to have taken effect.
Síðan drekktu þeir honum og reru til lands.
Afterwards they drowned him and rowed to land.
Litlu síðar fer Hrútur á fund Ólafs frænda síns og segir honum að hann vill
eigi hafa svo búið við
A little later Hrut goes to a meeting with Olaf, his kinsman, and tells him
that he will not have matters stand thus with
Þorleik og bað hann fá sér menn til að sækja heim Þorleik.
Thorleik and bade him give him men to visit Thorleik at home.
Ólafur svarar: "Þetta samir eigi að þér frændur leggist hendur á. Hefir
þetta tekist ógiftusamlega
Olaf answers, “This does not suit, kinsman, that you have a hand in (this)?
This evil boding has taken place
Þorleiki til handar. Viljum vér heldur leita um sættir með ykkur. Hefir þú
oft þíns hluta beðið vel og lengi."
on Thorleik’s hands. We want rather to seek reconciliation between you.
You have often waited well and long for your part.”
Hrútur segir: "Ekki er slíks að leita. Aldrei mun um heilt með okkur gróa og
það mundi eg vilja
Hrut says, “Such is not (what I choose) to seek. Never will healing grow
between us and I would want
að eigi byggjum við báðir lengi í Laxárdal héðan í frá."
that no settlement with both long(er) in Salmon River Dale henceforward.”
Ólafur svarar: "Eigi mun þér það verða hlýðisamt að ganga framar á hendur
Þorleiki en mitt leyfi
Olaf answers, “It will not become suitable for you to go further against
Thorleik but which is allowed by me to.
er til. En ef þú gerir það þá er eigi ólíklegt að mæti dalur hóli."
But if you do do it then is not unlikely that dale meets hill.”
38. kafli - Af Stíganda
Nú er að segja frá Stíganda. Hann gerðist útilegumaður og illur viðureignar.
Þórður hét maður.
Now is to relate about Stigandi. He became a highwayman and very hard to
deal with. A man was named Thord.
Hann bjó í Hundadal. Hann var auðigur maður og ekki mikilmenni. Það varð til
nýlundu um
He lived in Hunda Dale. He was a wealthy man and not a powerful man. It
happened as a curiousity? during
sumarið í Hundadal að fé nytjaðist illa en kona gætti fjár þar. Það fundu
menn að hún varð
the summer in Hunda Dale that the livestock gave little milk, and a woman
watched (the) livestock there. People found that she became
gripaauðig og hún var löngum horfin svo að menn vissu eigi hvar hún var.
Þórður bóndi lætur
rich in valuables and she was missing for long so that people knew not where
she was. Farmer Thord has
henni nauðga til sagna og er hún verður hrædd þá segir hún að maður kemur
til fundar við hana,
her forced to tell and when she becomes afraid then she tells that a man
comes to meet with her,
"sá er mikill," segir hún, "og sýnist mér vænlegur."
“that one is large,” says she, “ and seems to me promising.”
Þá spyr Þórður hversu brátt sá maður mundi koma til fundar við hana. Hún
kvaðst vænta að það mundi brátt vera.
Then Thord learns how soon that man would come to meet with her. She said
she expected that it would be soon.
Eftir þetta fer Þórður á fund Ólafs og segir honum að Stígandi mun eigi
langt þaðan í brott, biður
After that Thord goes to a meeting with Olaf and tells him that Stigandi
will not (be?) far away from there, invites
hann til fara með sína menn og ná honum. Ólafur bregður við skjótt og fer í
Hundadal. Er þá
him to go with his men and catch him. Olaf set off without delay and goes
to Hunda Dale. Then
ambáttin heimt til tals við hann. Spyr þá Ólafur hvar bæli Stíganda væri.
Hún kvaðst það eigi
the concubine returns? to talk with him. Olaf asks then where ?? Stigandi
is. She said she doesn’t
vita. Ólafur bauð að kaupa að henni ef hún kæmi Stíganda í færi við þá.
Þessu kaupa þau saman.
know. Olaf offered to bargain with her if she brought them an opportunity
to attack? Stigandi. They made this bargain together.