Brjánn hét konungur sá er hana hafði átta og voru þau þá skilin því að hann
var allra

That king was called Brian who was married to her and they were then
divorced because he was of all

konunga best að sér. Hann sat í Kunnjáttaborg. Bróðir hans var Úlfur hræða,
hinn mesti

kings most accomplished. He sat in Kunnjattaborg. His brother was Ulf the
intimidating??, the greatest

kappi og hermaður. Fóstri Brjáns konungs hét Kerþjálfaður. Hann var son
Kylfis konungs

champion and warrior. A foster son of King Brian's was called Kerthalfad.
He was a son of King Kylfis

þess er margar orustur átti við Brján konung og stökk úr landi fyrir honum
og settist í

the (one) who had a great battle with King Brian and fled the country from
him and became a hermit.

stein. En þá er Brjánn konungur gekk suður þá fann hann Kylfi konung og
sættust þeir þá.

And then when King Brian went south (on a pilgrimage) he met King Kylfi and
they reconciled with each other then.

Tók þá Brjánn konungur við syni hans Kerþjálfaði og unni meira en sínum
sonum. Hann

Then King Brian accepting his son, Kerthjalfad and loved (him) more than his
(own) sons. He

var þá roskinn er þetta er tíðinda og var allra manna fræknastur. Dungaður
hét son Brjáns

was then full grown when this news is (at this time) and was of all men most
valiant. A son of King Brian was called Dungad

konungs en annar Margaður, þriðji Taðkur, þann köllum vér Tann. Hann var
þeirra

and the second, Margad, third Tadk - that we call Tann. He was youngest of
them

yngstur en hinir eldri synir Brjáns konungs voru frumvaxta og manna
vasklegastir. Ekki

and the elder sons of King Brian were in their prime and most valiant of
men.

var Kormlöð móðir barna Brjáns konungs. En svo var hún orðin grimm Brjáni
konungi

Kormlod was not the mother of King Brian's children. But still she hated
King Brian

eftir skilnað þeirra að hún vildi hann gjarna feigan. Brjánn konungur gaf
upp þrisvar

so much after their divorce that she eagerly wished him dead. King Brian
remitted from outlawry? thrice the same offenses of them.

útlögum sínum hinar sömu sakar. En ef þeir misgerðu oftar þá lét hann dæma
þá að

But if they transgressed again then he let them be judged in accordance with
the law.

lögum. Og má af slíku marka hvílíkur konungur hann hefir verið.

And (one) may infer from such what sort of king he has been.

Kormlöð eggjaði mjög Sigtrygg son sinn að drepa Brján konung. Sendi hún hann
af því

Kormlod frequently urged Sigtrygg, her son, to kill King Brian. She sent
him for that

til Sigurðar jarls að biðja hann liðs. Kom Sigtryggur konungur fyrir jól til
Orkneyja. Þar

to Earl Sigurd to ask him for help. King Sigtrygg came to Orkney before
Yule.

kom þá og Gilli jarl sem fyrr var ritað.

Then Earl Gilli also came there as was written earlier.

Svo var mönnum skipað að Sigtryggur konungur sat í miðju hásæti en til
sinnar handar

People were arranged so that King Sigtrygg sat in the middle highseat and to
either side

konungi sat hvor jarlanna. Sátu menn þeirra Sigtryggs konungs og Gilla jarls
innar frá en

of the king sat earls. Their men, King Sigtrygg's and Earl Gilli's, sat
more to the inside and

utar frá Sigurði jarli sat Flosi og Þorsteinn Síðu-Hallsson og var skipuð
öll höllin.

more to the outside of Earl Sigurd sat Flosi and Thorstein, Hall of Sida's
son and the entire hall was arranged.

Sigtryggur konungur og Gilli jarl vildu heyra tíðindi þau er gerst höfðu um
brennuna og

King Sigtrygg and Earl Gilli wanted to hear the news what had happened
concerning the burnings and



svo síðan er hún varð. Þá var fenginn til Gunnar Lambason að segja söguna og
var settur undir hann stóll.

also afterwards what became of it. Then (it) was fitting that Gunnar Lambi'
son tell the story and a stool was placed under him.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa