Mörður nefndi sér votta "nefni eg í það vætti," sagði hann, "að eg vinn
fimmtardómseið.

Mord named himself witnesses, "in witness thereof," said he, "that I perform
a fifth court oath.

Bið eg svo guð hjálpa mér í þvísa ljósi og í öðru að eg skal svo sök þessa
sækja sem eg

I also ask God to help me in this world and in (the) other, that I shall so
prosecute this suit as

veit réttast og sannast og helst að lögum. Og hygg eg Flosa sannan að sök
þessi vera ef

correctly, truthfully and as well as I know how in accordance with the law.
And I think Flosi to be guilty in this case if

efni eru að því og eg hefka fé borið í dóm þenna til liðs mér um sök þessa
og eg munka

matters are at that and I have not bribed in this court to my aid regarding
this case and I will not

bera. Eg hefka fé fundið og eg munka finna hvorki til laga né til ólaga."

bribe. I have not found? money and I will not find (any) neither within the
law or outside the law.

Sönnunarmenn Marðar gengu þá tveir að dómi og nefndu sér votta "í það vætti
að við

Mord's two evidence men went to court then and named witnesses for
themselves, "in witness that we

vinnum eið að bók, lögeið. Biðjum við svo guð hjálpa okkur í þvísa ljósi og
í öðru að við

perform (the) oath on (the) book, a lawful oath. We also ask God to help us
in this world and in (the) other that we

leggjum það undir þegnskap okkarn að við hyggjum að Mörður muni svo sækja
sök þessa

assert it on our honour (Z) that we think that Mord will so prosecute this
lawsuit

sem hann veit réttast og sannast og helst að lögum og hann hefurat fé borið
í dóm þenna

as correctly and truthfully and well as he knows (how) in accordance with
the law and he has not bribed (anyone) in this court

um sök þessa til liðs sér og hann munat bera og hann hefurat fé fundið og
hann munat

to his aid concerning this lawsuit and he will not bribe (anyone) and he has
not found money and he will not

finna hvorki til laga né til ólaga."

find (any) neither within the law nor outside the law."

Mörður hafði kvadda Þingvallarbúa níu til sakarinnar. Síðan nefndi Mörður
sér votta og

Mord had summoned nine Thing-field-neighbors to the lawsuit. Afterwards
Mord named witnesses for himself and

sagði fram þær fjórar sakar er hann hafði til búnar á hendur þeim Flosa og
Eyjólfi og

described those four cases which he had to (present?) to (the) jurors
against them, Flosi and Eyjolf, and

hafði Mörður þau öll orð í framsögu sakar sinnar sem hann hafði í stefnum
sínum. Sagði

Mord had all those words in his presentation of (the) cases as he had in his
summons. He said

hann svo skapaðar fjörbaugssakar þessar fram í fimmtardóm sem hann kvað að
þá er hann stefndi.

so formed (were) these cases of lesser outlawry in fifth court as he spoke
to them when he summoned.

Mörður nefndi sér votta og bauð búum þeim níu í setu vestur á árbakka.
Mörður nefndi

Mord named himself witnesses and bade those nine neighbors (to sit?) in
seats west on (the) river bank. Mord named



sér votta og bauð þeim Flosa og Eyjólfi að ryðja kviðinn. Þeir gengu til að
ryðja kvið og

himself witnesses and bade them, Flosi and Eyjolf to challenge. They went
to challenge and



hugðu að og gátu hvergi rengdan, gengu frá við svo búið og undu illa við.
Mörður nefndi

considered and by no means got (anyone) rejected, went away as matters stood
and turned bad at that. Mord named



sér votta og beiddi búa þá níu framburðar um kviðinn er hann hafði áður
kvadda, að bera

witnesses for himself and asked those nine neighbors for delivery concerning
a verdict which he had previously summoned, to give a verdict



annað tveggja af eða á. Búar Marðar gengu þá að dómi og taldi einn fram
kviðinn en allir

either of two, for or against. Mord's jurors then went to court and one
gave the verdict and all

guldu samkvæði. Þeir höfðu allir unnið fimmtardómseið og báru Flosa sannan
að sökinni

agreed. They had all performed a fifth court oath and proved Flosi guilty
in the case



og báru á hann kviðinn. Báru þeir svo skapaðan fram kviðinn í fimmtardóm
yfir höfði

and gave a verdict against him. They gave a verdict so formed in fifth
court over heads



þeim manni er Mörður hafði sök sína fram sagt. Síðan báru þeir kviðu þá alla
er þeir voru

of those men who Mord had told his case (to?). Afterwards they gave a
verdict then in all (things) when they were



skyldir að bera til allra saka og fór það löglega fram.

bound to give a verdict to all cases and it went forward in accordance with
the law.

Fred and Grace Hatton
Hawley Pa