Þá mælti Mörður: "Nú er hér mál til búið sem þér beiddust. Vil eg nú biðja
þig Þorgeir

Then Mord spoke, "Now is (the) case prepared here as you requested for
yourself. I want now to offer you, Thorgeir chafing spear

skorargeir að þú komir til mín er þú ríður til þings og ríðum við þá báðir
saman með

that you come to me when you ride to (the) Thing and we ride then both
together with

hvorntveggja flokkinn og höldum okkur sem best saman því að flokkur minn
skal þegar

each of (our) two groups and hold ourselves together as well as possible
because my group shall at once

búinn til öndverðs þings og skal eg yður í öllum hlutum trúr vera."

(be) ready at the beginning of the Thing and I shall be true to you in all
events."

Þeir tóku því öllu vel og var þetta bundið svardögum að engi skyldi við
annan skilja fyrr

They received it all well and this was bound by oaths that none should part
with another before

en Kári vildi og hver þeirra skyldi leggja sitt líf við annars líf. Skildu
þeir nú með vináttu

when Kari wished and each of them should lay down his life for another's
life. They parted now with friendship

og mæltu mót með sér á þingi.

and fixed a meeting between them at (the) Thing.

Reið þá Þorgeir austur aftur en Kári reið vestur yfir ár þar til er hann kom
í Tungu til

Then Thorgeir rode back east but Kari rode west over (the) river until when
he came to Tongue to

Ásgríms. Ásgrímur tók við honum ágæta vel. Kári sagði Ásgrími alla ráðagerð
Gissurar hvíta og málatilbúnaðinn.

Asgrim. Asgrim received him excellently well. Kari told Asgrim all
counsels of Gissur the white and preparation of the lawsuit.

"Slíks var mér að honum von," segir Ásgrímur, "að honum mundi vel fara enda
hefir hann það nú sýnt."

"Such was to be expected of him by me," says Asgrim, "that he would behave
well and he has now shown it (to be true)."

"Ásgrímur mælti: "Hvað spyrðu austan frá Flosa?"

Asgrim spoke, "What have you learned east of Flosi?"

Kári svarar: "Hann fór allt austur í Vopnafjörð og hafa nálega allir
höfðingjar heitið

Kari answers, "He went all the way east to Vapn Firth and has near at hand
all the chieftains promised

honum liðveislu og alþingisreið. Þeir vænta sér og liðs af Reykdælum og
Ljósvetningum og Öxfirðingum."

him support and to ride to the Allthing. They expect for themselves support
from Reykjar Dales and Ljosa Water and Oxar Firth.

Þeir töluðu þar margt um. Líða nú stundir allt framan til alþingis.

They spoke there much about (the situation). Now passes time all the way to
nearly time for the Allthing.

Þórhallur Ásgrímsson tók fótarmein svo mikið að fóturinn fyrir ofan ökkla
var svo digur

Thorhall Asgrim's son received an injury to his leg so serious that the leg
above the ankle was so thick

og þrútinn sem konulær og mátti hann ekki ganga nema við staf. Hann var
mikill maður

and swollen as a ?? and he might not walk unless with a staff. He was a
very tall man

vexti og rammur að afli, dökkur á hár og svo á skinnslit, vel orðstilltur og
þó skapbráður.

and strong in terms of forces?, dark of hair and also of skin, moderate in
words and still hot-tempered.

Hann var hinn þriðji maður mestur lögmaður á Íslandi.

He was the third greatest law-man in Iceland.

Nú kemur að því að er menn skyldu heiman ríða til þings.

Now (it) comes to it (time) that men should ride from home to (the) thing.

Ásgrímur mælti til Kára: "Þú skalt ríða til öndverðs þings og tjalda búðir
vorar og með

Asgrim spoke to Kari, "You shall ride to (the) beginning of the Thing and
pitch our booths and with

þér Þórhallur son minn því að þú munt best og hóglegast með hann fara er
hann er

you Thorhall, my son, because you will best and most gently behave with him
since he is



fótlami en vér munum hans mest þurfa á þessu þingi. Með ykkur skulu ríða
tuttugu menn aðrir."

lame of foot and we will need him most at this Thing. With you should ride
thirty other men."


Fred and Grace Hatton
Hawley Pa