For Gaël and any others who would like to follow along, when there is a
notation (Z) it means we are citing Zoega
http://www.northvegr.org/zoega/index002.php

And I also check the Magnusson and Palsson English translation.
Grace

Skarphéðinn gekk þá til Gríms bróður síns. Héldust þeir þá í hendur og tróðu
eldinn. En

Then Skarphedinn went to Grim his brother. They held each other's hands
then and stamped on the fire. But

er þeir komu í miðjan skálann þá féll Grímur dauður niður. Skarphéðinn gekk
þá til enda

when they came to the middle of the hall, then Grim fell down dead. Then
Skarphedinn went to (the) end

hússins. Þá varð brestur mikill. Reið þá ofan öll þekjan. Varð Skarphéðinn
þá þar í

of the house. A great crash happened. (The) entire roof came down then.
Skarphedinn became (trapped) there in

millum og gaflhlaðsins. Mátti hann þaðan hvergi hrærast.

between the gable ends. He could not move from there at all.

Þeir Flosi voru við eldana þar til er morgnað var mjög. Þá kom þar maður
einn ríðandi að þeim.

They, Flosi (and company) were with the fire until when morning was well
advanced. Then one man came there riding to them.

Flosi spurði þann að nafni en hann nefndist Geirmundur og kveðst vera frændi

Flosi asked then as to (his) name and he gave his name, Geirmund, and said
of himself to be a relative of

Sigfússona "þér hafið mikið stórvirki unnið," segir hann.

Sigfuss' sons "you have done a great deed" says he.

Flosi svarar: "Bæði munu menn þetta kalla stórvirki og illvirki. En þó má nú
ekki að hafa."

Flosi answers, "People will call this both a great deed and an evil deed.
But still now not able to have???"

"Hversu margt hefir hér fyrirmanna látist?" segir Geirmundur.

"How many chiefs have died here?" says Geirmund.

Flosi svarar: "Hér hefir látist Njáll og Bergþóra og synir þeirra allir,
Þórður Kárason og

Flosi answers, " Her have died Njall and Bergthora and all their sons, Thord
Kari's son

Kári Sölmundarson, Þórður leysingi. En þá vitum vér ógjörla um fleiri menn
þá er oss eru ókunnari."

Kari Solmund's son, Thord freedman. But then we (don't) know exactly about
more of those men who are unknown to us."

Geirmundur mælti: "Dauðan segir þú þann nú er vér höfum hjalað við í
morgun."

Geirmund spoke, "You say that one (is) dead now who we have chatted with
(this) morning."

"Hver er sá?" segir Flosi.

"Who is that?" says Flosi.

"Kára Sölmundarson fundum við Bárður búi minn," segir Geirmundur, "og fékk
Bárður

Kari Solmund's son met with Bard, my neighbor," says Geirmund, " and Bard

honum hest sinn og var brunnið af honum hárið og svo klæðin."

gave him his horse and his hair and also clothing were burnt."

"Hafði hann nokkuð vopna?" segir Flosi.

"Had he any weapons?" says Flosi.

"Hafði hann sverðið Fjörsváfni," segir Geirmundur, "og var blánaður annar
eggteinninn

"He had the sword, Life-taker (acc. M& P)" says Geirmund, " and (it) was
blued on one of the edges

og sögðum við Bárður að dignað mundi hafa en hann svaraði því að hann skyldi
herða í

and we, Bard (and I) said that (the sword) would have lost its temper but he
answered it that he should temper (it)

blóði Sigfússona eða annarra brennumanna."

in (the) blood of Sigfuss' son or others of (the) burners."

Flosi mælti: "Hvað sagði hann til Skarphéðins?"

Flosi spoke, "What said he of Skarphedinn?"

Geirmundur svarar: "Á lífi sagði hann þá Grím báða þá er þeir skildu en þó
kvað hann þá nú mundu dauða."

Geirmund answers, "Alive, he said, then when they both, Grim (and he) parted
nevertheless he said they now would be dead."

Flosi mælti: "Sagt hefir þú oss þá sögu er oss mun eigi setugrið bjóða því
að sá maður

Flosi spoke, "You have told us those tales which to us offers no ?? truce
because that man



hefir nú á braut komist er næst gengur Gunnari að Hlíðarenda um alla hluti.
Skuluð þér

has now escaped who most closely approaches Gunnar of Hlidarend concerning
all respects. You should



það nú og hugsa Sigfússynir og aðrir vorir menn að svo mikið eftirmál mun
hér verða um

now also consider it, Sigfuss' sons, and others of our men that so great an
action on behalf of a person slain will happen here concerning



brennu þessa að margan mun það gera höfuðlausan en sumir munu ganga frá öllu
fénu.

this burning that many will be made headless and some will part with all
(their) wealth.



Grunar mig nú það að engi yðvar Sigfússona þori að sitja í búi sínu og er
það rétt að

I suspect it now that none of you Sigfuss' sons dare to sit in your houses
and it is correct that



vonum. Vil eg nú bjóða yður öllum austur til mín og láta eitt ganga yfir oss
alla."

(is) expected. I want now to offer you all (an invitation) east to me and
allow one fate to befall us all."
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa