Þá þótti honum hann skjóta brandinum austur til fjallanna fyrir sig og þótti
honum hlaupa

Then it seemed to him he shot the fire brand before him east to the
mountains and (it) seemed to him

upp eldur mikill í móti svo að hann þóttist ekki sjá til fjallanna fyrir.
Honum sýndist sjá

a great fire to leap up in response such that he thought not to see the
mountains for it. He seemed to see

maður ríða austur undir eldinn og hvarf þar. Síðan gekk hann inn og til rúms
síns og fékk

a man to ride east under the fire and disappear there. Afterwards he went
inside and to his room and

langt óvit og rétti þó við úr því. Hann mundi allt það er fyrir hann hafði
borið og sagði

became unconscious for a long time and yet (became?) right out of it? He
recalled it all which had befallen him and told

föður sínum en hann bað hann segja Hjalta Skeggjasyni. Hann fór og sagði
Hjalta.

his father and he bade him tell Hjalti Skeggja's sons. He went and told
Hjalti.

"Þú hefir séð gandreið," segir Hjalti, "og er það jafnan fyrir
stórtíðindum."

"You have seen a witch ride," says Hjalti, "and it is always before major
happenings."


126. kafli

Flosi bjó sig austan þá er tveir mánuðir voru til vetrar og stefndi til sín
öllum sínum

In the east Flosi prepared himself then when two months were until winter
and summoned to him all his

mönnum þeim er honum höfðu liði og ferð heitið. Hver þeirra hafði tvo hesta
og góð

men, those who had promised him assistance and travel. Each of them had two
horses and good

vopn. Þeir komu allir til Svínafells og voru þar um nóttina. Flosi lét
snemma veita sér

weapons. They all came to Svinafell and were there during the night. Flosi
had Lord's Day morning services performed early for him

tíðir drottinsdaginn en síðan gekk hann til borðs. Hann sagði fyrir öllum
heimamönnum

and afterwards he went to eat. He said before all his servants



sínum hvað hvergi skyldi starfa meðan hann væri í brautu. Síðan gekk hann
til hesta sinna.

what each should work at while he were away. Afterwards he went to his
horse.

Þeir Flosi riðu vestur á sand. Flosi bað þá fyrst ekki allákaft ríða og kvað
þó hinn veg

They (and) Flosi rode west towards Sand. Flosi bade them not to ride with
great ardour at first and said still the way

lúka mundu. Hann bað alla bíða ef nokkur þyrfti að dveljast. Þeir riðu
vestur til

would end. (They would still get there anyway) He bade all to wait if
someone needed to delay. They rode west to

Skógahverfis og komu í Kirkjubæ. Flosi bað alla menn koma til kirkju og
biðjast fyrir. Menn gerðu svo.

Skogar District and came to Kirkby. Flosi bade all men to come to church
and pray for themselves. Men did so.

Síðan stigu þeir á hesta sína og riðu upp á fjall og svo til Fiskivatna og
riðu nokkuru fyrir

Afterwards they mounted their horses and rode up to a mountain and thus to
Fiskiwaters and rode somewhat

vestan vötnin og stefndu svo vestur á sandinn. Létu þeir þá Eyjafjallajökul
á vinstri hönd

on the west of the waters and went in the direction thus west to Sand. They
then kept Eyjafells Glacier on their left

sér og svo ofan í Goðaland og svo til Markarfljóts og komu um nónskeið annan
dag

and thus down to Godaland and so to Markar River and came during ??? the
next

vikunnar á Þríhyrningshálsa og biðu til miðs aftans.

weekday to Three Horns Ridge and waited until mid-evening.

Komu þar þá allir nema Ingjaldur frá Keldum. Sigfússynir töldu á hann mjög
en Flosi bað

All came there then except Ingjald of Keldur. Sigfuss's sons denounced him
greatly but Flosi bade



þá ekki ámæla Ingjaldi meðan hann væri eigi hjá "en þó skulum vér gjalda
honum síðar."

them not to blame Ingjald while he were not nearby, "but still we shall
repay him later."

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa