Gunnar mælti: "Fyrirsát er nú."
Gunnar spoke, "Now (it) is an ambush."
"Lengi hafa þeir ótrúlegir verið," segir Kolskeggur, "eða hvað skal nú til
ráða taka?"
"They have been not to be trusted for a long time," says Kolskegg, " or what
plan shall (we) now take?"
"Hleypa skulum við upp hjá þeim," segir Gunnar, "til vaðsins og búast þar
við."
"We shall run up near them," says Gunnar, "to the ford and make ourselves
ready there for (battle)."
Hinir sjá það og snúa þegar að þeim. Gunnar bendir upp bogann og tekur
örvarnar og
The others see it and turn at once towards them. Gunnar strings (his) bow
and takes arrows and
steypir niður fyrir sig og skýtur þegar er þeir komu í skotfæri. Særði
Gunnar við það
throws (them) down before him and shoots at once when they came in range.
Gunnar wounded with it
mjög marga menn en drap suma.
very many men and killed some.
Þá mælti Þorgeir Otkelsson: "Þetta dugir oss ekki, göngum að sem harðast."
Then Þorgeir Otkelsson spoke, "This isn't working, (let us) attack as hard
as possible."
Þeir gerðu svo. Fyrstur gekk Önundur hinn fagri, frændi Þorgeirs. Gunnar
skaut
They did so. First went Onund the handsome, Þorgeir's kinsman. Gunnar shot
atgeirinum til hans og kom á skjöldinn og klofnaði hann í tvo hluti en
atgeirinn hljóp í
the halberd at him and (it) hit the shield and cleaved it in two parts and
the halberd ran
gegnum Önund. Ögmundur flóki hljóp að baki Gunnari. Kolskeggur sá það og hjó
undan
Onund through. Ogmund matted hair leaped on Gunnar's back. Kolskegg saw it
and hewed
Ögmundi báða fætur og hratt honum út á Rangá og drukknaði hann þegar.
Gerðist nú
both Ogmund's feet off and cast him out into the Rang River and he drowned
at once. Now
bardagi mikill og harður og hjó Gunnar annarri hendi en lagði annarri.
Kolskeggur vó og
a great and fierce battle happened and Gunnar hewed with one hand and slew
(with the) other. Kolskegg also slew
drjúgan menn en særði marga.
many men and wounded many.
Þorgeir Starkaðarson mælti til nafna síns: "Alllítt sér það á að þú eigir
föður þíns að hefna á Gunnari."
Þorgeir Starkadson spoke to his namesake, "Very little one? sees that you
have (accomplished?) to avenge your father against Gunnar."
Þorgeir Otkelsson svarar: "Víst er eigi vel fram gengið en þó hefir þú eigi
gengið mér í
Þorgeir Otkelsson answers, "Certainly (it) is not gone well forward but
still you have not gone in my steps (you haven't held up your end either?)
spor enda skal eg eigi þola þín frýjuorð," hleypur að Gunnari af mikilli
reiði og lagði
and I shall not suffer your taunts," leaps at Gunnar from great anger and
thrust
spjóti í gegnum skjöldinn og svo í gegnum hönd Gunnari. Gunnar snaraði svo
hart
through the shield with the spear and thus through Gunnar's hand. Gunnar
turned the shield
skjöldinn að spjótið brotnaði í falnum. Gunnar sér annan mann kominn í
höggfæri við sig
so hard that the spear broke at the socket. Gunnar sees another man coming
within sword's reach of him
og höggur þann banahöggi. Eftir það þrífur hann atgeirinn tveim höndum. Þá
var Þorgeir
and hews then the death blow. After it he grips the halberd with two hands.
Then Þorgeir Otkelsson was
Otkelsson kominn nær honum með brugðnu sverði og reiddi hart. Gunnar snýst
að honum
come nearer to him with a broken sword and brandished? (it) hard. Gunnar
turns himself towards him
skjótt af mikilli reiði og rekur í gegnum hann atgeirinn og bregður honum á
loft og keyrir
quickly with great fury and drives the halberd through him and lifts him
aloft and ?? (kjósa?)
hann út á Rangá. Og rekur hann ofan á vaðið og festi þar á steini einum og
heitir þar
him out into Rang River. And he drifted down to the ford and stuck there on
a certain stone and there is called
síðan Þorgeirsvað.
afterwards Þorgeir's ford.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa