40. kafli
Nú koma tíðindin til þings og lét Njáll segja sér þrem sinnum og mælti
síðan: "Fleiri
Now came news to (the) Thing and Njal had himself told three times and spoke
afterwards,
gerast nú vígamenn en eg ætlaði."
"Now the fighting-men do more to each other than I expected."
Skarphéðinn mælti: "Sjá maður hefir þó helst hraðfeigur verið er látist
hefir fyrir fóstra
Skarphedinn spoke, "Such a man has most of all nevertheless been doomed to
instant death when? allowed? to have (been)? our foster
vorum er aldrei hefir séð mannsblóð og mundu það margir ætla að vér bræður
mundum
(father) who never has seen human blood and many will think it that we
brothers will
þetta fyrri gert hafa að því skaplyndi sem vér höfum."
this first have done regarding that, in mind as we have."
"Skammt munt þú til þess eiga," segir Njáll, "að þig mun slíkt henda og mun
þig þó
"You will own (up?) to this in a short time," says Njal, "that to you will
such concern and will to you still
nauður til reka."
need to drive."
Þeir gengu þá til móts við Gunnar og sögðu honum vígið.
They went then to a meeting with Gunnar and told him of (the) slaying.
Gunnar sagði að það var lítill mannskaði "en þó var hann frjáls maður."
Gunnar said that it was little loss of human life, "but still he was a free
man."
Njáll bauð honum þegar sættina. Gunnar játti því og skyldi hann sjálfur
dæma. Hann
Njal offered him the compensation at once. Gunnar accepted it and he should
adjudge (the value) himself. He
dæmdi þegar og gerði hundrað silfurs. Njáll galt þegar féið og sættust að
því.
deemed (it) at once and fixed the amount at a hundred (ounces) of silver.
Njal paid at once and they were satisfied concerning it.
41. kafli
Sigmundur hét maður. Hann var Lambason Sighvatssonar hins rauða. Hann var
farmaður
A man was called Sigmundur. He was Lambason, son of Sighvat the red. He
was a great merchant
mikill, kurteis maður og vænn, mikill og sterkur. Hann var metnaðarmaður
mikill og
a courteous man and handsome, great and strong. He was a man of great
honour and
skáld gott og að flestum íþróttum vel búinn, hávaðamaður mikill, spottsamur
og ódæll.
a good poet and to most accomplishments well skilled, a very boastful man,
mocking and overbearing.
Hann kom út austur í Hornafirði. Skjöldur hét félagi hans. Hann var sænskur
maður og
He came out east to Horna Firths. His companion was called Skjoldur. He was
a Swedish man and
illur viðureignar. Þeir fengu sér hesta og riðu austan úr Hornafirði og luku
eigi ferð sinni
and hard to manage (CV). They caught horses for themselves and rode east
out of Horna Firths and did not end their trip
fyrr en þeir komu í Fljótshlíð til Hlíðarenda. Gunnar tók við þeim vel. Var
þar frændsemi
before they came into Fljotshlid to Hlidarenda. Gunnar received them well.
There was much kinship
mikil með þeim Sigmundi. Gunnar bauð Sigmundi að vera þar um veturinn.
Sigmundur
between them, (he and) Sigmundr. Gunnar invited Sigmundur to stay there
over the winter. Sigmundur
kvaðst það þiggja mundu ef Skjöldur væri þar, félagi hans.
said of himself (he) would accept it if Skjoldur, his companion, were there,
"Svo er mér frá honum sagt," sagði Gunnar, "að hann sé þér engi skapbætir en
þú þarft
"So is told to me of him," said Gunnar, "that he is no improver of mood to
you, but you need
hins heldur að bætt sé um með þér. Er hér og vönd vistin. Vildi eg ráða yður
ráð frændum
this more to improve with regard to yourself. Also here is a difficult
home. I wished to advise you , my friends,
mínum að þér hlypuð eigi upp við frameggjan Hallgerðar konu minnar því að
hún tekur
that you do not spring to your feet at my wife, Hallgerd's egging on
because she takes
það margt upp er fjarri er mínum vilja."
it up much which is far from my wish."
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa