Þeir bræður, Úlfur aurgoði og Valgarður hinn grái, fóru að biðja Unnar og
giftist hún

The brothers, Ulf mud-chieftain and Valgard the grey, went to ask (for the
hand) of Unnr and she accepted

Valgarði án ráði allra frænda sinna en það þótti Gunnari illa og Njáli og
mörgum öðrum

against advice of all her relatives and it seemed evil to Gunnar and Njal
and many others

því að Valgarður var maður grályndur og óvinsæll.

because Valgard was a malicious man and unpopular.

Þau gátu sér son er Mörður hét og er sá lengi við þessa sögu. Þá er hann var
fullkominn

They begat a son who was called Mord and he is in this saga a long time.
Then when he was fullgrown

að aldri var hann illa til frænda sinna og einna verst til Gunnars. Hann var
slægur í

in years he was evil to his relatives and by far the worst to Gunnar. He
was sly and

skapferðum og illgjarn í ráðum.

in disposition and malicious in counsel.

Nú skal nefna sonu Njáls. Skarphéðinn hét hinn elsti. Hann var mikill maður
vexti og

Now (one) shall name Njal's sons. The oldest was called Skarphedinn. He
was a very tall man and

styrkur, vígur vel, syndur sem selur, manna fóthvatastur, skjótráður og
öruggur,

strong, well skilled in arms, (with) eyesight as a seal, most swift-footed
of men, quick in resolve and reliable,

gagnorður og skjótorður en þó löngum vel stilltur. Hann var jarpur á hár og
sveipur í

speaking to the point and ready of tongue but nevertheless always well
disciplined. He was chestnut of hair and curly haired,

hárinu, eygður vel, fölleitur og skarpleitur, liður á nefi og lá hátt
tanngarðurinn,

with fine eyes, pale-looking and sharp?-looking, hook-nosed (z) and (the)
way (his) row of teeth lay,

munnljótur nokkuð og þó manna hermannlegastur.

(gave him) a somewhat ugly-shaped mouth and still (he was) the most gallant
of men.

Grímur hét annar sonur Njáls. Hann var svartur á hár og þó fríðari sýnum en
Skarphéðinn

Njal's second son was called Grim. He was black of hair and still more
handsome of face than Skarphedinn

og var bæði mikill og sterkur.

and was both great and strong.

Helgi hét hinn þriðji sonur Njáls. Hann var fríður maður sýnum og hærður
vel. Hann var

Helgi was the name of the third son of Njal. He was a man handsome of face
and fine haired. He was

sterkur maður og vel vígur. Hann var vitur maður og stilltur vel. Allir voru
þeir

a strong man and well skilled in fighting. He was a wise man and well
disciplined. They all were

ókvongaðir synir Njáls.

unmarried sons of Njal.

Höskuldur hét hinn fjórði sonur Njáls. Hann var laungetinn. Móðir hans hét
Hróðný og

Hoskuld was the name of the fourth son of Njal. He was illegitimate. His
mother was called Hrodny and

var Höskuldsdóttir, systir Ingjalds frá Keldum.

was Hoskuld's daughter, a sister of Ingjald of Keldum.

Njáll spurði Skarphéðinn ef hann vildi kvongast. Hann bað föður sinn ráða.
Bað Njáll þá

Njal asked Skarphedinn if he wished to get married. He asked his father for
advice. Then Njal asked



til handa honum Þórhildar dóttur Hrafns úr Þórólfsfelli og átti hann því þar
annað bú

for him Þórhildr, daughter of Hrafn of Þórólf's fell and he had because if
it another farm there



síðan. Skarphéðinn fékk Þórhildar og var þó vistum með föður sínum. Til
handa Grími

afterwards. Skarphedinn got (a promise of marriage?) to Þórhildr and was
still staying with his father. For Grim



bað hann Ástríðar af Djúpárbakka. Hún var ekkja og auðig mjög. Grímur fékk
hennar og

he asked of Astrid of Deep Banks. She was a widow and very wealthy. Grum
got (a promise of marriage?) to her and



var þó með Njáli.

still stayed with Njal.

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa