Takið eftir að D í hágotnesku er borið fram sem Ð í íslensku nema í
byrjun orðs og að GG er borið fram sem NG í íslensku. Öll sambærileg
orð eru úr gotneskri orðabók nema þau norrænu, sem eru úr
forníslenskri orðabók Geirs Zoëga, og íslensku, sem eru úr orðabók
Arngríms Sigurðssonar. OE = forn enska, OHG = forn háþýska, ON = forn
norræna, I = íslenska, FG = forn gotneska (=gutniska)
wadi, sn. pledge, earnest. OE. wedd, OHG. wetti; ON. veð n.; veðja v.
waggari, sn. pillow. OE. wangare, OHG. wangari; ON. vengi n. pillow
wagjan, wv.1, to move, shake. OE wecgan, OHG. weggen; sbr. ON vaga v.
to wag, waddle; vagga f. cradle (barn í vöggu)- frá hreyfingu
vöggunnar? I. vaga waddle; vagga rock, roll; vagga cradle
wahsjan, sv.6 to grow, increase. OE weaxan, OHG. wahsan; ON. vaxa v.
wahstus, sm. growth, size, stature. ON. vöxtr (ef. vaxtar, þgf. vexti
flt. vextir, þf. vöxtu), I. vöxtur (þf. flt. vexti en annars
eins í öllum myndum), FG. waxtr
wahtwó, wf. watch. OHG. wahta; sbr. ON vakta v. to watch, I. vakta v.
to watch og I. vakt no. shift, duty; I. vaktaskipti no. shift
changes; I. vaktaverkafólk no. shift workers
Takið eftir að H í orðum eins og "wahsjan", "wahstus" og "wahtwó"
breytist í K (X í norrænum orðum er tákn fyrir KS).