Og að kveldi eins dags kemur landseti Blund-Ketils og segir sig vera í heyþroti og krefur úrlausna.
And at an  evening of one day, a tenant of Blund-Ketil's arrives and says for himself to be short of hay and asks for help.

Bóndi svarar: "Hverju gegnir það?
(The) farmer answers: "Does it suit you?

Eg þóttist svo til ætla að hausti að eg hugði að vel mundi hlýða."
It seemed to me to plan that in the fall that I believed that I would well yield."

Sjá svarar að færra var slátrað en hann sagði.
Thus answers that livestock was slaughted that he said.

Blund-Ketill sagði: "Við skulum eiga kaup saman.
Blund-Ketill said: "We would have a purchase together.

Eg mun leysa þig úr vandræði þessu um sinn en þú seg þetta engum manni því að eg vil eigi venja menn upp á mig, allra helst síðan þér hafið þó eigi haft mín tillög."
I will absolve you from this difficulty concerning it, and tell this to no man because I don't want to accustom people to me, all the more most of all since have have not yet had my help."

Sá fór heim og sagði sínum vin að Blund-Ketill sé afbragð annarra manna í sínum viðskiptum og kvað hann sig úr vandræði leyst hafa.
So he went home and told his friend that Blund-Ketill was a paragon to other men in his dealings and told him (that he) has got loose from a difficulty.

En sá sagði sínum vin og verður það svo víst um allt héraðið.
And so told his friend and so it becomes known around all the district.

Líður stund og kemur gói.
A while passes and the month of Goi arrives.

Þá koma tveir landsetar hans og segja sig í heyþroti.
Then two tenants come to him and say for themselves (to be) short of hay.

Blund-Ketill svarar: "Illa hafið þér gert að þér hafið af brugðið mínum ráðum því að það er þann veg þó að vér höfum hey mikil þá höfum vér og fé því fleira.
Blund-Ketill answers: "You have poorly done that you have disregarded my advice because it is that way although we have much hay then we have also more  livestock.

Nú ef eg miðla yður þá hefi eg ekki til míns fjár.
Now if I share with you, then I don't have for my livestock.

Er nú hér um að kjósa."
It is now here to choose between."

Þeir ala á málið og tjá vesöld sína.
They bring up the case and report his wretchedness.

En honum þótti hörmulegt að heyra á þeirra veinan og lét reka heim fjóra tigu hrossa og hundrað og lét drepa fjóra tigu hrossa þau er verst voru en gaf landsetum sínum það fóður sem hrossunum var ætlað áður.
And it seemed to him sad to hear their wailing and he had driven home 140 horses and had slaughtered 40 horses, those who were the worst, and gave his tenants that fodder as was intended previously for the horses.

Fara þeir heim fegnir.
They go home happy.

Veturinn gerist því verri sem meir leið á og verður örkola fyrir mörgum.
The winter became the worse as more passed and many are at the end of their resources.   (Z.ørkola -- verðr ørkola fyrir mörgum, many are at the end of their resources)

5. kafli

Nú kemur einmánuður og koma tveir landsetar Blund-Ketils.
Now (the) last month of winter arrives, and two tenants come to Blund-Ketil.

Þeir áttu sér hóti helst nokkurs kosti í fémunum en þó voru þeir nú í heyþroti og biðja hann úrlausna.
They themselves had a good deal more provisions in property, although they were now in want of hay and ask him for help.

Hann svarar þá og kveðst eigi til hafa enda lést hann eigi vilja drepa fleira fé.
He then answers and said for himself not to have even if he wanted to have more livestock slaughtered.

Þeir fréttu ef hann viti nokkura þá menn er hey hefðu til sölu.
They asked if he then knew some men who had hay for sale.

Hann kveðst eigi víst vita.
He said for himself certainly not to know.