29. kafli
Þóroddur hét maður. Hann var ættaður af Meðalfellsströnd, skilgóður maður.
Hann var farmaður
A man was named Thorodd. He was a descendant of (the people) of Medalfell
Strand. He was a great merchant (sea) faring man

mikill og átti skip í ferðum. Þóroddur hafði siglt kaupferð vestur til
Írlands, til Dyflinnar.
and had a ship in trading journeys. Thorodd had sailed on a trading voyage
west to Ireland, to Dublin.

Í þann tíma hafði Sigurður jarl Hlöðvésson í Orkneyjum herjað til Suðureyja
og allt vestur í
In that time Earl Sigurd Hlodve’s son had harried in the Orkneys to the
Hebrides and all the way west to

Mön. Hann lagði gjald á Manarbyggðina. Og er þeir höfðu sæst setti jarl
eftir menn að bíða
Man. He imposed a tax on the settlement on Man. And when they had (been)
reconciled (to it) he held men back to ask

skattsins en hann var mest goldinn í brenndu silfri. En jarl sigldi þá undan
norður til Orkneyja.
for the tax and it was (for the) most (part) paid in melted silver. And the
earl sailed then away, north to the Orkneys.

En er þeir voru seglbúnir er skattsins biðu tóku þeir útsunnanveður. Og er
þeir höfðu siglt um
But when they were ready to sail waiting for the tax (to be collected?),
they got wind out of the south west. And when they had sailed for a while

stund gekk veður til landsuðurs og austurs og gerði storm mikinn og bar þá
norður um Írland og
the wind turned to the southeast and east and became a great storm and
carried them north around Ireland and

brutu þar skipið í spón við ey eina óbyggða. Og er þeir voru þar að komnir
bar þar að þeim
and the ship broke up into splinters on an unsettled island. And when they
had reached there,

Þórodd Íslending er hann sigldi úr Dyflini. Jarlsmenn kölluðu á kaupmenn til
hjálpar sér.
Thorodd the Icelander, who sailed out of Dublin was carried (by the wind)
towards them.
(The ) earl’s men called to the merchant to help them.

Þóroddur lét skjóta báti og gekk þar á sjálfur. En er þeir fundust hétu
jarlsmenn á Þórodd til
Thorodd had a boat launched and went there himself. And when they met each
other, the earl’s men called on Thorodd to

hjálpar sér og buðu honum fé til að hann flytti þá heim til Orkneyja á fund
Sigurðar jarls en
help them and offered him money for it that he convey them home to the
Orkneys to meet Earl Sigurd, but

Þóroddur þóttist það eigi mega er hann var áður búinn til Íslandsferðar. En
þeir skoruðu á hann
Thorodd did not think it to be possible since he was already bound for a
journey to Iceland. But when they vigorously insisted

fast því að þeim þótti við liggja fé sitt og frelsi að þeir væru eigi upp
leiddir á Írland eða
because to them it seems to rest on their money and freedom that they not be
ashore in Ireland or

Suðureyjar þar sem þeir höfðu áður herjað. Og svo kom að hann seldi þeim
bátinn frá hafskipinu
the Hebrides since they had previously harried there. And so it came about
that he sold them the (ship’s) boat from the seagoing vessel

og tók þar við mikinn hlut af skattinum. Héldu þeir síðan bátinum til
Orkneyja en Þóroddur
and received there with a large part of the tax (silver they had collected).
They steered the boat then to Orkney, and Thorodd

sigldi bátlaust til Íslands og kom sunnan að landinu. Hélt hann síðan vestur
fyrir og sigldi inn á
sailed without a ship’s boat to Iceland and reached land on the south. Then
he steered west first? and sailed in to

Breiðafjörð og kom með heilu í Dögurðarnes og fór um haustið til vistar með
Snorra goða til
Breidafjord and arrived safely in Dogurdarness and went during the fall to
stay at Helgafell with Chieftain Snorri .

Helgafells. Hann var síðan kallaður Þóroddur skattkaupandi.
Afterwards the was called Thorodd tax-trading.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.