Guðrún mælti: "Sjá mun hann þenna krók."
Gudrun spoke, “He will see that twist.”
Snorri svarar: "Sjá mun hann víst eigi því að Þorgils er meir reyndur að
ákafa en vitsmunum. Ger
Snorri answers, “He will certainly not because Thorgils has more of a
history of impetuousness than sense.
þenna máldaga við fárra manna vitni. Lát hjá vera Halldór fóstbróður hans en
eigi Örnólf því að
Make that agreement with fewer men (as) witnesses. Let Halldor, his foster
brother, be near, but not Ornolf because
hann er vitrari og kenn mér ef eigi dugir."
he is wiser and attribute it to me if it doesn’t serve.”
Eftir þetta skilja þau Guðrún talið og bað hvort þeirra annað vel fara. Reið
Snorri heim en
After this they, Gudrun (and Snorri) break off speaking and each bade the
other farewell. Snorri rode home and
Guðrún í Þykkvaskóg. Um myrgininn eftir ríður Guðrún úr Þykkvaskógi og synir
hennar með
Gudrun to Thick Forest. During the next day Gudrun rides out of Thick
Forest and her sons with her.
henni. Og er þau ríða út eftir Skógarströnd sjá þau að menn ríða eftir þeim.
Þeir ríða hvatan og
And when they ride out along Forest Strand, they see that men ride after
them. They ride fast and
koma skjótt eftir og var þar Þorgils Hölluson. Fagna þar hvorir öðrum vel og
sæmilega, ríða nú
come after quickly and there was Thorgils Halla’s son. There each welcomes
the other well and honourably, (they) ride now
öll saman um daginn út til Helgafells.
all together during the day out to Helgafell.
60. kafli - Enn af Guðrúnu
Fám nóttum síðar en Guðrún hafði heim komið heimti hún sonu sína til máls
við sig í laukagarð
A few nights later when Gudrun had come home she brought her sons home to
speak with her in her leek garden.
sinn. En er þeir koma þar sjá þeir að þar voru breidd niður línklæði, skyrta
og línbrækur. Þau voru blóðug mjög.
And when they come there they see that there were spread out linen clothing,
a shirt and linen britches. They were very bloody.
Þá mælti Guðrún: "Þessi sömu klæði er þið sjáið hér frýja ykkur föðurhefnda.
Nú mun eg ekki
Then Gudrun spoke, “These same clothes which you see here taunt you to
avenging (your) father. Now I will not
hafa hér um mörg orð því að ekki er von að þið skipist af framhvöt orða ef
þið íhugið ekki við
have here more words regarding (this) because it is not expected that you
change by encouraging words if are not moved by
slíkar bendingar og áminningar."
such signs and admonitions.”
Þeim bræðrum brá mjög við þetta er Guðrún mælti en svöruðu þó á þá leið að
þeir hafa verið
Those brothers were very upset at this which Gudrun spoke, and yet answered
in that way that they had been
ungir til hefnda að leita og forystulausir, kváðust hvorki kunna ráð gera
fyrir sér né öðrum "og
young to seek vengeance and unprotected, said neither knew (how) to make a
plan for themselves or others, “and
muna mættum við hvað við höfum látið."
we are able to remember what we have lost.”
Guðrún kvaðst ætla að þeir mundu meir hugsa um hestavíg eða leika.
Gudrun said she anticipated that they would think more about horse fights
and games.
Eftir þetta gengu þeir í brott.
After that they went away.
Um nóttina eftir máttu þeir bræður eigi sofa. Þorgils varð þess var og
spurði hvað þeim væri. Þeir
During the following night, those brothers couldn’t sleep. Thorgils became
aware of this and asked what was (wrong) with them. They
segja honum allt tal þeirra mæðgina og það með að þeir mega eigi bera lengur
harm sinn og frýju móður sinnar.
tell him all their discussions (between) mother and sons and with that that
they could no longer endure their (or her?) sorrow and their mother’s
taunts.
"Viljum vér til hefnda leita," sagði Bolli, "og höfum við bræður nú þann
þroska að menn munu
“We want to seek vengeance,” said Bolli, “and we brothers now have that
maturity that men would
mjög á leita við okkur ef við hefjum eigi handa."
to blame us much if we do not avenge for? (it).”