Eftir þetta ríða þeir heim í Hjarðarholt.
After that they ride home to Hjardarholt.

Þessi tíðindi spyrjast brátt víða og þóttu mikil. Var Bolli hið mesta
harmdauði. Guðrún sendi
These tidings were learned of (both) quickly and widely and were thought
grave. Bolli was most lamented. Gudrun sends

þegar menn á fund Snorra goða því að þar þóttust þau Ósvífur eiga allt
traust er Snorri var.
men at once to meet Priest Snorri because there they, (she and) Osvif
thought to have all confidence in whom? Snorri was.

Snorri brá við skjótt orðsending Guðrúnar og kom í Tungu við sex tigi manna.
Guðrún varð fegin
Snorri set out without delay at Gudrun’s message and came to Tongue with
sixty men. Gudrun was joyful at

komu hans. Hann bauðst að leita um sættir en Guðrúnu var lítið um það að
játa því fyrir hönd
his arrival. He volunteered to seek a reconciliation but Gudrun was little
(interested) in it to agree to it on behalf

Þorleiks að taka fé fyrir víg Bolla.
of Thorleik to take money for Bolli’s slaying.

"Þykir mér þú Snorri það liðsinni mér mest veita," segir Guðrún, "að þú
skiptir bústöðum við
“It seems to me, Snorri, that you grant me most help” says Gudrun, “that you
divide the farmstead with me

mig svo að eg sitji eigi samtýnis við þá Hjarðhyltinga."
so that I do not sit in the same neighborhood as those Hjardarholters.”

Í þenna tíma átti Snorri deilur miklar við þá Eyrbyggja. Snorri kvaðst þetta
mundu gera fyrir
In those times Snorri had many dealings with those Eyrbyggja folk. Snorri
said he would do (it)

vinfengis sakir við Guðrúnu "en þó muntu Guðrún þessi misseri verða að búa í
Tungu."
for the sake of friendship with Gudrun, “but still you, Gudrun, will stay to
live in Tongue these seasons.”

Býst nú Snorri í brott og gaf Guðrún honum virðulegar gjafir. Ríður nú
Snorri heim og var kyrrt að kalla þau misseri.
Now Snorri readies himself to go away and Gudrun gave him worthy gifts.
Snorri rides home how and they were quiet so to speak that season.

Hinn næsta vetur eftir víg Bolla fæddi Guðrún barn. Það var sveinn. Sá var
Bolli nefndur. Hann
The next winter following Bolli’s slaying, Gudrun gave birth to a child. It
was a boy. That one was named Bolli. He

var snemma mikill og vænn. Guðrún unni honum mikið. Og er vetur sá líður af
og vor kom þá
was (grown) big early and handsome. Gudrun loved him much. And when that
winter passes away and spring came then

fer fram kaup það sem rætt hafði verið að þau mundu kaupa um lönd, Snorri og
Guðrún. Réðst
that bargain went forward as had been discussed that they would bargain
about land, Snorri and Gudrun. Snorri moved

Snorri í Tungu og bjó þar meðan hann lifði. Guðrún fer til Helgafells og þau
Ósvífur og setja þar
to Tongue and lived there while he lived. Gudrun goes to Helgafells and
they, (she and) Osvif and set up there

bú saman risulegt. Vaxa þar upp synir Guðrúnar, Þorleikur og Bolli.
Þorleikur var þá fjögurra
a stately farm together. Gudrun’s sons grow up there, Thorleik and Bolli.
Thorleik was then four

vetra gamall er Bolli var veginn faðir hans.
years old when Bolli, his father, was slain.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.