Þorsteinn þorskabítur átti son er kallaður var Börkur digri. En sumar það er
Þorsteinn var
Thorstein cod-biter had a son who was called Bork the stout. And that
summer when Thorsteinn was

hálfþrítugur fæddi Þóra sveinbarn og var Grímur nefndur er vatni var ausinn.
Þann svein gaf
25 Thora gave birth to a boy child and (he) was named Grim when water was
sprinkled. Thorsteinn dedicated that boy

Þorsteinn Þór og kvað vera skyldu hofgoða og kallar hann Þorgrím. Það sama
haust fór Þorsteinn út í Höskuldsey til fangs.
to Thor and said (he) should be temple priest and call him Thorgrim. That
same fall Thorsteinn went out fishing to Hoskuld’s isle.

Það var eitt kveld um haustið að sauðamaður Þorsteins fór að fé fyrir norðan
Helgafell. Hann sá
It was one evening during the fall that Thorsteinn’s shepherd went to take
care of the livestock from the north of Helgafell. He saw

að fjallið laukst upp norðan. Hann sá inn í fjallið elda stóra og heyrði
þangað mikinn glaum og
that the mountain opened up from the north. He saw inside in the mountain a
great fire and heard thither great noisy merriment and

hornaskvöl. Og er hann hlýddi ef hann næmi nokkur orðaskil heyrði hann að
þar var heilsað
noise of horns. And when he listened if might hear any words he could
distinguish he heard that there

Þorsteini þorskabít og förunautum hans og mælt að hann skal sitja í öndvegi
gegnt föður sínum.
Thorstein cod-biter and his comrades were greeted and told that he should
sit on the high seat across from his father.

Þenna fyrirburð sagði sauðamaður Þóru konu Þorsteins um kveldið. Hún lét sér
fátt um finnast
(The) shepherd told this forboding to Thorstein’s wife, Thora, during the
evening. She rather disliked (it)

og kallar vera mega að þetta væri fyrirboðan stærri tíðinda.
and says it could be that this might be foreboding of serious tidings.

Um morguninn eftir komu menn utan úr Höskuldsey og sögðu þau tíðindi að
Þorsteinn
During the next morning, men came out from Hoskuld’s isle and said the news
that Thorsteinn

þorskabítur hafði drukknað í fiskiróðri og þótti mönnum það mikill skaði.
cod-biter had drowned fishing and it seemed to people a great loss.

Þóra hélt þar bú eftir og ræðst sá maður til með henni er Hallvarður hét.
Þau áttu son er Már hét.
Thora kept the farm thereafter and recruited that man to (work it) with her
who was named Hallvard. They had a son called Mar.

12. kafli
Synir Þorsteins þorskabíts uxu þar upp heima með móður sinni og voru hinir
Thorsteinn cod-bter’s sons grew up there at home with their mother and were
the

efnilegustu menn og var Þorgrímur fyrir þeim í öllu og var þegar hofgoði er
hann hafði aldur til.
most promising men and Thorgrim was (outstanding) before them all and was
immediately temple chieftain when he was old enough.

Þorgrímur kvongaðist vestur í Dýrafjörð og fékk Þórdísar Súrsdóttur og réðst
Thorgrim married west in Dyrafjord and got Thordis, Sur’s daughter and he
joined

hann þangað vestur til mága sinna, Gísla og Þorkels. Þorgrímur drap Véstein
thither west with his in-laws, Gisla and Thorkel. Thorgrim slew Vesteinn,

Vésteinsson að haustboði í Haukadal. En annað haust eftir þá er Þorgrímur
Vesteinn’s son at an autumn visit in Hauka Dale. And the following fall
then when
Thorgrimm

var hálfþrítugur sem faðir hans þá drap Gísli mágur hans hann að haustboði á
was 25 as his father, then he slew Gisli, his brother in law at an autumn
visit at

Sæbóli. Nokkurum nóttum síðar fæddi Þórdís kona hans barn og var sá sveinn
Saeboli. Some nights later Thordis his wife, gave birth to his child and
that was a boy

kallaður Þorgrímur eftir föður sínum.
called Thorgrim after his father.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.