En er Haraldur konungur spurði að Þórólfur Mostrarskegg hafði haldið Björn
Ketilsson, útlaga
And when King Harald learned that Thorolf Most-beard had helped Bjorn Ketill’s
son, his outlaw,

hans, þá gerði hann menn til hans og boðaði honum af löndum og bað hann fara
útlægan sem
then he made men (go) to him and ordered him from the land and bade him go
outlawed as

Björn vin hans nema hann komi á konungs fund og leggi allt sitt mál á hans
vald.
Bjorn, his friend, unless he came to a meeting with (the) king and submit
his will completely to his power.

Það var tíu vetrum síðar en Ingólfur Arnarson hafði farið að byggja Ísland
og var sú ferð allfræg
It was ten winters later when Ingolf Arni’s son had gone to settle Iceland
and that journey had become very famous

orðin því að þeir menn er komu af Íslandi sögðu þar góða landakosti.
because those men who came from Iceland said there (was) a good choice of
land.

4. kafli
Þórólfur Mostrarskegg fékk að blóti miklu og gekk til fréttar við Þór,
ástvin sinn, hvort hann
Thorolf Most-beard made a great sacrifice and went about (seeking) advice
from Thor, object of his devotion, whether he

skyldi sættast við konung eða fara af landi brott og leita sér annarra
forlaga en fréttin vísaði Þórólfi til Íslands.
should settle with (the) king or go away from (the) land and seek himself
another fate, but the
augury steered Thorolf to Iceland.

Og eftir það fékk hann sér mikið hafskip og bjó það til Íslandsferðar og
hafði með sér skuldalið
And after it he got himself a great sea-going ship and readied it for (the)
journey to Iceland and had with him his household

sitt og búferli. Margir vinir hans réðust til ferðar með honum. Hann tók
ofan hofið og hafði með
and chattels. Many friends of his joined (the) journey with him. He took
down the temple and had with

sér flesta viðu þá er þar höfðu í verið og svo moldina undan stallanum þar
er Þór hafði á setið.
him most of that wood which had been there and also the earth beneath the
altar there where Thor had sat on.

Síðan sigldi Þórólfur í haf og byrjaði honum vel og fann landið og sigldi
fyrir sunnan, vestur um
Then Thorolf sailed to sea and got a fair breeze and found land and sailed
south, west around

Reykjanes. Þá féll byrinn og sáu þeir að skar í landið inn fjörðu stóra.
Reykjanes. Then the breeze fell and they saw that notch in the land, the
great fjord.

Þórólfur kastaði þá fyrir borð öndvegissúlum sínum, þeim er staðið höfðu í
hofinu. Þar var Þór
Thorolf cast then his high seat posts over board, those which had stood in
the temple. There Thor was

skorinn á annarri. Hann mælti svo fyrir að hann skyldi þar byggja á Íslandi
sem Þór léti þær á
carved on one. He said so before that he should there settle in Iceland as
Thor allowed them

land koma. En þegar þær hóf frá skipinu sveif þeim til hins vestra
fjarðarins og þótti þeim fara eigi vonum seinna.
to land. And as soon as they (the high seat posts) drifted from the ship,
they were swept to the west of the fjord and it seemed to them to go not
slowly as to be expected?

Eftir það kom hafgola. Sigldu þeir þá vestur fyrir Snæfellsnes og inn á
fjörðinn. Þeir sjá að
After that a sea breeze came up. They sailed then west before Snaefellsnes
and in into the fjord. They see that

fjörðurinn er ákaflega breiður og langur og mjög stórfjöllótt hvorumtveggja
megin. Þórólfur gaf
the fjord is extremely wide and long and very great mountains on both sides.
Thorolf gave a

nafn firðinum og kallaði Breiðafjörð.
name to the firth and called (it) Wide Fjord.

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.