Kjartan tók vel undir þetta og kvað hana vel mála leita. Eftir þetta er
komið saman tali þeirra
Kjartan seconded this well and said of her to have pursued her case well.
After that their discussions (his and) Hrefna’s came together.
Hrefnu. Tala þau um daginn. Um kveldið spurði Þuríður Kjartan hversu honum
hefði virst orðtak
They talk during the day. During the evening Thurid asked Kjartan how he
had evaluated Hrefna’s mode of expression.
Hrefnu. Hann lét vel yfir, kvaðst kona þykja vera hin skörulegsta að öllu
því er hann mátti sjá af.
He was pleased with it, said (the) woman seems to be the most magnificent in
all (things) which he might look for.
Um morguninn eftir voru menn sendir til Ásgeirs og boðið honum í
Ásbjarnarnes. Tókst nú
During the next morning men were sent to Asgeir and invited him to Asbjorn’s
Ness. Discourse began now
umræða um mál þeirra og biður Kjartan nú Hrefnu dóttur Ásgeirs. Hann tekur
því máli líklega
regarding their arrangement and Kjartan asks now for Hrefna, Asgeir’s
daughter. He gives a favorable answer to (the) arrangement
því að hann var vitur maður og kunni að sjá hversu sæmilega þeim er boðið.
Kálfur er þessa máls
because he was a wise man and was able to see how honourable the offer was
to them. Kalf is
mjög flýtandi: "Vil eg ekki láta til spara."
very encouraging of this arrangement, “I do not wish anything to be spared.”
Hrefna veitti og eigi afsvör fyrir sína hönd og bað hún föður sinn ráða. Er
nú þessu máli á leið
Hrefna also did not give a refusal of her hand and she bade her father
decide. Now this arrangement is brought about
snúið og vottum bundið. Ekki lætur Kjartan sér annað líka en brullaup sé í
Hjarðarholti. Þeir
and witnesses bound. Kjartan does not allow himself otherwise than the
wedding be in Hjardarholt.
Ásgeir og Kálfur mæla ekki þessu í mót. Er nú ákveðin brullaupsstefna í
Hjarðarholti þá er fimm
They, Asgeir and Kalf, do not speak against this. Now the wedding meeting
in Hjardarholt is appointed then when
vikur eru af sumri.
five weeks are (passed) of summer.
Eftir það reið Kjartan heim með stórar gjafir. Ólafur lét vel yfir þessum
tíðindum því að Kjartan
After that Kjartan rode home with important gifts. Olaf was pleased with
this news because Kjartan
var miklu kátari en áður hann fór heiman.
was much happier than before he went from home.
Kjartan fastaði þurrt langaföstu og gerði það að engis manns dæmum hér á
landi því að það er
Kjartan fasted on fish and vegetables during Lent and it became
unprecedented by no man here in (this) country because it is
sögn manna að hann hafi fyrstur manna fastað þurrt hér innanlands. Svo þótti
mönnum það
told by people that he has fasted first of (any other) people on fish and
vegetables here in-country. So it seemed to people
undarlegur hlutur að Kjartan lifði svo lengi matlaus að menn fóru langar
leiðir að sjá hann. Með
a remarkable thing that Kjartan lived so long without meat that people went
long ways to see him.
slíku móti voru aðrir hættir Kjartans umfram aðra menn. Síðan gengu af
páskarnir.
With such manner other ventures of Kjartans were beyond other men.
Afterwards Easter passed.
Eftir það láta þeir Kjartan og Ólafur stofna til veislu mikillar. Koma þeir
norðan, Ásgeir og Kálfur, að á
After it they, Kjartan and Olaf had many invited to a feast. The come from
the north, Asgeier and Kalf,
kveðinni stefnu og Guðmundur og Hallur og höfðu þeir allir saman sex tigu
manna. Þeir Kjartan höfðu og
summoned to the invitations and Gudmund and Hall and they all together had
sixty men. They Kjartan (and co) had also
mikið fjölmenni fyrir. Var sú veisla ágæt því að viku var að boðinu setið.
Kjartan gaf Hrefnu að línfé
a great crowd beforehand. That feast was excellent because the invitation
was set for a week. Kjartan gave Hrefna as a bridal gift
moturinn og var sú gjöf allfræg því að engi var þar svo vitur eða
stórauðigur að slíka gersemi hefði séð eða átta.
the headgear and that gift was very famous because there was no one there
so wise or very wealthy that such a great treasure had (been) seen or owned.