Þorgrímur goði vaknaði um morguninn og sá út.
Thorgrim the chief woke up in the morning and looked out.

Hann gat að líta logann til hofsins.
He saw flames on the temple (i.e., the temple in flames).

Hét hann á menn sína, bæði konur og karla, að hlaupa til með vatnkeröld og hjálpa við hofinu.
He called his people, both women and men, to run to (that place) with water-vessels and help with the temple.

Hann kallar og á Þorstein son sinn og fannst hann hvergi.
He also calls to Thorstein his son and (his son) was not found anywhere.

En er þeir komu til garðshliðsins var þar ekki greiðfært því að hliðið var læst en þeir fundu hvergi lyklana.
When they came to the fence's gate it was not passable because the gate was locked but they found nowhere the keys.

Urðu þeir að brjóta upp hliðið því að garðurinn var svo hár að hvergi mátti að komast.
They were forced to break down the gate because the fence was so high that (they) could not get at (i.e., over) it.

Brutu þeir þá upp hliðið.
They broke down the gate.

Og er þeir komu inn um hliðið og í garðinn sáu þeir hvar Þorsteinn lá dauður.
And when they came in through the gate, they also saw in the garden where Thorstein lay dead.

Hofið var og læst og mátti því öngu bjarga er inni var.
The temple was locked and thus none could help (those) who were in (there).

Voru þá gervir til krakar og varð dregið í sundur hofið og náðist við það nokkuð afviðinum.
Then were (gervir?) to stakes and were dragged the temple cut in pieces and that was reached with quite (afviðinum?).


Nú er að segja frá Búa að hann kom á þann bæ er heitir í Hólum.
Now it is (time) to tell about Bua, that he came to that farm which is called Holum (praises/flatteries?).

Lýsti hann þar vígi Þorsteins sér á hönd, gekk eftir það heim.
He made it known there Thorstein's homicide was by his hand, (and) after that went home.

Var Esja fyrir vestan garð og heilsaði Búa.
Esja was west of (the) house and greeted Bua.

Hann tók vel kveðju hennar.
He received her greeting well.

Hún mælti: "Hefir þú nokkuð eltur verið í morgun af Þorsteini eða hefir nokkuð nú tekið brýningunni?"
She said: "Have you been quite pursuing Thorstein this morning or have now quite taken egging on? (?)

Búi kveðst nú ekki þræta að þeim Hofverjum þætti í orðið nokkuð svarf.
Bua stated for himself no quarrel with them, the Hofverjum, became in parts quite a hard fray. (?)