Þórður brosti að og mælti: "Hér kann eg gott ráð til.
Thord smiled at (her) and said: "Here I know good advice concerning (your problem).

Gerðu honum skyrtu og brautgangs höfuðsmátt og seg skilið við hann fyrir þessar sakir."
Make him a shirt and the-opening-for-the-head grounds-for-divorce and say to part with him over these charges."

Eigi mælti Guðrún í móti þessu og skilja þau talið.
Gudrun did not speak against this and they ceased talking. (Z. tal 1 - skilja talit, to cease talking)

Það sama vor segir Guðrún skilið við Þorvald og fór heim til Lauga.
That same spring Gudrun declared herself divorced from Thorvald and went home to Lauga. (Z. segja 3 - s. skilit við konu, to declare oneself separated from, divorce, one's wife)


Síðan var gert féskipti þeirra Þorvalds og Guðrúnar og hafði hún helming fjár alls og var nú meira en áður.
Then their, Thorvald's and Gudrun's, division of property was made and she had half of all the property and was now more than before.

Tvo vetur höfðu þau ásamt verið.
They had been two years together (in marriage).

Það sama vor seldi Ingunn land sitt í Króksfirði, það sem síðan heitir á Ingunnarstöðum, og fór vestur á Skálmarnes.
That same spring Ingunn sold her land in Hook-inlet, that which then is called Ingunnar's place, and went west to Skalmarnes (Eagle-prong?).

Hana hafði átt Glúmur Geirason, sem fyrr var ritað.
Glumur Geirason had married her, and previously was written.

Í þenna tíma bjó Hallsteinn goði á Hallsteinsnesi fyrir vestan Þorskafjörð.
At this time Hallsteinn the priest lived at Hallsteinsness west of Thorsk's fiord.

Hann var ríkur maður og meðallagi vinsæll.
He was a rich man and blessed with not very many friends.

35. kafli
Af Kotkeli og Grímu
Kotkell hét maður er þá hafði út komið fyrir litlu.
Kotkell was the name of a man who then had come out little before.

Gríma hét kona hans.
His wife was named Grima.

Þeirra synir voru þeir Hallbjörn slíkisteinsauga og Stígandi.
Their sons were Hallbjorn "those stone eyes" and Stigandi.

Þessir menn voru suðureyskir.
These men were from the Hebrides.

Öll voru þau mjög fjölkunnig og hinir mestu seiðmenn.
They were all very skilled in magic and the greatest wizards.

Hallsteinn goði tók við þeim og setti þau niður að Urðum í Skálmarfirði og var þeirra byggð ekki vinsæl.
Hallsteinn the priest received them and they sat down at Urdum in Skalmarfirth and they didn't live with many friends.

Þetta sumar fór Gestur til þings og fór á skipi til Saurbæjar sem hann var vanur.
This summer Gest went to the Thing and went by ship to Saurbaejar as he was accustomed.

Hann gisti á Hóli í Saurbæ.
He stayed the night at Holi in Saurbae.

Þeir mágar léðu honum hesta sem fyrr var vant.
The inlaws lent him a horse as previously was accustomed.

Þórður Ingunnarson var þá í för með Gesti og kom til Lauga í Sælingsdal.
Thord Ingunnarson was then in company with Gest and came to Lauga in Saelingsdale. (Z. för 1 - vera í f. með e-m, to be in company with one)

Guðrún Ósvífursdóttir reið til þings og fylgdi henni Þórður Ingunnarson.
Gudrun, Osvif's daughter, rode to the Thing and Thord Ingunnarson followed her.

Það var einn dag er þau riðu yfir Bláskógaheiði, var á veður gott.
One day they rode beyond Blaskogaheid, (it) was good weather.


Þá mælti Guðrún: "Hvort er það satt Þórður að Auður kona þín er jafnan í brókum og setgeiri í en vafið spjörum mjög í skúa niður?"
Then Gudrun said: "Are you satisfied, Thord, that your wife Audr is always in pants and seat-gore wrapped up (?) many garments down to shoes (?)?" (According to one dictionary, "gore" can mean a piece of fabric, for whatever that's worth.)

Hann kvaðst ekki hafa til þess fundið.
He stated for himself to have perceived that.

"Lítið bragð mun þá að," segir Guðrún, "ef þú finnur eigi og fyrir hvað skal hún þá heita Bróka-Auður?"
"It must be very slight," says Gudrun, "if you don't perceive (it), and previously was she then called trousers-Audr?" (Z. bragð 2 - lítit b. mun þá at (it must be very slight))

Þórður mælti: "Vér ætlum hana litla hríð svo hafa verið kallaða."
Thord said: "We think she had so been called a little while."

Guðrún svarar: "Hitt skiptir hana enn meira að hún eigi þetta nafn lengi síðan."
Gudrun answers: " [Hitt skiptir???] to her still to me that she had this name long since."