Þórður brosti að og mælti: "Hér kann eg gott ráð til. Gerðu honum skyrtu og
brautgangs
Thord smiled and also said, “Here I know good advice. Make him a shirt and
cut-away

höfuðsmátt og seg skilið við hann fyrir þessar sakir."
head opening and say you divorce him for that’s sake.”

Eigi mælti Guðrún í móti þessu og skilja þau talið.
Gudrun didn’t speak against this and they broke off speaking.

Það sama vor segir Guðrún skilið við Þorvald og fór heim til Lauga. Síðan
var gert féskipti þeirra
That same spring Gudrun declares (herself) divorced from Thorvald and went
home to Lauga. Afterwards their division of wealth was done,

Þorvalds og Guðrúnar og hafði hún helming fjár alls og var nú meira en áður.
Tvo vetur höfðu þau ásamt verið.
Thorvald’s and Gudrun’s, and she had half all wealth and (it) was now more
than before. They had been together two years.

Það sama vor seldi Ingunn land sitt í Króksfirði, það sem síðan heitir á
Ingunnarstöðum, og fór
That same spring, Ingunn sold her land in Krok’s firth, that which is
previously called Ingunn’s steads, and went

vestur á Skálmarnes. Hana hafði átt Glúmur Geirason, sem fyrr var ritað.
west to Skalmar Ness. She had married Glum Geir’s son, as was previously
written.

Í þenna tíma bjó Hallsteinn goði á Hallsteinsnesi fyrir vestan Þorskafjörð.
Hann var ríkur maður og meðallagi vinsæll.
In those times Chieftain Hallstein lived in Hallstein’s Ness, west of Thorsk’s
Fjord. He was a powerful man and of average popularity.

35. kafli - Af Kotkeli og Grímu
Kotkell hét maður er þá hafði út komið fyrir litlu. Gríma hét kona hans.
Þeirra synir voru þeir
A man was named Kotkell who then had come to Iceland shortly before. His
wife was named Grima. Their sons were they,

Hallbjörn slíkisteinsauga og Stígandi. Þessir menn voru suðureyskir. Öll
voru þau mjög
Hallbjorn whet-stone’s eye and Stigandi. These men were Hebrideans. They
were all very

fjölkunnig og hinir mestu seiðmenn. Hallsteinn goði tók við þeim og setti
þau niður að Urðum í
skilled in magic and the greatest sorcerers. Chieftain Hallstein received
them and settled them at Urdir in

Skálmarfirði og var þeirra byggð ekki vinsæl.
Skalm’s Firth and their settlement was not popular.

Þetta sumar fór Gestur til þings og fór á skipi til Saurbæjar sem hann var
vanur. Hann gisti á Hóli
That summer Gest went to (the) Thing and sailed on a ship to Saurby as he
was accustomed. He stayed overnight at Hol

í Saurbæ. Þeir mágar léðu honum hesta sem fyrr var vant. Þórður Ingunnarson
var þá í för með
in Saurby. Those in-laws loaned him horses as was accustomed previously.
Thord Ingunn’s son was then on (the) journey with

Gesti og kom til Lauga í Sælingsdal. Guðrún Ósvífursdóttir reið til þings og
fylgdi henni Þórður Ingunnarson.
Gest and came to Lauga in Sheilings Dale. Gudrun Osvif’s daughter rode to
(the) Thing and Thord Ingunn’s son followed her.

Það var einn dag er þau riðu yfir Bláskógaheiði, var á veður gott.
It was one day when they rode over Black Forest Heath, (the) weather was
good.

Þá mælti Guðrún: "Hvort er það satt Þórður að Auður kona þín er jafnan í
brókum og setgeiri í en vafið spjörum mjög í skúa niður?"
Then Gudrun spoke, “Is it true, Thord, that Aud, your wife, is always in
pants and seat-gores and
wrapped leg-bands well down into (her) shoes?”

Hann kvaðst ekki hafa til þess fundið.
He said he had not noticed this.

"Lítið bragð mun þá að," segir Guðrún, "ef þú finnur eigi og fyrir hvað skal
hún þá heita Bróka-Auður?"
“It must be very rare?,” says Gudrun, “if you do not notice and for what
reason shall she then be called Pants-Aud?”

Þórður mælti: "Vér ætlum hana litla hríð svo hafa verið kallaða."
Thord spoke, “We expect her to have been called so for a little while.”

Guðrún svarar: "Hitt skiptir hana enn meira að hún eigi þetta nafn lengi
síðan."
Gudrun answers, “It ?? her still more that she has this name longer
afterwards.”

Fred & Grace Hatton
Hawley, Pa.