Ólafur biður hann ráða.
Olaf asks him to decide.

Líður nú til þings framan. Höskuldur býst nú heiman og fjölmennir mjög.
Ólafur son hans er í för með
It drew near to the time of (the) Thing (framan Z). Hoskuld now readies
himself (to go) from home and many crowds of men (as well). Olaf, his son,
is on (the) journey with

honum. Þeir tjalda búð sína. Þar var fjölmennt. Egill Skalla-Grímsson var á
þingi. Allir menn höfðu á máli
him. They hang their booth (with cloth). (It) was well attended there.
Egill Skalla-Grim's son was at (the) Thing. All people spoke of (Z mál #4)

er Ólaf sáu hversu fríður maður hann var og fyrirmannlegur. Hann var vel
búinn að vopnum og klæðum.
when (they) saw Olaf, how handsome and distinguished-looking a man he was.
He was well equipped as to weapons and clothing.

23. kafli - Kvonfang Ólafs Höskuldssonar
Olaf's wedding

Það er sagt einn dag er þeir feðgar Höskuldur og Ólafur gengu frá búð og til
fundar við Egil. Egill fagnar
It is said one day that they, father and son, Hoskuld and Olaf, went from
(their) booth and to a meeting with Egill. Egill receives

þeim vel því að þeir Höskuldur voru mjög málkunnir. Höskuldur vekur nú
bónorðið fyrir hönd Ólafs og
them well because they Hoskuld (and Egill) were very well acquainted.
Hoskuld broaches now the proposal for Olaf's hand and

biður Þorgerðar. Hún var og þar á þinginu.
asks for Thorgerd. She was also there at the Thing.

Egill tók þessu máli vel, kvaðst hafa góða frétt af þeim feðgum: "Veit eg og
Höskuldur," segir Egill, "að þú
Egill accepted this proposal well, said of himself to have good news of
them, father and son, "I know also, Hoskuld," says Egill, "that you

ert ættstór maður og mikils verður en Ólafur er frægur af ferð sinni. Er og
eigi kynlegt að slíkir menn ætli
are a highborn man and of much worth and Olaf is famous from his journey.
(It) is also not extraordinary that such men would expect

framarla til því að hann skortir eigi ætt né fríðleika. En þó skal nú þetta
við Þorgerði ræða því að það er
much in (a marriage) because he is neither lacking in lineage nor personal
appearance. But still now shall this with be discussed with Thorgerd because
it is

engum manni færi að fá Þorgerðar án hennar vilja."
for no man possible to get Thorgerd against her will."

Höskuldur mælti: "Það vil eg Egill að þú ræðir þetta við dóttur þína."
Hoskuld spoke, "I want it, Egill, that you discuss this with your daughter."

Egill kvað svo vera skyldu.
Egill said so should (it) be.

Egill gekk nú til fundar við Þorgerði og tóku þau tal saman.
Egill went now to a meeting with Thorgerd and they began a discussion
together.

Þá mælti Egill: "Maður heitir Ólafur og er Höskuldsson og er hann nú
frægstur maður einnhver.
Then Egill spoke, "A man is called Olaf and is Hoskuld's son and he is now
one of the very most famous men (Z einnhver).

Höskuldur faðir hans hefir vakið bónorð fyrir hönd Ólafs og beðið þín. Hefi
eg því skotið mjög til þinna
Hoskuld, his father has brought up a proposal for Olaf's hand and asked for
you. I have turned it much to you

ráða. Vil eg nú vita svör þín. En svo líst oss sem slíkum málum sé vel fellt
að svara því að þetta gjaforð er göfugt."
to decide. I want now to know your answer. But so seems to us that such a
proposal be well brought to answer because this match is noble.


Þorgerður svarar: "Það hefi eg þig heyrt mæla að þú ynnir mér mest barna
þinna. En nú þykir mér þú það
Thorgerd anwers, "I have it heard said that you love me most of your
children. But now it seems to me you

ósanna ef þú vilt gifta mig ambáttarsyni þótt hann sé vænn og mikill
áburðarmaður."
(are) unfair if you want to marry me to (the) son of a concubine, though he
be handsome and a great dandy.

Egill segir: "Eigi ertu um þetta jafnfréttin sem um annað. Hefir þú eigi það
spurt að hann er dótturson
Egill says, "You are not equally informed concerning this as concerning
other (things). You have not heard that he is a son of (the) daughter of

Mýrkjartans Írakonungs? Er hann miklu betur borinn í móðurkyn en föðurætt
og væri oss það þó fullboðið
Myrkjartan King of the Irish? He is better born on the matrilineal line
than father's lineage and it were to us still well offered??