Laxdaela Saga 15 end / Alan's Translation

Here´s my translation.

Kveðja

Alan

Þórólfur svarar á þá leið: "Ekki mun eg dyljast við jartegnir þessar. Mun eg
Þórólfr answers in that way:I will not refuse to acknowledge these tokens (proofs). I will

að vísu taka við þessum manni að orðsending hennar. Þykir (þykkja) mér Vigdísi

certainly receive this man (person) on-account-of (by reason of) her message (word-sending). Vigd
ís seems to me

þetta
mál drengilega hafa farið. Er það mikill harmur er þvílík (þvílíkr = such) kona skal hafa svo
 to have
acted honourably in this case (impersonal construction, cf e-m ferr vel, under fara, Z10). That is a great sorrow that such a woman shall have such

óskörulegt
(opposite (ie ó prefix) of sköruligr) gjaforð. Skaltu Ásgautur dveljast hér þvílíka hríð sem þér líkar."
an unmanly
match (ie husband). Ásgautr, you shall dwell here for such time as pleases you.”


Ásgautur kvaðst (kveðast) ekki lengi þar mundu dveljast.
Ásgautr declared-of-himself (that he) would not stay there for-long.


Þórólfur tekur (taka) nú við nafna
(dat sg of nafni) sínum og gerist (görast) hann hans fylgdarmaður en þeir
Þórólfr receives now his namesake
and he becomes his follower but (and) they,

Ásgautur skiljast góðir vinir og fer (fara) Ásgautur heimleiðis.
(he and) Ásgautr parted good friends and Ásgautr goes homewards.


Nú er að segja frá Ingjaldi að hann snýr (snúa) heim á Goddastaði þá er
þeir
Now (one) is to say about Ingjaldr, that he turns home to Goddastaðir then
when (ie after) they

Þórólfur höfðu skilist (skiljast). Þar voru þá komnir menn af næstum bæjum að
(he and) Þórólfr had parted. Men (persons) were (had) then come there from (the) nearest (neighbouring) farms on-account-of (by reason of)

orðsending Vigdísar.
Voru þar eigi færri karlar fyrir en tuttugu.
Vigdíss message. Not fewer than twenty men were present (vera fyrir, under fyrir, Z.iii.3) there.


En er þeir Ingjaldur koma á bæinn þá kallar hann Þórð til sín og mælti við
But when they, Ingjaldr (and companions) come to the-farm, then he calls Þórðr to him and spoke to

hann: "Ódrengilega hefir þér farið til vor Þórður," segir hann, "því að vér
him: ”You have acted dishonourably towards us, Þórðr,” he says, ”because we

höfum (hafa) það fyrir satt að þú hafir manninum á brott skotið
(skjóta)."
have that for true (ie we are convinced, see hafa e-t fyrir satt, under sannr, Z1), that you have let
the-man (person) (get) away (see skjóta e-m brott, Z2).”


Þórður kvað (kveða) hann eigi satt hafa á höndum sér
um þetta mál. Kemur (koma) nú upp öll þeirra ráðagerð,
Þórðr declared h
im (ie Ingjaldr) not to have (got it) right about his (Þórðr) hand(s) in this matter. All their plans now come up (are revealed),

Ingjalds og Þórðar. Vill Ingjaldur nú hafa fé sitt það er
Ingjaldr’s and Þórðr’s. Ingjaldr wants now to have his money which

hann hafði fengið (fá) Þórði í hendur.
he had delivered into Þórðr’s hands.


Vigdís var þá nær stödd (staddr) tali þeirra og segir þeim farið hafa sem maklegt var,
Vigdís was then situated near their conversation and says (it) to have gone for them as was fitting (ie they got what they deserved),

biður Þórð ekki halda á fé þessu "því að þú Þórður," segir hún, "hefir
asks Þórðr not to hold on to this money “because you, Þórðr,” she says, “have

þessa fjár ódrengilega aflað."
dishonourably obtained this money.”


Þórður kvað (kveða) hana þessu ráða
mundu vilja.
Þórð declared her (that she) would want to prevail
(see ráða, Z9) in this (she will have her way).


Eftir þetta gengur (ganga) Vigdís inn og til erkur
(genitive sg? of örk) þeirrar er Þórður átti og finnur
After this, Vigdís goes inside and to their large-
chest (ark) which Þórðr had (owned) and finds

þar í niðri digran fésjóð. Hún tekur upp sjóðinn og gengur (ganga) út með og þar til
there in-a-low-position (near the bottom) a thick bag-of-money. She takes up the-bag and walks out with (it) and to there

er Ingjaldur var og biður hann taka við
fénu. Ingjaldur verður við þetta
where Ingjaldr was and asks him to receive
(see taka við e-u, Z12) the-money. Injaldr becomes with this

léttbrúnn og réttir höndina að móti fésjóðnum. Vigdís hefur (hefja) upp fésjóðinn og
light-browed (cheerful) and stretches the hand towards the-money-bag. Vigdís raises up the-money-bag and

rekur á nasar (pl of nös) honum svo að þegar féll (falla) blóð á jörð. Þar með velur (velja) hún honum
drives (it) into his nose so that blood fell immediately to (the) ground. Therewith (ie with that) she speaks

mörg hæðileg orð og það með að hann skal þetta fé aldregi fá síðan, biður
very ignominiously of him (lit: chooses very scornful words for him) and with that (ie added), that he shall never get this money afterwards, asks

hann á brott fara. Ingjaldur sér (sjá) sinn kost þann hinn besta að verða á brottu
him to go away. Ingjaldr sees his best option (as) that, to go away (make himself scarce, see verða brottu, Z4)

sem fyrst og gerir (göra) hann svo og léttir eigi ferð sinni fyrr en hann kemur (koma)
as soon as possible (see sem fyrst, under fyrst) and he does so and stops not his journey before he comes

heim og unir illa
við sína ferð.
home and (he) was ill-content
(dissatisfied, see una, Z3) with his journey.