Um sumarið eftir mælti Jórunn að frillan mundi upp taka verknað nokkurn eða fara í brott ella.

During the next summer Jorunn stated that the concubine should take up some work or else go away.  (Z12. taka upp verknað, to take up work) (Z1 eða ella, or else)

 

Höskuldur bað hana vinna þeim hjónum og gæta þar við sveins síns.

Hoskuld asked her to attend to them and take care of his infant-son there. (Z4 vinna e-m, to wait upon, attend to, tend)

 

En þá er sveinninn var tvævetur þá var hann almæltur og rann einn saman sem fjögurra vetra gömul börn.

And (but) when the infant-son was two, he was at that time speaking and ran the same as four year old children.   (Z2 almæltr, of a child that has learnt to talk)

 

Það var til tíðinda einn morgun er Höskuldur var genginn út að sjá um bæ sinn.

One morning it happened that Hoskuld was going (or gone?) out to see about a farm of his.  (Z (tíðindi) - gerast (verða) til tíðinda, to happen, occur)

Veður var gott.

(The) weather was good.

 

Skein sól og var lítt á loft komin.

(The) sun shone and was not high above the horizon.  (Z1(sól) - lítt á lopt komin, not high above the horizon)

 

Hann heyrði mannamál.

He heard human voices.

 

Hann gekk þangað til sem lækur féll fyrir túnbrekkunni.

He went to-that-place of that a brook flowed before the-edge-of-a-home-meadow. 

 

Sá hann þar tvo menn og kenndi.

There he saw two people and recognized (them).

 

Var þar Ólafur son hans og móðir hans.

It was his son Olaf and his (i.e., Olaf's) mother.

 

Fær hann þá skilið að hún var eigi mállaus því að hún talaði þá margt við sveininn.

He gets (?) there at-that-time the discernment that she was not dumb because she talked at-that-time with the boy.

 

Síðan gekk Höskuldur að þeim og spyr hana að nafni og kvað henni ekki mundu stoða að dyljast lengur.

Then Hoskuld goes to them and asks her name and tells her (it) would not avail to conceal any-more.   (Z3 spyrja e-n at nafni, to ask one his name)

 

Hún kvað svo vera skyldu.

She said she would do so.

 

Setjast þau niður á túnbrekkuna.

They sat down at the edge-of-the-home-meadow.

 

Síðan mælti hún: "Ef þú vilt nafn mitt vita þá heiti eg Melkorka."

She then spoke: "If you wanted to know my name, then I am-called Melkorka."

 

Höskuldur bað hana þá segja lengra ætt sína.

Hoskuld invited her at-that-time to tell more (about) her family.

 

Hún svarar: "Mýrkjartan heitir faðir minn.

She replies: "My father's name is Myrkjartan."

 

Hann er konungur á Írlandi.

He is a king in Ireland.

 

Eg var þaðan hertekin fimmtán vetra gömul."

I was captured from-there (at) 15 years of-age."

 

Höskuldur kvað hana helsti lengi hafa þagað yfir svo góðri ætt.

Hoskuld said she far too long has kept silent about such a fine family.  (Z helzti lengi, far too long)  (Z þegja yfir e-u, to keep silent about, conceal)

 

Síðan gekk Höskuldur inn og sagði Jórunni hvað til nýlundu hafði gerst í ferð hans.

Then Hoskuld went in and told to Jorunn of what strange-thing had arisen during his journey. 

 

Jórunn kvaðst eigi vita hvað hún segði satt, kvað sér ekki um kynjamenn alla og skilja þau þessa ræðu.

Jorunn stated (she) didn't know what she told (the) truth, what singly not concerning all uncouth-people and the broke-off this talk. 

Var Jórunn hvergi betur við hana en áður en Höskuldur nokkuru fleiri.

Jorunn was nowhere-at-all better with her than previously but Hoskuld somewhat more.

 

Og litlu síðar er Jórunn gekk að sofa togaði Melkorka af henni og lagði skóklæðin á gólfið.

And a little later when Jorunn went to bed Melkorka undressed her and lay the shoes on the floor.

 

 Jórunn tók sokkana og keyrði um höfuð henni.

Jorunn took the stockings and lashed all-over her head.

 

Melkorka reiddist og setti hnefann á nasar henni svo að blóð varð laust.

Melkorka got angry and put (her, i.e., Melkora's) fist to her (i.e., Jorunn's) nose so that blood was lost (literally "loosed").

 

Höskuldur kom að og skildi þær.

Hoskuld came and separated them.

 

Eftir það lét hann Melkorku í brott fara og fékk henni þar bústað uppi í Laxárdal.

After that he had Melkorka move away and got her a house there up in Laxardale (salmon river dale).

 

Þar heitir síðan á Melkorkustöðum.

Since (then) that-place is called Melkora's town.

 

Þar er nú auðn.

That-place is now a deserted habitation. 

 

Það er fyrir sunnan Laxá.

That is south of Laxa (Salmon River).

 

Setur Melkorka þar bú saman.

Melkorka establishes there her home.

 

Fær Höskuldur þar til bús allt það er hafa þurfti og fór Ólafur son þeirra með henni.

Hoskuld gets there to home all that which has needed and Olaf their son goes with her.

 

Brátt sér það á Ólafi er hann óx upp að hann mundi verða mikið afbragð annarra manna fyrir vænleiks sakir og kurteisi.

Soon (it is) understood to Olaf when he grown up that he would be very a paragon among men on-account-of bodily-beauty and courtesy.