Laxdaela Saga 13 part 3 / Alan's Translation

Here´s my translation

Kveðja

Alan

Um sumarið eftir mælti Jórunn að frillan mundi upp taka verknað nokkurn eða
During the-summer after, Jórunn spoke that the-concubine would (must either) take up some work or

fara í brott ella. Höskuldur bað (biðja) hana vinna þeim hjónum og gæta þar við
else (ella) go away. Höskuldr asked her to work for them, husband-and-wife, and therewith (ie at the same time) take care

sveins síns.
En þá er sveinninn var tvævetur þá var hann almæltur og rann (renna)
of his boy.
But then when the-boy was two-winters-old then he was (had) learnt-to-talk and ran

einn saman sem fjögurra vetra gömul börn.
one alone (all by himself) like a four winter old child.


Það var til tíðinda einn morgun er Höskuldur var genginn (ganga)  út að sjá um bæ sinn.
That was of news (ie it happened) one morning when Höskuldr was (had) gone out to see after (see sjá um, Z6) his farm.

Veður var gott. Skein (skína) sól og var lítt á loft komin. Hann heyrði
(The) weather was good. (The) sun shone and was (had) little (ie barely) come into (the) sky. He heard

mannamál. Hann gekk (ganga) þangað til sem lækur féll (falla) fyrir túnbrekkunni. Sá (sjá) hann
human-voices. He walked thither to where a brook fell (flowed) before the edge-of-the-home-meadow.
He saw

þar tvo menn og kenndi
(kenna). Var þar Ólafur son hans og móðir hans. Fær (fá) hann þá
there two persons and recognised (them). There was Ólafr his son and his mother. He receives then

skilið að hún var eigi mállaus því að hún talaði þá margt við sveininn.
knowledge (ie he realised) that she was not speechless (dumb) because she talked then much with the-boy.

Síðan gekk (ganga) Höskuldur að þeim og spyr hana að nafni og kvað (kveða) henni ekki mundu
After-that Höskuldr walked towards them and asks her for (her) name and declared to her nothing would

stoða að dyljast lengur. Hún kvað (kveða) svo vera skyldu. Setjast þau niður á túnbrekkuna.
avail to conceal (it) longer. She declared so it should be. They set-themselves down on the-edge-of-the-home-meadow.


Síðan mælti hún: "Ef þú vilt nafn mitt vita þá heiti eg Melkorka."
After-that she spoke: ‘If you want my name, then I am-called Melkorka.’


Höskuldur bað (biðja) hana þá segja lengra ætt sína.
Höskuldr asked her then to say (speak) longer about her family (lineage).


Hún svarar: "Mýrkjartan heitir faðir minn. Hann er konungur á Írlandi.
She answers: ‘My father is-called Mýrkjartan. He is a king in Ireland.

Eg var þaðan hertekin (hertaka) fimmtán vetra gömul."
I was from-there captured, (when) fifteen year old.’


Höskuldur kvað (kveða) hana helsti lengi hafa þagað (þagga) yfir svo góðri ætt.
Höskuldr declared her (that she) for-far-too-long to have put-to-silence (kept quiet) over such a good lineage.


Síðan gekk (ganga) Höskuldur inn og sagði (segja) Jórunni hvað til nýlundu hafði gerst (görast) í
After-that Höskuldr walked inside and said to Jórunn what by-way-of a new-thing had happened in

ferð hans. Jórunn kvaðst (kveðast) eigi vita hvað hún segði satt, kvað (kveða) sér ekki um
his journey (ie to the edge of the home-meadow and back). Jórunn declared-of-herself not to know what she said truly, declared for herself not
(to care) for

kynjamenn alla og skilja þau þessa ræðu. Var Jórunn hvergi betur við hana en
all mystery-folk and they broke-off (see skilja, Z2) this talk (conversation). Jórunn was by-no-means better towards her than

áður en Höskuldur nokkuru fleiri.
before but Höskuldr somewhat more.


Og litlu síðar er Jórunn gekk (ganga) að sofa togaði Melkorka af henni og lagði (leggja)
And a little later when Jórunn went to sleep, Melkorka drew (removed) from her (her shoes and stockings) and placed

skóklæðin á gólfið. Jórunn tók (taka) sokkana og keyrði um höfuð henni. Melkorka
the-shoes-and-stockings on the floor. Jórunn took the-stockings and struck her about (the) head. Melkorka

reiddist (reiðast) og setti (setja) hnefann á nasar henni svo að blóð varð (verða) laust.
became-angry and set the-fist onto her nose (gave her a punch on the hooter) so that blood became free.

Höskuldur kom að og skildi þær.
Höskuldr came towards (them) and parted them.


Eftir það lét (láta) hann Melkorku í brott fara og fékk (fá) henni þar bústað uppi í
After-that he caused Melkorka to go away and obtained for her a dwelling-place up in

Laxárdal. Þar heitir síðan á Melkorkustöðum. Þar er nú auðn. Það er fyrir
Laxárdalr (Salmon-River-Dale). There (ie that place) is called after-that as Melkorkustaðir (Melkorka’s-steads). There is now a deserted-farm. That is

sunnan Laxá. Setur (setja) Melkorka þar bú saman. Fær (fá) Höskuldur þar til bús allt það
south of Laxá (Salmon-River). Melkorka sets up (see setja saman, Z11) a farm there. Höskuldr procures towards (the) farm all that

er hafa þurfti og fór (fara) Ólafur son þeirra með henni. Brátt sér (sjá) það á Ólafi er
which (it) had needed and Ólafr, their son, went with her. Soon (one) sees that in Ólafr, when

hann óx (vaxa) upp að hann mundi verða mikið afbragð annarra manna fyrir vænleiks sakir og kurteisi.
he grew up, that he would be surpassing other men for reasons of bodily-beauty and good-manners.