Unnur hafði og með sér marga þá menn er mikils voru verðir og stórættaðir.
Maður er

Unn had with her many of those men who were worthy and of noble descent. A
man

nefndur Kollur er einna var mest verður af föruneyti Unnar. Kom mest til
þess ætt hans.

was named Koll who was one of the most worthy of Unn's fellow travelers. He
came from the most (noble) descent.

Hann var hersir að nafni. Sá maður var og í ferð með Unni er Hörður hét.
Hann var enn

He was a local chieftain by name. That man was also on the journey with Unn
who was called Hord. He was a

stórættaður maður og mikils verður.

man of noble descent and very worthy.

Unnur heldur skipinu í Orkneyjar þegar er hún var búin. Þar dvaldist hún
litla hríð. Þar

Unn steered the ship to the Orkneys as soon as she was ready. There she
stayed a little while. There

gifti hún Gró dóttur Þorsteins rauðs. Hún var móðir Grélaðar er Þorfinnur
jarl átti, son

she married (off) Groa, daughter of Thorstein the red. She was the mother
of Grelod who was married to Earl Thorfin, son of

Torf-Einars jarls, sonar Rögnvalds Mærajarls. Þeirra son var Hlöðvir faðir
Sigurðar jarls,

Earl Turf Einar, son of Earl Rognvald of More. Their son was Hlodvir,
father of Earl Sigurd,

föður Þorfinns jarls, og er þaðan komið kyn allra Orkneyingajarla.

father of Earl Thorfinn and from there come all the kin of the Orkney earls.

Eftir það hélt Unnur skipi sínu til Færeyja og átti þar enn nokkura dvöl.
Þar gifti hún aðra

After that Unn steered her ship to the Faroes and had yet some short stay
there. There she married (off) another

dóttur Þorsteins. Sú hét Ólöf. Þaðan er komin sú ætt er ágæst er í því landi
er þeir kalla Götuskeggja.

daughter of Thorstein. She was called Olof. From there are come that line
which is most famous in that land which is called the Gotuskeggjas.


5. kafli - Af Unni

Nú býst Unnur í brott úr Færeyjum og lýsir því fyrir skipverjum sínum að hún
ætlar til

Now Unn made ready to (go) away out of the Faroes and announces it to her
crew that she intends to (go) to

Íslands. Hún hefir með sér Ólaf feilan son Þorsteins rauðs og systur hans
þær er ógiftar

Iceland. She has with her Olaf the timid, son of Thorstein the red and
those sisters of his who were unmarried.

voru. Eftir það lætur hún í haf og verður vel reiðfara og kemur skipi sínu
fyrir sunnan

After that she puts out to sea and has a very good journey and brings her
ship south

land á Vikrarskeið. Þar brjóta þau skipið í spón. Menn allir héldust og svo
fé.

to land at Vikrarskeid. There the ship broke up in spinters. All hands
were saved also (the) wealth.

Síðan fór hún á fund Helga bróður síns með tuttugu menn. Og er hún kom þar
gekk hann

Afterwards she went to meet Helgi (bjolan) her brother with thirty men. And
when she came there he went

á mót henni og bauð henni til sín við tíunda mann. Hún svarar reiðulega og
kvaðst eigi

to meet her and invited her to his (farm) with ten men. She answered
angrily and said she had not

vitað hafa að hann væri slíkt lítilmenni og fer í brott.

known that he was such a mean spirited man and went away.

Ætlar hún nú að sækja heim Björn bróður sinn í Breiðafjörð. Og er hann spyr
til ferða

She intends now to come to see Bjorn, her brother, in Breidafjord. And when
he hears of her journey

hennar þá fer hann í mót henni með fjölmenni og fagnar henni vel og bauð
henni til sín

then he goes to meet her with a great crowd and receives her well and
invited her to his

með öllu liði sínu því að hann kunni veglyndi systur sinnar. Það líkaði
henni allvel og

(farm) with all her company because he knew his sister's generosity. It
pleased her very much and

þakkaði honum stórmennsku sína. Hún var þar um veturinn og var veitt hið

(she) thanked him for his greatness. She was there during the winter and it
was entertained

stórmannlegasta því að efni voru nóg en fé eigi sparað.

most generously because enough was fulfilled and money not spared.

Og um vorið fór hún yfir Breiðafjörð og kom að nesi nokkuru og átu þar
dagverð. Þar er

And during the spring she went over Breidafjord and came to some headland
and ate breakfast there. There (it) was

síðan kallað Dögurðarnes og gengur þar af Meðalfellsströnd. Síðan hélt hún
skipi sínu inn

afterwards called Breakfastness and (it) goes there from Medalfellsstrand.
Afterwards she steered her ship in

eftir Hvammsfirði og kom þar að nesi einu og átti þar dvöl nokkura. Þar
tapaði Unnur

along Hvammsfirth and came there to a certain headland and had a some short
stay there. There Unn lost

kambi sínum. Þar heitir síðan Kambsnes. Eftir það fór hún um alla
Breiðafjarðardali og

her comb. There is called Combsness after that. Afterwards she went all
about Breidafjord Dales and

nam sér lönd svo víða sem hún vildi. Síðan hélt Unnur skipi sínu í
fjarðarbotninn. Voru

took land for herself as widely as she wished. Afterwards Unn steers her
ship to the head of the firth.

þar reknar á land öndvegissúlur hennar. Þótti henni þá auðvitað hvar hún
skyldi bústað

There were driven ashore her highseat pillars. Then (it) seemed to her easy
to know where she should have her farmstead.

taka. Hún lætur bæ reisa þar er síðan heitir í Hvammi og bjó þar.

There she had a farm built and lived there which is called in Hvamm
afterwards.

Það sama vor er Unnur setti bú saman í Hvammi fékk Kollur Þorgerðar dóttur
Þorsteins

That same spring when Unn was putting together her farm in Hvamm, Koll
married Thorgerd, daughter of Thorstein





rauðs. Það boð kostaði Unnur. Lætur hún Þorgerði heiman fylgja Laxárdal
allan og setti

the red. Unn paid for that wedding feast. She had all of Salmon River Dale
belong to Thorgerd (as her) home?? and he



hann þar bú saman fyrir sunnan Laxá. Var Kollur hinn mesti tilkvæmdarmaður.
Þeirra

set up a farm there south on Salmon River. Koll was the greatest person of
consequence.



son var Höskuldur.

Their son was Hoskuld.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa