From: Patricia W
Message: 10644
Date: 2009-10-09
--- In norse_course@yahoogroups.com, "AThompson" <athompso@...> wrote:
>
> Here´s my translation. A few convoluted sentences which I couldn´t
> disentangle :-)
>
> Kveðja
> Alan
>
> Flosi svarar: "Eigi veit eg um sögur slíkar hvað satt er sagt um ferðir
> Flosi answers: `I know not concerning such stories, what truth is said
> about (the) travels
>
> Kára. Þykir mér það oft rjúfast er skemmra er að frétta en slíkt. Er það
>
> of Kári. That seems to me often to become broken (distorted) which
> shorter is to hear than such (?). That is
>
> mitt ráð að þér farið margir saman og skiljist lítt og verið um yður sem
>
> my counsel that you travel many together and separate little and be
> about yourselves as
>
> varastir. Skalt þú nú og, Ketill úr Mörk, muna draum þann er eg sagði
> þér og
> aware-as-possible (be totally on your guard). You shall now, also, Ketil
> out-of Mörk, remember that dream which I said to you and
>
> þú baðst að við skyldum leyna, því að margir eru þeir nú í för með þér
> er kallaðir voru."
> you asked that we-two should conceal, because they* are now many in
> (the) journey (ie in company) with you *who were named (ie appeared in
> the dream).'
>
>
> Ketill mælti: "Allt mun það sínu fram fara um aldur manna sem ætlað er
> fyrir
> Ketil spoke: `All that* will go forward (turn out) of itself (it will
> take its own course, see under fara Z18) concerning (the) age
> (life-span) of men, (that*) which is intended for (it)
>
> áður en gott gengur þér til vörunnar þinnar."
> already but good goes to you for the warning (?) from you.' (your
> warning does you credit)
>
>
> Töluðu þeir nú ekki um fleira. Síðan bjuggust þeir Sigfússynir og menn
> með
> They spoke now not more about (it). After-that they, Sigfús's-son
> made-themselves-ready and men with
>
> þeim þeir sem til voru ætlaðir. Voru þeir átján saman. Riðu þeir þá í
> braut.
> them, those who were expected to (go with them). They were eighteen
> together. They rode then away.
>
> Og áður en þeir fóru minntust þeir við Flosa. Hann bað þá vel fara og
> kvað
> And (but) before they travelled, they kissed (embraced) Flosi. He bade
> them fare well and declared
>
> þá eigi mundu sjást oftar suma er í braut riðu en þeir létu eigi
> letjast.
> they would not see-each-other again (lit. more often), some who rode
> away, but they let (it) not dissuade-themselves.
>
> Riðu þeir nú leið sína. Flosi mælti að þeir skyldu taka vöru hans í
> They rode now (on) their way. Flosi spoke that they should take his
> goods in
>
> Meðallandi og flytja austur og svo í Landbroti og í Skógahverfi.
> Meðalland (Middle-Earth) and convey (them) east and also (ie do
> likewise) in Landbrot (Land-Shallow) and into Skógahverfi.
> (Forest-farm-cluster)
>
>
> Síðan ríða þeir til Skaftártungu og svo fjall og fyrir norðan
> After that they rode to Skaftártung (Shaft-River-Tongue) and so to (the)
> fells and north
>
> Eyjafjallajökul og ofan í Goðaland og svo ofan um skóga í Þórsmörk.
> to Eyjafjallajökul (Eyjafell Glacier) and down into Goðaland and so down
> through (the) forest into Þórsmörk.
>
>
> Björn úr Mörk gat séð mannareiðina og fór þegar til fundar við þá. Þar
> Björn out-of Mörk was able to (geta + pp) see the riding-of-men and went
> at-once to a meeting with them. There
>
> kvöddu hvorir aðra vel. Sigfússynir spurðu að Kára Sölmundarsyni.
> each (party) greeted (the) other well. Sigfús'sons asked about Kári
> Sölmund's-son
>
>
> "Fann eg Kára," segir Björn, "og var það nú mjög fyrir löngu. Reið hann
> 'I met Kári,' says Björn,' and (but) that was now (a) very long (time)
> before. He rode
>
> þaðan norður á Gásasand og ætlaði hann norður á Möðruvöllu til Guðmundar
>
> from there north to Gásasand (Geese-Sand) and he intended (to go) north
> to Möðruvellir to Guðmund
>
> hins ríka og þótti mér nú sem hann mundi heldur óttast yður. Þóttist
> hann nú mjög einmani."
> the Mighty and (it) seemed to me he would rather fear you. He bethought
> himself now much in solitude (friendless).'
>
>
> Grani Gunnarsson mælti: "Meir skyldi hann þó síðar óttast oss. Mun hann
> svo
> Grani Gunnar's-son spoke: `He should still fear us more later. He will
> so
>
> fremi vita að hann kæmi í kast við oss. Hræðumst vér hann nú alls ekki
> er
> far be-conscious that he comes into a collision with us. We
> are-afraid-of him now not at all when
>
> hann er einn síns liðs."
> he is alone from his support. (ie on his own, see under lið, Z1)'
>
>
> Ketill úr Mörk bað hann þegja og hafa engi stóryrði frammi. Björn spurði
> nær þeir mundu aftur.
> Ketil out-of Mörk bade him be-silent and to employ (see hafa e-t frammi,
> under frammi, Z2) no big-words forward. Björn asked when they would
> (be) back.
>
>
> "Nær viku munum vér dveljast í Fljótshlíð," sögðu þeir, kváðu þá á dag
> fyrir
> 'Nearly a week we (will) stay in Fljótshlíð,' they said, declared then
> to (the) day (ie exactly) for
>
> honum nær þeir mundu á fjall ríða. Skildu þeir við þetta. Riðu nú
> Sigfússynir
> him when they would ride on the mountain. They parted with this. Now
> Sigfús's-sons rode
>
> til búa sinna og urðu heimamenn þeirra þeim fegnir. Voru þeir þar nær
> viku.
> to their farms and their home-persons (household, servants) became glad
> of them. They were (stayed) there nearly a week.
>