Hann hjó þá til Kára og stefndi á fótinn. Kári kippir fætinum og snerist
undan á hæli og

He hewed then at Kari and aimed at (his) leg. Kari draws (his) feet back
and retreats on (his) heels and

missti Bjarni hans. Kári hjó þegar til hans. Þá hljóp maður fram og skaut
skildi fyrir

Bjarni missed him. Kari hewed at once at him. Then a man leaped forward
and shot a shield in front of

Bjarna. Kári klauf ofan allan skjöldinn og nam blóðrefillinn lærið og reist
ofan allan

Bjarni. Kari cleaved down all (the way through) the shield and the point of
the sword

reached the thigh and slashed all down

fótinn. Sá maður féll þegar og varð aldrei örkumlalaus meðan hann lifði.
Kári þreif þá

the leg. That man fell at once and never became unblemished (recovered?)
while he lived. Kari then seized

tveim höndum spjótið og snerist að Bjarna og lagði til hans. Hann sá engan
sinn kost

a spear with two hands and turned himself towards Bjarni and thrust at him.
He never saw another choice

annan en hann lét fallast þvers undan laginu. En þegar er Bjarni kemst á
fætur hrökk hann

and let himself fall crossways beneath the thrust. And as soon as Bjarni
got on his feet he retreated.

undan. Þorgeir skorargeir sótti þá að þar er fyrir var Hólmsteinn
Spak-Bersason og

Thorgeir skorargeir attacked them? there where before (him) were Holmstein
Spak-Bersason and

Þorkell Geitisson. Lauk svo með þeim að þeir Hólmsteinn hrukku undan. Varð
þá óp

Thorkell Geitisson. (It) ended so with them that they, Holmstein (and
Thorkell) retreated. Then great shouting happened

mikið að þeim af mönnum Guðmundar ríka.

at them from men of Gudmund the powerful.

Þorvarður Tjörvason frá Ljósavatni fékk sár mikið. Hann var skotinn í
handlegg og

Thorvard Tjorvason of Ljosa Water suffered a severe wound. He was shot in
(the) forearm and

ætluðu menn að skotið hefði Halldór son Guðmundar hins ríka og hafði hann
þetta sár bótalaust alla ævi síðan.

people thought that Haldor, son of Gudmund the powerful had shot and he had
this wound without compensation for ever after.

Var þar nú þröng mikil. En þó að hér sé sagt frá nokkurum atburðum þá eru
hinir þó

Now there (was) a great throng. But still here be told of some events then
were there still

miklu fleiri er menn hafa engar frásagnir af.

many more which people have no narration of.

Flosi hafði það sagt sínum mönnum að þeir skyldu leita til vígis í
Almannagjá ef þeir

Flosi had told it to his men that they should seek (the) stronghold in
Almanna gorge if they

yrðu forviða því að þar mátti einum megum að sækja.

became overcome in a fight because there (they) might be attacked only on
one side.

En flokkur sá er Síðu-Hallur hafði og Ljótur son hans höfðu hörfað frá í
braut fyrir

But that crowd which Hall of Sida and Ljot his son had, had retreated away
before

atgöngu þeirra feðga Ásgríms og Þórhalls. Sneru þeir ofan fyrir austan
Öxará.

(the) attack of those, father and son, Asgrim and Thorhall. They turned down
east of Oxar River.

Hallur mælti þá: "Hér slær í allmikil óefni er allur þingheimur berst. Vildi
eg Ljótur

Hall spoke then, "Here arises an almighty perplexity when all the assembly
at a thing fights. I wished, kinsman Ljot,



frændi að við bæðum okkur liðs að skilja menn þó að okkur sé það til orðs
lagið af

that we ask for help to separate people even though it be talked about us by



nokkurum mönnum. Skalt þú bíða við brúarsporðinn en eg mun ganga í búðir og
biðja mér liðs.

some people. You shall wait at the bridge end and I will go to booths and
ask for help for myself.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa