Þórhallur mælti: "Það skal eg að gera að yður skal þetta ekki að sakarspelli
verða. Og seg

Thorhall spoke, "I shall make it (so) that this mispleading does not happen
to you. And tell

þeim að þeir trúi ekki þó að lögvillur séu gervar fyrir þeim því að
vitringinum Eyjólfi

them that they (should) not believe even though a mistaken point of law be
done for them because (it) has by Eyjolf's wise men

hefir nú yfir sést. Skalt þú nú ganga til þeirra sem hvatlegast og seg að
Mörður

now been overlooked. You shall now go to them, as quickly as possible and
tell Mord

Valgarðsson gangi að dómi og nefni sér votta að ónýtt er lögruðning þeirra"
og sagði

Valgard's son go to court and name witnesses for himself to the uselessness
of their legal challenge," and he told

hann þá fyrir greinilega allt hversu þeir skyldu með fara.

them beforehand exactly all how they should proceed with (it).

Sendimaður fór og sagði þeim tillögur Þórhalls.

A trustworthy man went and told them Thorhall's suggestions.

Mörður Valgarðsson gekk þá að dóminum og nefndi sér votta "í það vætti,"
sagði hann,

Mord Valgard's son went then to the court and named witnesses for himself,
"in that witness" said he,

"að eg ónýti lögruðning Eyjólfs Bölverkssonar. Finn eg það til að hann ruddi
eigi við

"that I nullify (the) legal pleading of Eyjolf Bolverk's son. I find it to
that he did not challenge with

aðilja frumsakar heldur við þann er með sök fór. Nefni eg mér þessa votta
eða þeim er njóta þurfa þessa vættis."

(the) chief defendant rather with that one who brought the suit? I name
myself these witnesses or those who have need of the use of these
witnesses."

Síðan bar hann vættið í dóm. Nú gekk hann þar til er búarnir sátu og bað þá
niður setjast

Afterwards he bore witness in court. Now he went until when the neighbors
(jurors) sat and bade them sit themselves down

er upp höfðu staðið og kvað þá rétta vera í kviðinum. Mæltu þá allir að
Þórhallur hefði

who had stood up and declared then order? to be in the jury. Then all said
that Thorhall had

mikið að gert og þótti þá öllum framar sókn en vörn.

done much and seemed then to all (the prosecution's ) case more ahead than
defense.

Flosi mælti þá við Eyjólf: "Ætlar þú þetta lög vera?"

Flosi spoke then with Eyjolf, "Do you expect this to be law?"

"Það ætla eg víst," segir Eyjólfur, "og hefir oss að vísu yfir sést. En þó
skulum vér þetta þreyta meir með oss."

"I certainly expect it," says Eyjolf, "and has to us a verse? overlooked.
But still we shall

prosecute this more on our behalf?"

Eyjólfur nefndi sér þá votta "í það vætti," sagði hann, "að eg ryð þessa tvo
menn úr

Eyjolf named witnesses then for himself, "in that witness," said he, "that I
challenge these two men out

kviðinum" - og nefndi þá báða á nafn - "fyrir þá sök að þið eruð búðsetumenn
en eigi

of the jury" and named them both by name "for that case that you are
cottagers and not

bændur. Ann eg ykkur eigi að sitja í kviðinum því að nú er rétt lögruðning
til ykkar

farmers. I do not allow you to sit in the jury because now (there) is a
proper legal challenge come against you

komin. Ryð eg ykkur úr kviðinum að alþingismáli réttu og allsherjar lögum."

I challenge you out of the jury according to parliamentary rules and public
law."

Kvað Eyjólfur sér nú mjög á óvart koma ef þetta mætti rengja.

Now Eyjolf declared himself much surprised if this might be set aside.

Mæltu þá allir að þá væri vörn framar en sókn. Lofuðu nú allir mjög Eyjólf
og kölluðu

Then everyone said that then were the defense more advantaged than the
prosecution. Now all praised Eyjolf much and said



engan mann mundu þurfa að reyna við hann lögkæni.

no man would need to prove legal skills with him.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa