Njall 135 part 4 / Alan's Translation

Here´s my translation. Thanks, Brian, for assistance on last section. All your comments helped clear up my problems and uncertainty.

Kveðja

Alan

Þá mælti Mörður: "Nú er hér mál til búið sem þér beiddust. Vil eg nú biðja
Then Mörð spoke: ‘Now is here (the) suit prepared (made ready) as you requested. I will now invite (ask)

þig Þorgeir skorargeir að þú komir til mín er þú ríður til þings og ríðum
you, Þorgeir Chafe-spear, that you come to me when you ride to (the) Thing and we (will) ride

við þá báðir saman með hvorntveggja flokkinn og höldum okkur sem best saman
then both together with each-of-(our)-two bands and hold (conduct, keep) ourselves as well as possible (sem + superl, see Z3) together

því að flokkur minn skal þegar búinn til öndverðs þings og skal eg yður í
because my band shall (be) at-once ready from beginning of (the) Thing and I shall to you in

öllum hlutum trúr vera."
all things be true (faithful).’


Þeir tóku því öllu vel og var þetta bundið svardögum að engi skyldi við
They took (accepted) all that well and this was bound with promises-on-oath that no-one should with

annan skilja fyrr en Kári vildi og hver þeirra skyldi leggja sitt líf við
(the) other part before Kári wanted and each of them should place (stake, put on the line) their life (set off) against (see við, Z.II.8)

annars líf.
Skildu þeir nú með vináttu og mæltu mót með sér á þingi.
(the) other’s life. They parted now with friendship and fixed an appointment (meeting) (see under mæla, Z2) between themselves at (the) Thing.


Reið þá Þorgeir austur aftur (aptr) en Kári reið vestur yfir ár þar til er hann kom
Then Þorgeir rode back east but Kári rode west over (the) river until he came

í Tungu til Ásgríms. Ásgrímur tók við honum ágæta vel. Kári sagði Ásgrími
into Tongue to Ásgrím. Ásgrím received him excellently well. Kári said to Ásgrim

alla ráðagerð Gissurar hvíta og málatilbúnaðinn.
all the plan of Gizur (the) White and the suit-preparation.


"Slíks var mér að honum von (ván)," segir Ásgrímur, "að honum mundi vel fara enda
’(The) expectation by me of him was of such (I expected such from him),’ says Ásgrím, ‘that (it) would go well with him (he would behave well) and-indeed

hefir hann það nú sýnt."
he has now shown that.’


"Ásgrímur mælti: "Hvað spyrðu austan frá Flosa?"
Ásgrím spoke: ‘What learned you from-(the)-east about Flosi?’


Kári svarar: "Hann fór allt austur í Vopnafjörð og hafa
(3p pl, agrees with höfðingjar) nálega allir
Kári answers: ‘He went completely east into Vápnafjörð and have nigh-on all

höfðingjar
(nom pl, ie subject of clause) heitið honum liðveislu og alþingisreið. Þeir vænta sér og liðs af
chieftains promised to him support and a riding-to-(the)-Althing. They hope for (expect) also support from

Reykdæl
um og Ljósvetningum og Öxfirðingum." (indicates the people of those places, rather than the places themselves)
Reykdal-folk and Ljósvatn-folk and Öxfjörð-folk.’


Þeir töluðu þar margt um. Líða nú stundir allt framan til alþingis.
They talked there much about (it). Time now passes all up to (the) Althing. (Time passed until the Althing was imminent).


Þórhallur Ásgrímsson tók fótarmein svo mikið að fóturinn fyrir ofan ökkla
Þórhall Ásgrím’s-son took (received) a leg-wound so great that the leg above (the) ankle

var svo digur og þrútinn sem konulær
(compound word, konu, gen of kona, woman + lær, leg above the knee) og mátti hann ekki ganga nema við staf.
was aso puffed-up and swollen like a woman´s-thigh (see under, lær, Z1) and he could not walk except with a staff.

Hann var mikill maður vexti og rammur að afli, dökkur á hár og svo á
He was a great (tall) man in-growth (stature) and strong in physical-might, dark in hair and also in

skinnslit, vel orðstilltur og þó skapbráður. Hann var hinn þriðji maður (what´s this doing here?)
skin-colour (complexion), very moderate in (his) words and (but) still hot-tempered. He was the third (man)

mestur lögmaður á Íslandi.
greatest lawyer in Iceland.


Nú kemur að því að er menn skyldu heiman ríða til þings.
Now (it) comes to that (point) when men should ride from-home to (the) Thing.


Ásgrímur mælti til Kára: "Þú skalt ríða til öndverðs þings og tjalda búðir
Ásgrím spoke to Kári: ‘You shall ride to the beginning of (the) Thing and pitch our booths

vorar og með þér Þórhallur son minn því að þú munt best og hóglegast með

and with you, Þórhall, my son, because you will best and most-gently deal with (treat, see fara með, Z18)

hann fara
(deal with, treat, see fara með, Z18) er hann er fótlami en vér munum hans mest þurfa á þessu þingi. Með
him when he is lame-in-(the)-leg but (and) we will have-greatest-need of him at this Thing. With

ykkur skulu
(3p pl indicative rather than subj which would be skuli, I think) ríða tuttugu menn aðrir."
us shall ride twenty other men.’