Flosi dvaldist þar þrjár nætur og hvíldi sig og fór þaðan austur til
Geitahellna og svo til

Flosi remained there three nights and rested himself and went from there
east to Geitahellur and thus to

Berufjarðar. Þar voru þeir um nótt. Þaðan fóru þeir austur til Breiðdals í
Heydali. Þar bjó

Beru Firth. They were there one night. From there they went east to Wide
Dale in Hay Dale.

Hallbjörn hinn sterki. Hann átti Oddnýju, systur Sörla Brodd-Helgasonar, og
hafði Flosi

Hallbjorn the strong lived there. He was married to Oddny, sister of Sorli,
Brodd-Helgi's son, and Flosi had

þar góðar viðtökur. Hallbjörn spurði margs úr brennunni en Flosi sagði honum
frá öllu

a good reception there. Hallbjorn asked much about the burning and Flosi
told him about all

gjörla. Hallbjörn spurði hversu langt Flosi ætlaði norður í fjörðuna. Hann
kvaðst fara ætla

willingly. Hallbjorn asked how far Flosi expected (to go) north into the
Firths. He said of himself to expect to go

til Vopnafjarðar. Flosi tók þá fésjóð af belti sér og kvaðst vildu gefa
Hallbirni.

to Vopnafjord. Then Flosi took a money bag from his belt and said of
himself to want to give (it) to Hallbjorn.

Hann tók við fénu en kveðst þó ekki gjafar eiga að Flosa "en þó vil eg vita
hverju þú vilt að eg launi þér."

He accepted (the) money and said of himself still not (to have?) gifts in
return for ?? Flosi

"but still I want to know how you want that I repay you."

"Ekki þarf eg fjár," segir Flosi, "en það vildi eg að þú riðir til þings með
mér og veittir að

"I don't need money," says Flosi, "but I wished it that you ride to (the)
Thing with me and assist in

málum mínum. En þó á eg hvorki að telja til við þig mægðir né frændsemi."

my case. And yet I have neither to count on you in (this) as in-law nor
kinsman."

Hallbjörn mælti: "Því mun eg heita þér að ríða til þings með þér og veita
þér að málum sem eg mundi bróður mínum."

Hallbjorn spoke, "I will promise it to you to ride to (the) Thing with you
and help you in (the) case as I would my brother.

Flosi þakkaði honum.

Flosi thanked him.

Þaðan fóru þeir Breiðdalsheiði og svo á Hrafnkelsstaði. Þar bjó Hrafnkell
Þórisson,

From there they went to Breid Dale's Heath and so to Hrafnkel's stead.
Hrafnkell Thori's son lived there,

Hrafnkelssonar, Hrafnssonar. Flosi hafði þar góðar viðtökur og leitaði hann
eftir um

son of Hrafnkell, son of Hrafnkell. Flosi had a good reception there and he
sought for

þingreið við Hrafnkel og liðveislu. Hrafnkell fór lengi undan en þó kom þar
að hann hét

Hrafnkell's help and (company on the) ride to the Thing. Hrafnkell declined
for a long time but still it came about that he promised

að Þórir son hans mundi ríða við alla þingmenn þeirra og vera í slíkri
liðveislu sem samþingisgoðar hans.

that Thorir, his son, would ride with all their Thingmen and be of similar
help as his

priests of the same district.

Flosi þakkaði honum og fór í braut og á Bersastaði. Þar bjó Hólmsteinn
Spak-Bersason

Flosi thanked him and went away and to Bersa Stead. Holmstein Spak-Bersa's
son, lived there

og tók hann allvel við Flosa. Flosi bað hann liðveislu. Hólmsteinn kvað hann
löngu hafa laun selt um liðveislu.

and received Flosi very well. Flosi asked him for assistance. Holmstein
declared him to have long since rewarded his help.

Þaðan fóru þeir á Valþjófsstaði. Þar bjó Sörli Brodd-Helgason, bróðir Bjarna
Brodd-

From there they went to Valthjof's Stead. There lived Sorli Brodd-Helgi's
son, brother of Bjarni Brodd- Helgi's son.



Helgasonar. Hann átti Þórdísi dóttur Guðmundar hins ríka á Möðruvöllum. Þeir
höfðu

Helgi's son. He was married to Thordis, daughter of Gudmund the powerful of
Modrudvellir. They had



það góðar viðtökur. En um morguninn vakti Flosi til við Sörla að hann mundi
ríða til

a good reception. But during the morning Flosi raised the issue with Sorli
that he would ride



Alþingis með honum og bauð honum fé til.

to (the) Allthing with him and offered him money for (it).

Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa