Hjalti spurði Kára hvar Njáll mundi undir liggja en Kári vísaði þeim til og
var þar mikilli

Hjalti asked Kari where Njall would lie beneath and Kari showed them to (it)
and there was a lot of

ösku af að moka. Þar fundu þeir undir húðina og var sem hún væri skorpnuð
við eld. Þeir

ashes to shovel off. They found (them) there beneath the hide and (it) was
as (if) it were shriveled by fire. They

tóku upp húðina og voru þau bæði óbrunnin undir. Allir lofuðu guð fyrir það
og þótti stór

lifted up the hide and they both were beneath un-burned. All praised God
for it and (it) seemed

jartegn í vera. Síðan var tekinn sveinninn er legið hafði í millum þeirra og
var af honum

to be a powerful sign. Afterwards the boy was lifted who had lain between
them and one of his

brunninn fingurinn einn er hann hafði rétt upp undan húðinni. Njáll var út
borinn og svo

fingers was burned which he had raised up under the hide. Njall was carried
outside and also

Bergþóra. Síðan gengu til allir menn að sjá líkami þeirra.

Bergthora. Afterwards all people went to see their bodies.

Hjalti mælti: "Hversu sýnast yður líkamir þessir?"

Hjalti spoke, "How do these bodies seem to you?"

Þeir svöruðu: "Þinna atkvæða viljum vér að bíða."

They answered, "We want to await your decision."

Hjalti mælti: "Ekki mun mér um þetta einarðarfátt verða. Líkami Bergþóru
þykir mér að Hjalti spoke, "(It) will not happen to me that (I) fail in
courage concerning this. Bergthora's body seems to me to

líkindum og þó vel. En líkami Njáls og ásjóna sýnist mér svo bjartur að eg
hefi engis

be as might be expected and still well. But Njall's body and appearance
seem to me so bright that I have never

dauðs manns líkama séð jafnbjartan."

seen a dead person's body as bright."

Allir sögðu að svo var. Þá leituðu þeir Skarphéðins. Þar vísuðu heimamenn
til sem þeir

All said that so (it) was. Then they searched for Skarphedinn. (The) house
servants showed there where they

Flosi heyrðu að vísan var kveðin og var þar þekjan fallin að gaflinum og þar
mælti Hjalti

Flosi (and company) heard verses were spoken and there was thatch fallen
from the gable and there Hjalti said (they)

að til skyldi grafa. Síðan gerðu þeir svo og fundu þar líkama Skarphéðins og
hafði hann

should dig for (it). After that they did so and found there Skarphedinn's
body and he had

staðið upp við gaflhlaðið og voru brunnir fætur af honum mjög svo neðan til
knjá en allt

stood up by the gable end and his legs were very burned thus below to (the)
knees and all other

var annað óbrunnið á honum. Hann hafði bitið á kampinum. Augu hans voru opin
og

(the rest) of him was was not burned. He had bitten (his) lip. His eyes
were open and

óþrútin. Hann hafði rekið öxina í gaflhlaðið svo fast að gengið hafði allt
upp á miðjan

not swollen. He had driven the axe into the gable end so hard that (it)
had gone all (the way) up to between

fetann og var hún ekki af því dignuð. Síðan var hann út borinn og öxin.

?? and it had not lost its temper for that reason. Afterwards he was
carried out and the axe.

Hjalti tók upp öxina og mælti: "Þetta er fágætt vopn og munu fáir bera
mega."

Hjalti picked up the axe and spoke, "This is a rare weapon and few will be
able to carry (it)."

Kári mælti: "Sé eg mann til hver bera skal öxina."

Kari spoke, "I see a man who shall carry the axe."



"Hver er sá?" segir Hjalti.

"Who is that?" says Hjalti.

"Þorgeir skorargeir," segir Kári, "sá er eg ætla nú mestan mann í þeirri ætt
vera."

"Thorgeir skorageir," says Kari, "that one who I expect now to be the
greatest man in their lineage."

Þá var Skarphéðinn færður af klæðum því að þau voru ekki brunnin. Hann hafði
lagið

Then Skarphedinn was removed from (his) clothing because they were not
burned. He had layed



hendur sínar í kross og á ofan hina hægri. Díla fundu þeir á honum í millum
herðanna en

his hands in a cross and over the right. They found spots on him between the
shoulders and

annan á bringunni og var hvortveggi brenndur í kross og ætluðu menn að hann
mundi sig

another on the chest and both were burned in a cross and people expected
that he would

sjálfur brennt hafa. Allir menn mæltu það að betra þætti hjá Skarphéðni
dauðum en þeir

have burned himself. All people said that it seemed better (to be) near
Skarphedinn dead than they



ætluðu því að engi maður hræddist hann.

expected because no man feared him.
Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa