Flosi mælti til Runólfs: "Hér munum vér hafa sannar sögur um víg Höskulds

Flosi spoke to Runolf, "Here we will have (the) true telling about (the)
slaying of Hoskuld

Hvítanesgoða. Ert þú maður sannorður og kominn nær frétt og mun eg því trúa
öllu er þú

Hvitanes' chieftain. You are a truthful man and come close (to the) news
and I will trust all that you

segir mér frá hvað til saka hefir orðið með þeim."

tell me of what happened between them as to fault."

Runólfur mælti: "Ekki þarf það orðum að fegra að hann hefir meir en saklaus
veginn

Runolf spoke, "It is not necessary to embellish that he has been more than
innocently slain

verið og er hann öllum mönnum harmdauði. Þykir engum jafnmikið sem Njáli
fóstra hans."

and he is mourned by all people. (It) seems none as much as by Njall, his
foster-father.

"Þá mun þeim verða illt til liðveislumanna," segir Flosi.

"Then it will be hard for them to (obtain) support," says Flosi.

"Svo mun það," segir Runólfur, "ef ekki dregur til."

"So it will," says Runolf, "unless something unforeseen happens." (Z)

"Hvað er nú að gert?" segir Flosi.

"What is now to do?" says Flosi.

"Nú eru kvaddir búar," segir Runólfur, "og lýst víginu."

"Now farmers are summoned," says Runolf, "and the slaying announced."

"Hver gerði það?" segir Flosi.

"Who did that?" says Flosi.

"Mörður Valgarðsson," segir Runólfur.

"Mord Valgard's son," says Runolf.

"Hve trútt mun það?" segir Flosi.

"Why will it (be) safe?" says Flosi.

"Skyldur er hann mér," segir Runólfur, "en þó mun eg satt frá segja að
fleiri hljóta af

"He is obliged to me," says Runolf, "but still I will tell the truth about
it that more suffer

honum illt en gott. Þess vil eg nú biðja þig Flosi að þú gefir ró reiði og
takir það upp að

evil from him than good. This I want now to ask you, Flosi, that you give
rest to wrath (Z) and take it up

minnst vandræði hljótist af því að Njáll mun góð boð bjóða og aðrir hinir
bestu menn."

with the least difficulty proceeding from it that Njall will offer good
offers and others of the best men."

Flosi mælti: "Ríð þú þá til þings Runólfur og skulu mikið þín orð mega við
mig nema til

Flosi spoke, "You ride then to (the) Thing, Runolf, and your words shall be
able to sustain me much unless

verra dragi um en vera skyldi."

worse should be drawn into (the case)."

Síðan hætta þeir talinu og hét Runólfur ferðinni. Runólfur sendi orð Hafri
hinum spaka

Afterwards they broke off speaking and Runolf promised (to go) on the
journey. Runolf sent word to Haf the wise,

frænda sínum. Hann reið þegar þangað.

his kinsman. He rode at once thither.

Flosi reið þaðan í Ossabæ.

Flosi rode thence to Ossabae.


116. kafli

Hildigunnur var úti og mælti: "Nú skulu allir heimamenn mínir vera úti er
Flosi ríður í

Hildigunn was outside and spoke, "Now shall all my householders be outside
when Flosi rides into

garð en konur skulu ræsta húsin og tjalda og búa Flosa öndvegi."

(the) yard and women shall sweep the house and hang cloths and prepare Flosi
a throne."

Síðan reið Flosi í túnið. Hildigunnur sneri að honum og mælti: "Kom heill og
sæll frændi

Afterwards Flosi rode into the field. Hildigunn turned to him and spoke,
"Come hale and hearty, kinsman,

og er fegið orðið hjarta mitt tilkomu þinni."

and my heart became joyful with your arrival."

"Hér skulum vér," segir Flosi, "eta dagverð og ríða síðan."

"Here we shall," says Flosi, "eat a daymeal and ride afterwards."

Þá voru bundnir hestar þeirra.

Then their horses were tethered.
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa