Og enn kvað hún aðra vísu:

And she spoke another verse:

Þór brá Þvinnils dýri

Þangbrands úr stað löngu,

hristi búss og beysti

barðs og laust við jörðu.

Muna skíð um sjá síðan

sundfært Atals grundar,

hregg því að hart tók leggja,

hánum kennt, í spánu.

Eftir það skildu þau Þangbrandur og Steinunn og fóru þeir vestur til
Barðastrandar.

After it they parted, Thangbrand and Steinunn, and they went west to
Bardastrand.


103. kafli

Gestur Oddleifsson bjó í Haga á Barðaströnd. Hann var manna vitrastur svo að
hann sá

Gest Oddleif's son lived in Haga at Bardastrand. He was the wisest of men
so that he foresaw

fyrir örlög manna. Hann gerði veislu í móti þeim Þangbrandi. Þeir fóru í
Haga við sex

(the) fates of men. He made a feast for them, Thangbrand (and company).
They went into Haga with

tigu manna. Þá var sagt að þar væru fyrir tvö hundruð heiðinna manna og
þangað væri

sixty men. Then was said that there were already two hundred heathenish men
and

von berserks þess er Ótryggur hét og voru allir við hann hræddir. Frá honum
var sagt svo

this berserker who was called Otrygg was expected to be there (Z) and all
were afraid of him. Of him was said so

mikið að hann hræddist hvorki eld né egg og voru heiðnir menn hræddir mjög.
Þá spurði

often that he feared neither fire nor (sword) edge and (the) heathenish men
were very afraid. Then Thangbrand asked

Þangbrandur ef menn vildu taka við trú en allir heiðnir menn mæltu í móti.

if men wished to accept (the) faith but all the heathenish men spoke against
it.

"Kosti mun eg yður gera," segir Þangbrandur, að vér skulum reyna hvor betri
er trúan.

"I will give you a chance," says Thangbrand, "that we shall prove which
faith is better.

Vér skulum gera elda þrjá. Skuluð þér heiðnir menn vígja einn en eg annan en
hinn þriðji

We shall make three fires. You heathenish men shall hallow one and I
another and the third

skal óvígður vera. En ef berserkurinn hræðist þann einn eldinn er eg vígi en
veður hina

shall be unhallowed. But if the berserker fears that one fire which I
blessed and wades throught the both (others)

báða þá skuluð þér taka við trú."

then you shall accept (the) faith."

"Þetta er vel mælt," segir Gestur, "og mun eg þessu játa fyrir mig og
heimamenn mína."

"That is well said," says Gest, "and I will agree to this for me and my
household people."

Og er Gestur hafði þetta mælt þá játuðu miklu fleiri.

And when Gest had spoken this then many more agreed.

Þá var sagt að berserkurinn færi að bænum og voru þá gervir eldarnir og
brunnu. Tóku

Then was said that the berserker goes to the farm and then fires were made
and burning. Men took

menn þá vopn sín og hljópu upp í bekkina og biðu svo. Berserkurinn hleypur
að með

their weapons then and leaped up onto the benches and waited thus. The
berserker leaps with

vopnum og inn í dyrnar. Hann kemur innar í stofuna og veður þegar þann
eldinn er hinir

(his) weapons and in the door. He comes inside into the room and wades at
once through that fire the one which

heiðnu menn höfðu vígðan og svo hinn óvígða. Hann kemur að þeim eldinum er

heathenish men had hallowed and also the unhallowed (fire). He comes to
those fires which

Þangbrandur hafði vígt og þorir eigi að vaða og kvaðst brenna allur. Hann
höggur

Thangbrand had blessed and dared not to wade through and said of himself to
burn all over. He hewed

sverðinu upp á bekkinn og kom í þvertréð er hann reiddi hátt. Þangbrandur
laust með

the sword up to the bench and (it) came into a crossbeam which angered (him)
much. Thangbrand threw

róðukrossi á höndina og varð jartegn svo mikil að sverðið féll úr hendi
berserkinum. Þá

a crucifix at (his) arm and (the) token was so powerful that the sword fell
out of the hand of the berserker. Then

leggur Þangbrandur sverði fyrir brjóst honum en Guðleifur hjó á höndina svo
að af tók.

Thangbrand pointed (his) sword before his chest and Gudleif hewed at the arm
so that (he) took (it) off.

Gengu þá margir að og drápu berserkinn. Eftir það spurði Þangbrandur ef menn
vildu

Then many attacked and killed the berserker. After it Thangbrand asked if
people wished

taka við trú. Gestur kveðst það eitt um hafa mælt er hann ætlaði að halda.
Skírði

to accept (the) faith. Gest said of himself to have spoken a vow and
intended to keep (it).

Þangbrandur þá Gest og öll hjú hans og marga menn aðra.

Then Thangbrand baptized Gest and all his household and many other people.



Fred and Grace Hatton
Hawley Pa