Um vorið beiddust þeir Njálssynir að fara til Noregs. Jarl mælti að þeir
skyldu fara sem
During the spring they, Njall's sons, asked for themselves (permission) to
go to Norway. (The) earl said that they should go as
þeim líkaði og fékk þeim gott skip og röskva menn. Kári sagði þeim að hann
mundi þetta
was pleasing to them and gave them a good ship and valiant men. Kari told
them that he would that
sumar koma til Noregs með skatta Hákonar jarls og "munum vér þá þar
finnast," segir Kári. Og á það sammæltust þeir að finnast þar.
summer come to Norway with Earl Hakon's tribute and "we will then meet each
other there," says Kari. And at that they agreed to meet there.
Síðan létu þeir Njálssynir út og sigldu til Noregs og komu norður við
Þrándheim. Dvöldust þeir þar.
Afterwards they, Njall's sons' put out (to sea) and sailed to Norway and
came north to Trondheim. They stayed there a while.
87. kafli
Kolbeinn hét maður og var kallaður Arnljótarson. Hann var þrænskur maður.
Hann sigldi
Kolbeinn was the name of a man and (he) was called Arnljot's son. He was a
man from Trondheim. He sailed
það sumar út til Íslands er Þráinn og Njálssynir fóru utan. Hann var þann
vetur í Breiðdal
that summer out to Iceland when Þráinn and Njall's sons sailed abroad. He
was that winter in Breiddale in (the) east.
austur. En um sumarið eftir bjó hann skip sitt í Gautavík. Og þá er þeir
voru mjög búnir
But during the next summer he built himself a ship in Gautavik. And then
when they were well prepared
reri að þeim maður á báti og festi bátinn við skipið en gekk síðan upp á
skipið til fundar
a man rows to them on a boat and fastens the boat to (the) ship and went
afterwards up on (the) ship to meet
við Kolbein. Kolbeinn spurði þenna mann að nafni.
with Kolbeinn. Kolbeinn asked that man (as to his) name.
"Hrappur heiti eg," segir hann.
"I am called Hrapp," says he.
"Hvers son ert þú?" segir Kolbeinn.
"Whose son are you?" says Kolbeinn.
Hrappur svarar: "Eg er son Örgumleiða Geirólfssonar gerpis."
Hrapp answers, "I am a son of Orgumleid, son of Geirolf the bold."
"Hvað vilt þú mér?" segir Kolbeinn.
"What do you want with me?" says Kolbeinn.
"Eg vil biðja þig," segir Hrappur, "að þú flytjir mig um haf."
"I want to ask you," says Hrapp, "that you convey me over the sea."
Kolbeinn spyr: "Hver nauðsyn er þér á?"
Kolbeinn asks, "What need is to you in (it)?"
"Eg hefi vegið víg eitt," segir Hrappur.
"I have slain one slaying, " says Hrapp.
"Hvert víg er það," segir Kolbeinn, "eða hverjir eru til eftirmáls?"
"Which slaying is that," says Kolbein, " or who are entitled to redress?"
Hrappur svarar: "Eg hefi vegið Örlyg Ölvisson Hróðgeirssonar hins hvíta en
til eftirmáls eru Vopnfirðingar."
Hrapp answers, "I have slain Orlyg Olvir's son, son of Hrothgeir the white,
but the Vopnfirth people are entitled to redress."
"Þess get eg að sá hafi verr er þig flytur," segir Kolbeinn.
"I think this that such (a one) has worse when they convey you," says
Kolbeinn.
Hrappur mælti: "Vinur er eg vinar míns en geld eg það er illa er til mín
gert enda skortir
Hrapp spoke, "I am a friend to my friends and I repay it when ill is done to
mine and money
mig eigi fé til að leggja fyrir farið."
is not lacking to me to lay out for (the) trip."
Síðan tók Kolbeinn við Hrappi.
Afterwards Kolbeinn received Hrapp.
Litlu síðar gaf byr og sigla þeir í haf. Hrapp þraut vistir í hafi. Settist
hann þá að með
A little later (there) was a nice breeze and they sail to (the) sea. Hrapp
ran short of provisions (Z) at sea. He set himself upon
þeim er næstir voru. Þeir spruttu upp með illyrðum og svo kom að þeir ráðast
á og hefir
them who were nearest. They sprung up with abusive words and so (it) came
(about) that they fought and Hrapp has
Hrappur þá þegar undir tvo menn. Þá var sagt Kolbeini og bauð hann Hrappi í
mötuneyti
then at once two men down. Then it was told to Kolbeinn and he asked Hrapp
(to be) his messmate
sitt og hann þá það.
and he accepted it.
Grace
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa