Gunnar lætur flytja vöru þeirra bræðra til skips. Og þá er öll föng Gunnars
voru til skips
Gunnar has (the) wares of those brothers carried to (the) ship. And then
when all Gunnar's baggage were come onboard
komin og skip var mjög búið þá ríður Gunnar til Bergþórshvols og á aðra bæi
að finna
and (the) ship was completely prepared then Gunnar rides to Berthor's Knoll
and to other farms to meet
menn og þakkaði liðveislu öllum þeim er honum höfðu lið veitt.
people and thanked all them for (their) help who had aided him.
Annan dag eftir býr hann snemmendis ferð sína til skips og sagði þá öllu
liði að hann
The next day he prepares early for his trip to (the) ship and then told all
(the) company that he
mundi ríða í braut alfari og þótti mönnum það mikið en væntu þó tilkomu hans
síðar.
would ride away for good and it seemed to people very (sad?) but still
(they) hoped for his return later.
Gunnar hverfur til allra heimamanna sinna er hann var búinn og gengu menn út
með
Gunnar went to all his house servants and took leave when he was ready and
all (the) people went out with
honum allir. Hann stingur niður atgeirinum og stiklar í söðulinn og ríða
þeir Kolskeggur í
him. He thrust down the halberd and leaps into the saddle and they ride
away (he and) Kolskegg.
braut. Þeir ríða fram að Markarfljóti. Þá drap hestur Gunnars fæti og stökk
hann af baki.
They ride forwards to Markar River. Then Gunnar's horse stumbled and he
leaped from (the horse's) back.
Honum varð litið upp til hlíðarinnar og bæjarins að Hlíðarenda. Þá mælti
hann: "Fögur er
He happened to look up to the slopes and farms at Hlidarend. Then he spoke,
"So (much) fairer is
hlíðin svo að mér hefir hún aldrei jafnfögur sýnst, bleikir akrar en slegin
tún, og mun eg
(the) slope to me as she has never seemed even fairer, pale (ripe) grain
crops, and mown hay, and I will
ríða heim aftur og fara hvergi."
ride back home and never go."
"Ger þú eigi þann óvinafagnað," segir Kolskeggur, "að þú rjúfir sætt þína
því að þér
"Do you not this joy to your foes," says Kolskegg, "that you break your
agreement because
mundi engi maður það ætla. Og munt þú það ætla mega að svo mun allt fara sem
Njáll hefir sagt."
no man would expect it of you. And you will be able to expect it that so
will all happen as Njall
has said.
"Hvergi mun eg fara," segir Gunnar, "og svo vildi eg að þú gerðir."
"Never will I go," says Gunnar, "and so I wished that you do (as well)."
"Eigi skal það," segir Kolskeggur, "hvorki skal eg á þessu níðast og á engu
öðru því er
"It shall not (be)," says Kolskegg, "never shall I behave in this dastardly
way and to nothing other it is
mér er til trúað og mun sjá einn hlutur svo vera að skilja mun með okkur en
seg það
who to believe in me? and will this one part so be to divide us and tell it
móður minni og frændum mínum að eg ætla ekki að sjá Ísland því að eg mun
spyrja þig
to my mother and my kinsmen that I do not expect to see Iceland because I
will learn of your
látinn frændi og heldur mig þá ekki til útferðar."
death, kinsman, and hold myself then never to return."
Skilur þá með þeim. Ríður Gunnar heim til Hlíðarenda en Kolskeggur ríður til
skips og fer utan.
(It) parts then with them. Gunnar rides home to Hlidarend, but Kolskegg
rides to (the) ship and sails abroad.
Hallgerður var fegin Gunnari er hann kom heim en móðir hans lagði fátt til.
Gunnar situr
Hallgerd was happy with Gunnar when he came home but his mother said little
about (it). Gunnar sits
nú heima þetta haust og veturinn og hafði ekki margt manna um sig. Líður nú
vetur úr garði.
now at home that fall and the winter and had not many people around him.
Winter now passes by (Z).
Fred and Grace Hatton
Hawley Pa