"Það munu margir mæla," kvað Mörður, "að eigi hafi um sakleysi verið þar sem
Gunnar
"Many will say it," said Mord, " that (it) has been for no reason since
Gunnar
rauf sætt við þá nafna."
broke (the) agreement with those namesakes."
"Eigi er það sættarrof," segir Njáll, "að hver hafi lög við annan því að með
lögum skal
"It isn't breach of an agreement," says Njall, " that each has laws with
another because with laws shall
land vort byggja en eigi með ólögum eyða."
our land (be) settled but not with departure (into) lawlessness."
Sagði Njáll mönnum þá að Gunnar hafði boðið land fyrir Móeiðarhvol eða annað
fé.
Njall told people then that Gunnar had offered land for Moeidar Knoll or
other valuables.
Þóttust þeir þá nafnar falsaðir af Merði og töldu á hann mjög og kváðust af
honum hljóta
Then those namesakes thought themselves defrauded by Mord and spoke to him a
lot and declared themselves to suffer at his (hands)
þetta fégjald. Njáll nefndi tólf manna dóm á þessu máli. Galt þá hundrað
silfurs hver er til
this repayment of money. Njall named twelve men (to the) court for this
case. Each (one) who had traveled there compensated one hundred silver
(coins),
hafði farið en tvö hundruð hvor þeirra nafna. Tók Njáll við þessu fé og
varðveitti en
but (the fine was) each two hundred (for) those namesakes. Njall took this
money with (him) and kept (it) and
hvorir veittu öðrum tryggðir og grið og mælti Njáll fyrir.
each granted (the) other sworn truce and peace and Njall spoke before (they
repeated after him?).
Reið Gunnar þá af þingi vestur til Dala í Hjarðarholt. Tók Ólafur pái vel
við honum. Sat
Gunnar rode then west from (the) Thing to Dales in Shepherds' Wood. Olaf
peacock received him well. He stayed
hann þar hálfan mánuð. Gunnar reið víða um Dala og tóku allir við honum
fegins hendi.
there two weeks. Gunnar rode widely about (the) Dales and all received him
with joyful hands.
En að skilnaði mælti Ólafur til Gunnars: "Eg vil gefa þér þrjá gripi,
gullhring og skikkju
But at parting, Olaf spoke with Gunnar, "I will give you three valuables, a
gold ring and cloak
er átt hefir Mýrkjartan Írakonungur og hund er mér var gefinn á Írlandi.
Hann er mikill og
which Myrkjartan, King of Ireland has owned and a dog which was given to me
in Ireland. He is very large and
eigi verri til fylgdar en röskur maður. Það fylgir og að hann hefir
mannsvit. Hann mun og
not worse to attend (you) than a brave man. It follows also that he has a
human's understanding. He will also
geyja að hverjum manni þeim er hann veit að óvinur þinn er en aldrei að
vinum þínum
bark at each of those men who he knows is your enemy but never at your
friends
því að hann sér á hverjum manni hvort til þín er vel eða illa. Hann mun og
líf á leggja að
because he sees in each person whether (they would behave) well or ill
towards you. He will also lay (down his) life to
vera þér trúr. Þessi hundur heitir Sámur."
be faithful to you. This dog is called Sam."
Síðan mælti hann við hundinn: "Nú skalt þú Gunnari fylgja og vera honum
slíkur sem þú mátt."
Afterwards he spoke with the dog, "Now you shall follow Gunnar and be
towards him such as you can."
Hundurinn gekk þegar að Gunnari og lagðist niður fyrir fætur honum.
The dog went at once to Gunnar and lay down before his feet.
Ólafur bað Gunnar vera varan um sig og kvað hann marga eiga öfundarmenn "þar
er þú
Olaf bade Gunnar be wary about himself and told him much? have? evil men
"there where you
þykir nú ágætastur maður um allt land."
seem to be now the most reknown man in all (the) land."
Gunnar þakkaði honum gjafar og heilræði og ríður heim síðan. Situr Gunnar nú
heima
Gunnar thanked him for (the) gifts and good advice and rides home
afterwards. Gunnar sits now at home