Karlsefni fór suður fyrir land og Snorri og Bjarni og annað lið þeirra. Þeir
fóru lengi og til
Karlsefni sailed south for land and Snorri and Bjarni and others of their
company. They sailed a long time and until
þess er þeir komu að á þeirri er féll af landi ofan og í vatn og svo til
sjóvar. Eyrar voru
this when they came to that river which fell down from the land and into a
lake and thus to (the) sea. There were
þar miklar fyrir árósinum og mátti eigi komast inn í ána nema að háflæðum.
many islands before the mouth of the river and (they) might not come into
the river except at high flood tide.
Sigldu þeir Karlsefni þá til áróssins og kölluðu í Hópi landið. Þar fundu
þeir sjálfsána
Then they, Karlsefni (and company) sailed to the mouth of the river and
called it Inlet land. There they found self sown
hveitiakra þar sem lægðir voru en vínviður allt þar sem holta kenndi. Hver
lækur var þar
wheat fields there which were low lying and grape vines all (over) there
where (they) explored rough hills. Each lake there was
fullur af fiskum. Þeir gerðu þar grafir sem landið mættist og flóðið gekk
efst, og er út féll
full of fish. They made a ditch there where (the) land permitted and high
tide peaked and when (the) tide ran out
voru helgir fiskar í gröfunum. Þar var mikill fjöldi dýra á skógi með öllu
móti. Þeir voru
(there) were halibut fish in the ditch. There were manifold creatures in
the forest of all kinds. They were
þar hálfan mánuð og skemmtu sér og urðu við ekki varir. Fé sitt höfðu þeir
með sér.
there half a month and entertained themselves and became unconcerned. They
had their animals with them.
Og einn morgunn snemma er þeir lituðust um sáu þeir níu húðkeipa og var
veift trjánum
And early one morning when they looked around they saw nine kayaks and a
pole was waved
af skipunum og lét því líkast í sem í hálmþústum og fer sólarsinnis.
from the ship and it allowed to seem as a flail carried sunwise.
Þá mælti Karlsefni: "Hvað mun þetta tákna?"
Then Karlsefni spoke, "What will this betoken?"
Snorri svarar honum: "Vera kann að þetta sé friðartákn og tökum skjöld
hvítan og berum í mót."
Snorri answers him, "(It) can be that this be a peace token and (let us)
take white shields and carry (the) to meet (these people)."
Og svo gerðu þeir. Þá reru hinir í mót og undruðust þá og gengu þeir á land.
Þeir voru
And so they did. Then those (people) rowed towards (them) and wondered at
them and they went on land. They were
smáir menn og illilegir og illt höfðu þeir hár á höfði. Eygðir voru þeir
mjög og breiðir í
small men and hideous and they had (their) hair badly (done) on (their)
heads. They were many-eyed (they were staring? - - both Jones and M & P
have large eyes which seems unlikely given the appearance of the natives)
and wide in
kinnunum og dvöldust þeir um stund og undruðust, reru síðan í brott og suður
fyrir nesið.
they cheek bones and they stayed for a while and were amazed and rowed away
afterwards and south of (the) point.
Þeir höfðu gert byggðir sínar upp frá vatninu og voru sumir skálarnir nær
vatninu en
They had made their huts up from the water and some huts were nearer the
lake but some
sumir firr. Nú voru þeir þar þann vetur. Þar kom alls engi snjár og allur
fénaður gekk þar úti sjálfala.
further. Now they were there that winter. There came no snow at all and
all (the) livestock went out grazing.
11. kafli
En er vora tók geta þeir að líta einn morgun snemma að fjöldi húðkeipa reri
sunnan fyrir
But when spring arrived they get to see early one morning that a crowd of
kayaks are rowing from the south before
nesið, svo margir sem kolum væri sáð og var þó veift á hverju skipi trjánum.
(the) point, so many as coal were sown and still was waved on each ship a
pole.
Þeir brugðu þá skjöldum upp og tóku kaupstefnu sín á millum og vildi það
fólk helst
They brandished (their) shields then and started trading between (them) and
this folk wished most of all
kaupa rautt klæði. Þeir vildu og kaupa sverð og spjót en það bönnuðu þeir
Karlsefni og
to buy red cloth. They wished also to buy swords and spears, but they,
Karlsefni and
Snorri. Þeir höfðu ófölvan belg fyrir klæðið og tóku spannarlangt klæði
fyrir belg og
Snorri, forbade it. They had dark pelts (to trade) for cloth and a spans'
length of cloth for a pelt and
bundu um höfuð sér og fór svo um stund. En er minnka tók klæðið þá skáru
þeir í sundur
(they) bound (the cloth) about their head and it went so for a while. But
when the cloth became less, then they cut it asunder
svo að eigi var breiðara en þvers fingrar breitt. Gáfu þeir Skrælingjar
jafnmikið fyrir eða meira.
so that (it) was not wider than across one finger's width. They, the
Skraelings, gave even so much for (those little strips) or more.
Það bar til að griðungur hljóp úr skógi er þeir Karlsefni áttu og
It happened that a bull, which they, Karlsefni had, ran out of (the) forest
and
gall hátt við. Þeir fælast við Skrælingjar og hlaupa út á keipana og
in a bilious? manner. They, (the) Skraelings were frightened of (it) and
ran out to the kayaks and
reru suður fyrir land. Varð þá ekki vart við þá þrjár vikur í samt.
rowed south for land. (It) became then not wary? with them three weeks all
together.