Nú spyr Gunnar lát Höskuldar mágs síns. Fám nóttum síðar varð léttari
Þorgerður að
Now Gunnar learns of (the) death of Hoskuld, his father-in-law. A few
nights later Þorgerð of Grjot River, daughter of Hallgerd and wife of
Þráins , was delivered of a child
Grjótá, dóttir Hallgerðar en kona Þráins, og kom þar til sveinbarn. Sendi
hún þá mann til
and (it) came about (that it was) a male child. Then she sent a man to
móður sinnar og bað hana ráða fyrir hvort heita skyldi eftir Glúmi föður
hennar eða eftir
her mother and asked her advice about whether (the child) should be named
after Glum her father or after
Höskuldi móðurföður hennar. Hún bað að Höskuldur skyldi heita. Var þá það
nafn gefið sveininum.
Hoskuld, her grandfather. She bade that Hoskuld should be the name. Then
it was (the) name given the boy.
Gunnar og Hallgerður áttu tvo sonu. Hét annar Högni en annar Grani. Högni
var maður
Gunnar and Hallgerd had two sons. One was called Hogni and the other Grani.
Hogni was a
gervilegur og hljóðlyndur, tortryggur og sannorður.
capable man, taciturn, skeptical and truthful.
Nú ríða menn til hestavígs og er þar komið fjölmenni mikið. Var þar Gunnar
og bræður
Now men ride to the horse fight and there came a great crowd of people.
Gunnar was there and his brothers
hans og Sigfússynir, Njáll og synir hans allir. Þar var kominn Starkaður og
synir hans,
and (the) Sigfuss sons, Njall and all his sons. Starkad and his sons,
Egill og hans synir. Þeir ræddu til Gunnars að þeir mundu saman leiða
hrossin. Gunnar
Egill and his sons came there. They proposed to Gunnar that they would lead
the horses together. Gunnar
svaraði að það væri vel.
answered that it were well.
Skarphéðinn mælti: "Vilt þú að eg keyri hest þinn Gunnar frændi?"
Skarphedinn spoke, "Do you want that I whip your stallion, kinsman Gunnar?"
"Eigi vil eg það," segir Gunnar.
"I don't want that," says Gunnar.
"Hér er þó betur á komið," segir Skarphéðinn. "Vér erum hvorirtveggju
hávaðamenn."
"Here is still better to come?" says Skarphedinn, "We are each of us
self-assertive men."
"Þér munuð fátt mæla," segir Gunnar, "eða gera áður en yður munu vandræði af
standa en
"You will speak less?" says Gunnar, "or do before when to you will
difficulties result from but
hér mun verða um seinna þó að allt komi fyrir eitt."
here will become concerning (that?) later even though all come before on???"
Síðan voru hrossin saman leidd. Gunnar bjó sig að keyra en Skarphéðinn
leiddi fram
Afterwards stallions were lead together. Gunnar positioned himself to whip
but Skarphedinn lead
hestinn. Gunnar var í rauðum kyrtli og hafði digurt silfurbelti um sig og
hestastaf mikinn
the stallion forward. Gunnar was in a red kyrtle and had a thick silver
belt around him and a great horse fight staff
í hendi. Síðan rennast að hestarnir og bítast lengi svo að ekki þurfti á að
taka og var það
in hand. Afterwards (the) stallions ran at each other and bit each other
for a long time so that (it) was not necessary to touch (them) and it was
hið mesta gaman.
the greatest sport.
Þá báru þeir saman ráð sitt, Þorgeir og Kolur, að þeir mundu hrinda hesti
sínum þá er á
Then they, Þorgeir and Kol, consulted with each other that they would push
their horse then when
rynnust hestarnir og vita ef Gunnar félli fyrir. Nú rennast á hestarnir og
hlaupa þeir
(the) stallions attacked each other and see if Gunnar would fall for (it?).
Now (the) stallions attack each other and they,
Þorgeir og Kolur þegar á lend hesti sínum og hrinda sem þeir mega. Gunnar
hrindir nú og
Þorgeir and Kol, run at once to their horse's rump and push (as hard) as
they may. Gunnar also pushes now
sínum hesti í móti og verður þar skjótur atburður, sá að þeir Þorgeir féllu
báðir á bak aftur
his horse in return and suddenly there happens an accident such that they,
Þorgeir (and Kol) both fell backwards on (their) back
og hesturinn á þá ofan. Þeir spretta upp skjótt og hlaupa að Gunnari. Gunnar
varpar sér
and the horse down on them. They leap up quickly and run to Gunnar. Gunnar
twisted himself
undan og þrífur Kol og kastar honum á völlinn svo að hann liggur í óviti.
Þorgeir
away and grasps Kol and casts him to the ground so that he lies unconscious.
Þorgeir
Starkaðarson laust hest Gunnars svo að út hljóp augað. Gunnar laust Þorgeir
með
Starkad's son struck Gunnar's horse so that (his) eye popped out. Gunnar
struck Þorgeir
stafnum. Fellur Þorgeir í óvit.
with (the) staff. Þorgeir fell (down) unconscious.