Hann mun spyrja
hvort þér sé nokkuð af kunnigt "hversu fór með okkur?"
He will enquire what you know of (are familiar with) "what went on
between us" (him and Morð)
"Kunnigt er mér," skalt þú segja, "að
hann tók af þér konuna en þú hafðir
ekki."
Familiarity/acquaintance is to me (I know of it) that he took from
you your wife and you had not one
Þá mun Hrútur svara: "Þótti þér
ekki á verða fyrir honum er hann náði eigi
fénu en bjó þó til
málið?"
Then will Hrut answer "Do you not think his worth/standing would
go away from him he got no money though he brought the suit (to get
it)
"Hér má eg þér vel svara," skalt þú segja, "þú skoraðir honum
til einvígis
en hann var maður gamall og réðu vinir hans honum að hann
berðist eigi við
þig og drap svo niður málinu."
"Here can I well answer" shall you say "you challenged him to a
duel but he was (an) old man and his friends advised/counselled him not to fight
with you and in this way you killed the suit (caused it to
fail)
"Mælti eg það," mun Hrútur segja, "og þótti það heimskum
mönnum sem lög væri
en málið mátti þó upp taka á öðru þingi ef hann hefði
þrek til haft."
"I spoke so" (I did so say) Hrut will say "and foolish
men (væri ? past subj) would have taken it for the law (assumed
it was a legality) but he could have nevertheless took it up at another Thing.
If he had had the courage/fortitude
"Veit eg
það," skalt þú segja.
"I know that" you shall say
Hann mun þá spyrja þig:
"Kannt þú nokkuð í lögum?"
He will then ask you "Are you familiar with the
Law"
"Kunna þótti eg norður þar," skalt þú segja, "en þó munt þú
segja mér verða
hversu málið skal upp taka."
"Up north they thought I knew" shall you say "but you must tell me
how to take up the suit" (prosecute)
Hrútur mun mæla: "Að hverju
máli vilt þú spyrja?"
Hrut will ask "of which auit are you enquiring" / "do you
enquire"
"Að því," skalt þú segja, "er mig skiptir engu, hversu
upp skal taka
fjárheimtuna Unnar."
"Of this" shall you say "it is to me not a concern - (but it is)
how shall I take up reclaiming the property of
Unn
"Stefna skal málinu svo að eg heyri á eða að lögheimili
mínu," mun Hrútur
segja.
"The summons must be spoken that I hear it or
at my lawful dwelling
"Stefn þú nú þá," skalt þú segja, "en eg mun
í annað sinn."
"Summons you now that" shall you say "and I will follow
you"
Þá mun Hrútur stefna og skalt þú að því vandlega hyggja hver
atkvæði hann
hefir. Þá mun Hrútur mæla að þú skulir stefna.
"Then will Hrut (say) the sumons and you shall
attend it carefully every word he says (of it) then will Hrut asl you to repeat
the summons
Þú skalt þá
stefna og skal
rangt svo að eigi sé meir en annað hvert orð rétt.
" you shall the summons (repeat) and shall do
it so badly so that only/ no more than - every second word is
correct
Þá mun Hrútur
hlæja og
mun hann þá ekki gruna en mæla þó að fátt sé rétt í. Þú skalt
kenna
förunautum þínum að þeir hafi glapið þig.
Then Hrut laughs and he will have no suspicions and say
that very little is correct (with it)
You shall blame your companions that they did confuse
you
Þá skalt
þú biðja Hrút að hann
mæli fyrir þér og að hann leyfi að þú stefnir í annað
sinn og mælir eftir
honum.
Then shall you ask Hrut that he speak (the summons)
before you and you recite the summons again after him.
Hann mun leyfa
þér og stefna sjálfur málinu.
He will allow this and recite the summons
himself
Þú skalt
þegar stefna
eftir og mæla þá rétt og spyrja Hrút hvort rétt sé stefnt. Hann
mun segja
þér að eigi megi það ónýta.
You shall at once say the summons and say it (so) correctly and
inquire of Hrut if the summons was correct
He will say to you that nothing was wrong with
it
Þá skalt þú mæla hátt svo að förunautar þínir heyri:
"Stefni eg handseldri
sök Unnar Marðardóttur."
Then you shall say loudly/clearly so your companions hear "I summons /
undertake the chargs - in defence of Unn Morð's Daughter
I
have underlimed a lot of which I was unsure - but thought best to put down
something rather that leave blanks - thus - at least I tried
Kveðja
Patricia