Haraldur gráfeldur réð fyrir Noregi. Hann var sonur Eiríks blóðöxar
Harald grey cloak had authority over Norway. He was (the) son of Eric
Bloodax
Haraldssonar hins hárfagra. Gunnhildur hét móðir hans og var dóttir Össurar
son of Harald the fair-haired. His mother was called Gunnhild and was (the)
daughter of Ossur
tota. Þau höfðu aðsetur austur í Konungahellu.
?? They had a residence ? east in Kings Rock.
Nú spurðist skipkoman austur þangað til Víkurinnar. Og þegar er þetta
Now it was learned of a ship's coming east to that place to the Oslo Bay.
And at one when this
fréttir Gunnhildur spurði hún eftir hvað íslenskra manna væri á skipi. Henni
news (arrived) Gunnhild she inquired after what Icelandic men were onboard.
To her
var sagt að Hrútur hét maður og var bróðursonur Össurar.
was said that a man was named Hrut and was nephew of Ossur.
Gunnhildur mælti: "Eg veit gjörla. Hann mun heimta erfð sína en sá maður
G. spoke, "I know ??. He will claim his inheritance but such a man
hefir að varðveita er Sóti heitir."
has to keep when (he?) is called ?"
Síðan kallar hún á einn herbergissvein sinn er Ögmundur hét: "Eg vil senda
After that she calls a certain groom of her chamber who is called Ogmund.
"I will send
þig norður í Víkina á fund Össurar og Hrúts og seg að eg býð þeim báðum til
you north to Oslo Bay to a meeting (with) Ossur and Hrut and say that I
invite them both to
mín í vetur og eg vil vera vinur þeirra. Og ef Hrútur fer mínum ráðum fram
me for (the) winter and I will be their friend. And if Hrut follows my
advice (Z)
þá skal eg sjá um fémál hans og um það annað er hann tekur að henda. Eg skal
then shall I see about his money matters and about that other when he takes
it in (his) possession. I shall
og koma honum fram við konunginn."
also bring him about ?? with the king."
Síðan fór Ögmundur og kom á fund þeirra. En þegar er þeir vissu að hann var
After that Ogmund went and came to a meeting (with) them. And at once when
they knew that he was
sveinn Gunnhildar tóku þeir við honum sem best. Hann sagði þeim erindi sín
af hljóði.
Gunnhild's servant, they received him (in the) best (way). He told them of
his errand
in secrecy?
Síðan töluðu þeir ráðagerðir sínar frændur leynilega og ræddi Össur við
After that they told (the) plan to their kinsmen secretly and Ossur (and)
Hrut advised,
Hrút: "Svo líst mér frændi sem nú munum við hafa gert ráð okkað því að eg
(It) looks so to me kinsmen as (if) now we will have given our advice
because I
kann skapi Gunnhildar. Jafnskjótt sem við viljum eigi fara til hennar mun
know Gunnhild's mind. As soon as (she sees) we will not go to her she will
hún reka okkur úr landi en taka fé okkað allt með ráni. En ef við förum til
drive us from (the) country and take all our wealth by robbery. But if we
go to
hennar þá mun hún gera okkur sæmd slíka sem hún hefir heitið."
her then will she do to us the same as she has promised."
Ögmundur fór heim. Og er hann fann Gunnhildi sagði hann henni erindislok sín
og það að þeir mundu koma.
Ogmund went home. And when he met Gunnhild, he told to her his errand's
results
and it that they will come.
Gunnhildur mælti: "Slíks var von því að Hrútur er vitur maður og vel að sér.
Gunnhild spoke, "Such was expected because Hrut is a wise man and
nobleminded.
En nú haf þú njósn af nær er þeir koma til bæjarins og seg mér."
But now you have spying (to do) from near (by) when they come to the town
and tell me (what they do?)"