ég og þú og við og þið

From: konrad_oddsson
Message: 2055
Date: 2002-08-10

Hvaðan erum við? Hvaðan er þriðja persónan?

Hágutniska:
ik wit weis (ei=í) þu jut jus
mik igkis uns(is) þuk igqis izwis
mis ugkis uns(is) þus igqis izwis
meina igkara unsara þeina igqara izwara

Norroena:

ek vit vér þú þit þér
mik okkr oss þik ykkr yðr
mér okkr oss þér ykkr yðr
mín okkar vár þín ykkar yðar

Forngutniskan beygðist á sama hátt og norroena, en var íhaldsamari í
hljóðfræði sinni. Smb. ik = ek, mik = mik, mír = mér, mín = mín

"þér" í fleirtölu er komið af "ér". Smb. ír í forngutnisku. Hér er
margt að pæla í.

Previous message: 2054
Next message: 2056

Contemporaneous posts     all posts