Heyrt ungir menn eitt ævintýr og fagra frásaga frá hinum frægasta meykóngi er verið hefur í norður hálfu veraldarinnar er hét Nítíða hin fræga er stýrði sínu ríki með heiður og sóma eftir sinn föður Ríkon keisara andaðan.
Young men (have) heard a tale and fine account concerning the most famous reigning queen who had lived in the north part of the world who has named Nitida the famous who governed her kingdom with honor and esteem after her father emperor Rikon died.
Þessi meykóngur sat í öndvegi heimsins í Frakklandi hinu góða og hélt Paríssborg.
This reigning queen sat in the home's high-seat in Frank-land the good and held in possession Paris.
Hún var bæði vitur og væn, ljós og rjóð í andliti þvílíkast sem hin rauða rósa væri samtemprað við snjóhvíta lileam, augun svo skær sem karbunkulus, hörundið svo hvítt sem fíls bein, hár þvílíkt sem gull, og féll niður á jörð um hana.
She was both wise and beautiful, fair and red in her face the most such as the red rose would be moderated with a snow-white lilly, eyes so bright as carbuncle, her skin so white as an elephant's bone (tusk?), hair such as gold, and it fell down to the ground around her.
Hún átti eitt höfuðgull með fjórum stöplum, en upp af stöplunum var einn ari markaður, en upp af aranum stóð einn haukur ger af rauða gulli, breiðandi sína vængi fram yfir hennar skæra ásjónu jungfrúinnar að ei brenndi hana sól.
She owned a head-jewels (CV, but must mean something like a tiara) with 4 pins (?), and up on the pins was an eagle drawn, and up on the eagle stood a hawk made of red gold, spreading its wings over her horse shape of the young lady that did not burn her sun. (??)
Hún var svo búin að viti sem hinn fróðasti klerkur, og hinn sterkasta borgarvegg mátti hún gera með sínu viti yfir annara manna vit og byrgja svo úti annara ráð, og þar kunni hún tíu ráð er aðrir kunnu eitt.
She was so endowed with wisdom as the most learned scholar, and the strongest wall of a fort she could make with her wisdom over another man's wisdon and close so over another plan, and there she knew 10 plans when others knew one.
Hún hafði svo fagra raust að hún svæfði fugla og fiska, dýr og öll jarðlig kvikindi, svo að unað þótti á að heyra.
She had so beautiful a voice that she lulled to sleep birds and fish, deer and all earthly living (things), so that it seemed happiness was heard.
Hennar ríki stóð með friði og farsæld.
Her kingdom lasted with peace and happiness.
Ypolitus hét einn smiður í Frakklandi með meykónginum.
Ypolitus was the name of a smith in the land of the Franks with the the reigning queen.
Hann kunni allt að smíða af gulli og silfri, gleri og gimsteinum, það sem gerast mátti af manna höndum.
He knew all about working in gold and sliver, glass and gemstones, that which could be made from man's hands.
Nú er að segja af meykónginum, hún býr nú ferð sína heiman út á Pul.
Now it is (time) to tell about the reigning queen: she prepares now for her journey home out to Pul.
Þar stýrði ríki sú drottning er Egidía hét; hún hafði fóstrað meykóng í barn-æsku.
There the queen who was named Egidia ruled (the) kingdom; she had fostered the reigning queen in childhood.
Hún átti son er Hléskjöldur hét.
She had a son who was named Hleskjodur.
Siglir drottning nú með sínu dýru fólki fagurt byrleiði, þar til er hún kemur út á Pul.
The queen now sails with her noble people led by a fair wind, until she arrives out at Pul.
Gengur frú Egidía móti meykóng, og hennar son, og öll þeirra slekt og veraldar mekt og heiður, gerandi fagra veislu í sinni höll, um allan næstan hálfan mánuð.
Lady Egidia goes to meet the reigning queen and her son, and all their kind and world's might and honor, making beautiful banquets in her hall, around nearly half a month.